Lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjármálaáætlun næstu fimm ára Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 24. apríl 2018 16:45 Miðstjórn ASÍ gagnrýnir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar harðlega. vísir/eyþór Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára. Stefnan sem birtist í áætluninni „mun klárlega torvelda gerð kjarasamninga á komandi misserum,“ samkvæmt ályktun sem ASÍ sendi frá sér í dag.Fyrsta fjármálaáætlun núverandi ríkisstjórnar var kynnt var 4. apríl síðastliðinn og hefur hún verið gagnrýnd talsvert af stjórnarandstæðunni og verkalýðnum. „Með þessari fjármálaáætlun til næstu fimm ára ákveður ríkisstjórnin að veikja tekjustofna við brothættar efnahagshorfur og draga úr stuðningi í formi barnabóta og vaxtabóta,“ segir í ályktuninni. Of lítið sé gert til að mæta alvarlegum vanda á húsnæðismarkaði og fyrirséð að ekki verði byggt nægilega mikið til að mæta fyrirliggjandi þörf. Einnig segir í ályktuninni að ASÍ hafi lagt mikla áherslu á mikilvægi þess að velferðarkerfið verði endurreist og dregið verði úr skattbyrði þeirra tekjulægstu með því að ráðstafa í „það mikilvæga verkefni auknum tekjum ríkisins vegna hagvaxtar." Þannig væri hægt að auka sátt í samfélaginu og tryggja að hlutdeild velferðar af landsframleiðslu komist á svipað stig og var fyrir hrun. ASÍ hefur jafnframt ákveðið að skipa ekki fulltrúa í Þjóðhagsráð vegna þess að of naumt sé skammtað til velferðar - og menntamála. Tengdar fréttir Afgangur næsta árs áfram fastur í gólfum fjármálastefnunnar Áfram er aðeins gert ráð fyrir afgangi í fjárlögum næsta árs sem nemur einu prósenti af landsframleiðslu sem er alveg við gólf fjármálastefnunnar sem var samþykkt af Alþingi. Það er afgangur upp á 25-29 milljarða króna. 4. apríl 2018 20:18 Segir embættismannaelítu hafa dansað trylltasta dansinn Formaður VR segir embættismannaelítuna hafa dansað trylltan dans í sjálftöku síðustu mánuði. Hann segir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. 7. apríl 2018 12:45 Varaformaður VG gefur lítið fyrir gremju vegna fjárhagsáætlunar Edward Hákon Huijbens segir menn alltof fljóta í skotgrafirnar. 6. apríl 2018 13:35 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Sjá meira
Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára. Stefnan sem birtist í áætluninni „mun klárlega torvelda gerð kjarasamninga á komandi misserum,“ samkvæmt ályktun sem ASÍ sendi frá sér í dag.Fyrsta fjármálaáætlun núverandi ríkisstjórnar var kynnt var 4. apríl síðastliðinn og hefur hún verið gagnrýnd talsvert af stjórnarandstæðunni og verkalýðnum. „Með þessari fjármálaáætlun til næstu fimm ára ákveður ríkisstjórnin að veikja tekjustofna við brothættar efnahagshorfur og draga úr stuðningi í formi barnabóta og vaxtabóta,“ segir í ályktuninni. Of lítið sé gert til að mæta alvarlegum vanda á húsnæðismarkaði og fyrirséð að ekki verði byggt nægilega mikið til að mæta fyrirliggjandi þörf. Einnig segir í ályktuninni að ASÍ hafi lagt mikla áherslu á mikilvægi þess að velferðarkerfið verði endurreist og dregið verði úr skattbyrði þeirra tekjulægstu með því að ráðstafa í „það mikilvæga verkefni auknum tekjum ríkisins vegna hagvaxtar." Þannig væri hægt að auka sátt í samfélaginu og tryggja að hlutdeild velferðar af landsframleiðslu komist á svipað stig og var fyrir hrun. ASÍ hefur jafnframt ákveðið að skipa ekki fulltrúa í Þjóðhagsráð vegna þess að of naumt sé skammtað til velferðar - og menntamála.
Tengdar fréttir Afgangur næsta árs áfram fastur í gólfum fjármálastefnunnar Áfram er aðeins gert ráð fyrir afgangi í fjárlögum næsta árs sem nemur einu prósenti af landsframleiðslu sem er alveg við gólf fjármálastefnunnar sem var samþykkt af Alþingi. Það er afgangur upp á 25-29 milljarða króna. 4. apríl 2018 20:18 Segir embættismannaelítu hafa dansað trylltasta dansinn Formaður VR segir embættismannaelítuna hafa dansað trylltan dans í sjálftöku síðustu mánuði. Hann segir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. 7. apríl 2018 12:45 Varaformaður VG gefur lítið fyrir gremju vegna fjárhagsáætlunar Edward Hákon Huijbens segir menn alltof fljóta í skotgrafirnar. 6. apríl 2018 13:35 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Sjá meira
Afgangur næsta árs áfram fastur í gólfum fjármálastefnunnar Áfram er aðeins gert ráð fyrir afgangi í fjárlögum næsta árs sem nemur einu prósenti af landsframleiðslu sem er alveg við gólf fjármálastefnunnar sem var samþykkt af Alþingi. Það er afgangur upp á 25-29 milljarða króna. 4. apríl 2018 20:18
Segir embættismannaelítu hafa dansað trylltasta dansinn Formaður VR segir embættismannaelítuna hafa dansað trylltan dans í sjálftöku síðustu mánuði. Hann segir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. 7. apríl 2018 12:45
Varaformaður VG gefur lítið fyrir gremju vegna fjárhagsáætlunar Edward Hákon Huijbens segir menn alltof fljóta í skotgrafirnar. 6. apríl 2018 13:35