Karapetjan tekur við af Sargsjan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. apríl 2018 06:00 Fagnað var á götum úti eftir að Sargsjan sagði af sér í gær. Vísir/EPa Karen Karapetjan, fyrsti varaforsætisráðherra Armeníu, er nú starfandi forsætisráðherra eftir að Sersj Sargsjan sagði af sér í gær. Samkvæmt Reuters er hann náinn bandamaður Sargsjans. Rússneski miðillinn RIA greindi frá. Sargsjan hrökklaðist í gær frá völdum eftir að tugþúsundir höfðu mótmælt honum á götum úti, dögum saman. Mótmælin beindust einna helst gegn langri valdatíð hans, vinskap við yfirvöld í Rússlandi og linkind gagnvart spillingu. Á annað hundrað mótmælenda voru handteknir, meðal annars Níkol Pasjinjan, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, og tveir þingmenn.Sjá einnig Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Eftir að hafa setið á forsetastóli í tíu ár tók Sargsjan við forsætisráðuneytinu fyrir viku. Sat hann því einungis sex daga á forsætisráðherrastóli. Armenar ákváðu í þjóðaratkvæðagreiðslu 2015 að færa völdin frá forseta til forsætisráðuneytisins. Í aðdraganda þeirrar atkvæðagreiðslu lofaði Sargsjan að verða ekki forsætisráðherra ef af breytingum yrði. „Þessi hreyfing á götum úti beinist gegn valdatíð minni. Ég mun uppfylla óskir ykkar,“ sagði í tilkynningu frá Sargsjan í gær. Sagði Sargsjan að Pasjinjan hefði haft rétt fyrir sér. Hægt væri að leysa deiluna í Armeníu á marga vegu en að hann gæti ekki komið að þeirri vinnu. Armenía Tengdar fréttir Handtóku mótmælendur í stórum stíl Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. 23. apríl 2018 06:00 Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Hann hefur verið sakaður um að hafa látið breyta stjórnarskrá til þess að geta setið áfram sem valdamesti embættismaður landsins. 23. apríl 2018 13:17 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Karen Karapetjan, fyrsti varaforsætisráðherra Armeníu, er nú starfandi forsætisráðherra eftir að Sersj Sargsjan sagði af sér í gær. Samkvæmt Reuters er hann náinn bandamaður Sargsjans. Rússneski miðillinn RIA greindi frá. Sargsjan hrökklaðist í gær frá völdum eftir að tugþúsundir höfðu mótmælt honum á götum úti, dögum saman. Mótmælin beindust einna helst gegn langri valdatíð hans, vinskap við yfirvöld í Rússlandi og linkind gagnvart spillingu. Á annað hundrað mótmælenda voru handteknir, meðal annars Níkol Pasjinjan, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, og tveir þingmenn.Sjá einnig Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Eftir að hafa setið á forsetastóli í tíu ár tók Sargsjan við forsætisráðuneytinu fyrir viku. Sat hann því einungis sex daga á forsætisráðherrastóli. Armenar ákváðu í þjóðaratkvæðagreiðslu 2015 að færa völdin frá forseta til forsætisráðuneytisins. Í aðdraganda þeirrar atkvæðagreiðslu lofaði Sargsjan að verða ekki forsætisráðherra ef af breytingum yrði. „Þessi hreyfing á götum úti beinist gegn valdatíð minni. Ég mun uppfylla óskir ykkar,“ sagði í tilkynningu frá Sargsjan í gær. Sagði Sargsjan að Pasjinjan hefði haft rétt fyrir sér. Hægt væri að leysa deiluna í Armeníu á marga vegu en að hann gæti ekki komið að þeirri vinnu.
Armenía Tengdar fréttir Handtóku mótmælendur í stórum stíl Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. 23. apríl 2018 06:00 Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Hann hefur verið sakaður um að hafa látið breyta stjórnarskrá til þess að geta setið áfram sem valdamesti embættismaður landsins. 23. apríl 2018 13:17 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Handtóku mótmælendur í stórum stíl Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. 23. apríl 2018 06:00
Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Hann hefur verið sakaður um að hafa látið breyta stjórnarskrá til þess að geta setið áfram sem valdamesti embættismaður landsins. 23. apríl 2018 13:17