Stórtækir sjóplokkarar í Nauthólsvík Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. apríl 2018 19:00 Kristbjörg Rán Helgadóttir, Kristín Helgadóttir og Ragnheiður Valgarðsdóttir hafa stundað sjósund í níu ár og hafa allan þann tíma hafa týnt rusl úr sjónum. Þær hafa bætt um betur uppá síðkastið í takt við átakið Plokk á Íslandi og nýttu daginn í dag í sjóplokkun í Nauthólsvík. Þar var nóg af alls kyns drasli, einkum á strandlengjunni þar sem kenndi ýmissa grasa. Það tók þær ekki nema um tíu mínútur að finna plast, spýtur, vír og klóakrör sem reyndist hins vegar of þungt til að taka með sér.Það er sjóplokkað á og við ströndinaVísir/Egill Aðalbjörnsson„Við höfum fundið allt frá golfkúlum og matardiskum uppí hjólbörur, dekk og ónýtar krabbagildrur. Þetta höfum við allt reynt að bera í land, það er reyndar gríðarlegt magn af golfkúlum sem berst hérna inn, ég veit ekki afhverju. Það er viss áskorun að kafa eftir þeim og við eigum nokkrar körfur af golfkúlum sem við höfum fundið, “segir Ragnheiður Valgarðsdóttir.Sjóplokkararnir komu svo ruslinu fyrir í gámi í NauthólsvíkVísir/Egill Aðalsteinsson„Ætli þær komi ekki bara með golfstrauminum,“ bætir Kristín Helgadóttir við. Þær fundu stóran plastrenning í sjónum í gær og hafa nú komið honum fyrir í gám við Nauthólsvík ásamt öðru rusli sem þær hafa fundið. Umhverfismál Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Kristbjörg Rán Helgadóttir, Kristín Helgadóttir og Ragnheiður Valgarðsdóttir hafa stundað sjósund í níu ár og hafa allan þann tíma hafa týnt rusl úr sjónum. Þær hafa bætt um betur uppá síðkastið í takt við átakið Plokk á Íslandi og nýttu daginn í dag í sjóplokkun í Nauthólsvík. Þar var nóg af alls kyns drasli, einkum á strandlengjunni þar sem kenndi ýmissa grasa. Það tók þær ekki nema um tíu mínútur að finna plast, spýtur, vír og klóakrör sem reyndist hins vegar of þungt til að taka með sér.Það er sjóplokkað á og við ströndinaVísir/Egill Aðalbjörnsson„Við höfum fundið allt frá golfkúlum og matardiskum uppí hjólbörur, dekk og ónýtar krabbagildrur. Þetta höfum við allt reynt að bera í land, það er reyndar gríðarlegt magn af golfkúlum sem berst hérna inn, ég veit ekki afhverju. Það er viss áskorun að kafa eftir þeim og við eigum nokkrar körfur af golfkúlum sem við höfum fundið, “segir Ragnheiður Valgarðsdóttir.Sjóplokkararnir komu svo ruslinu fyrir í gámi í NauthólsvíkVísir/Egill Aðalsteinsson„Ætli þær komi ekki bara með golfstrauminum,“ bætir Kristín Helgadóttir við. Þær fundu stóran plastrenning í sjónum í gær og hafa nú komið honum fyrir í gám við Nauthólsvík ásamt öðru rusli sem þær hafa fundið.
Umhverfismál Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira