Fyrsti dómurinn í Rússarannsókninni væntanlegur í dag Kjartan Kjartansson skrifar 3. apríl 2018 10:46 Robert Mueller stýrir rannsókn á tilraunum Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar árið 2016. Vísir/Getty Alríkisdómstóll í Washington-borg kveður að líkindum upp fyrsta dóminn vegna Rússarannsóknarinnar svonefndu í dag. Hollenskur samstarfsmaður fyrrverandi kosningastjóra Donalds Trump Bandaríkjaforseta játaði sig sekan um að hafa logið að alríkislögreglu Bandaríkjanna. Alex van der Zwaan laug um störf sín í Úkraínu með Paul Manafort og Rick Gates, fyrrverandi kosningastjórum Trump. Van der Zwaan hefur sjálfur engin tengsl við framboðið, að sögn fréttastofu ABC-sjónvarpsstöðvarinnar. Manafort og Gates eru báðir ákærðir í tengslum við rannsóknina en Gates er sagður vinna með saksóknurum. Í gögnum málsins kemur fram að van der Zwaan og Gates hafi fundað með viðskiptafélaga sem var rússneskur fyrrverandi leyniþjónustumaður síðustu mánuðina fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2016. Hámarksrefsing fyrir brot van der Zwaan, sem er tengdasonur rússnesks auðjöfurs, er fimm ára fangelsi en yfirleitt krefjast saksóknarar í mesta lagi hálfs árs fangelsisdóms. Rússarannsókn Roberts Mueller, sérstaks rannsakanda bandaríska dómsmálaráðuneytisins, beinist að tilraunum rússneskra stjórnvalda til þess að hafa áhrif á forsetakosningarnar árið 2016 og hvort að þau hafi átt í samráði við framboð Trump. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Lögmenn Trump afhenda gögn til að auðvelda honum viðtal við Mueller Á sama tíma ætlar Bandaríkjaforseti hins vegar að ráða lögmann sem sakar leynilegan hóp fulltrúa FBI og dómsmálaráðuneytisins um að reyna að koma sök á Trump. 19. mars 2018 22:45 Segir fullvíst að Trump muni ekki reka Mueller Paul Ryan, leiðtogi Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, sagði að Mueller eiga að fá að klára rannsókn sína, án truflana. 20. mars 2018 16:42 Repúblikanar samþykkja að hætta Rússarannsókn Þingnefnd sem rannsakaði afskipti Rússa af forsetakosningunum árið 2016 hefur samþykkt að ljúka rannsókninni og birta skýrslu um niðurstöðurnar. Demókratar gagnrýna ákvörðunina. 22. mars 2018 17:59 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Sjá meira
Alríkisdómstóll í Washington-borg kveður að líkindum upp fyrsta dóminn vegna Rússarannsóknarinnar svonefndu í dag. Hollenskur samstarfsmaður fyrrverandi kosningastjóra Donalds Trump Bandaríkjaforseta játaði sig sekan um að hafa logið að alríkislögreglu Bandaríkjanna. Alex van der Zwaan laug um störf sín í Úkraínu með Paul Manafort og Rick Gates, fyrrverandi kosningastjórum Trump. Van der Zwaan hefur sjálfur engin tengsl við framboðið, að sögn fréttastofu ABC-sjónvarpsstöðvarinnar. Manafort og Gates eru báðir ákærðir í tengslum við rannsóknina en Gates er sagður vinna með saksóknurum. Í gögnum málsins kemur fram að van der Zwaan og Gates hafi fundað með viðskiptafélaga sem var rússneskur fyrrverandi leyniþjónustumaður síðustu mánuðina fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2016. Hámarksrefsing fyrir brot van der Zwaan, sem er tengdasonur rússnesks auðjöfurs, er fimm ára fangelsi en yfirleitt krefjast saksóknarar í mesta lagi hálfs árs fangelsisdóms. Rússarannsókn Roberts Mueller, sérstaks rannsakanda bandaríska dómsmálaráðuneytisins, beinist að tilraunum rússneskra stjórnvalda til þess að hafa áhrif á forsetakosningarnar árið 2016 og hvort að þau hafi átt í samráði við framboð Trump.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Lögmenn Trump afhenda gögn til að auðvelda honum viðtal við Mueller Á sama tíma ætlar Bandaríkjaforseti hins vegar að ráða lögmann sem sakar leynilegan hóp fulltrúa FBI og dómsmálaráðuneytisins um að reyna að koma sök á Trump. 19. mars 2018 22:45 Segir fullvíst að Trump muni ekki reka Mueller Paul Ryan, leiðtogi Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, sagði að Mueller eiga að fá að klára rannsókn sína, án truflana. 20. mars 2018 16:42 Repúblikanar samþykkja að hætta Rússarannsókn Þingnefnd sem rannsakaði afskipti Rússa af forsetakosningunum árið 2016 hefur samþykkt að ljúka rannsókninni og birta skýrslu um niðurstöðurnar. Demókratar gagnrýna ákvörðunina. 22. mars 2018 17:59 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Sjá meira
Lögmenn Trump afhenda gögn til að auðvelda honum viðtal við Mueller Á sama tíma ætlar Bandaríkjaforseti hins vegar að ráða lögmann sem sakar leynilegan hóp fulltrúa FBI og dómsmálaráðuneytisins um að reyna að koma sök á Trump. 19. mars 2018 22:45
Segir fullvíst að Trump muni ekki reka Mueller Paul Ryan, leiðtogi Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, sagði að Mueller eiga að fá að klára rannsókn sína, án truflana. 20. mars 2018 16:42
Repúblikanar samþykkja að hætta Rússarannsókn Þingnefnd sem rannsakaði afskipti Rússa af forsetakosningunum árið 2016 hefur samþykkt að ljúka rannsókninni og birta skýrslu um niðurstöðurnar. Demókratar gagnrýna ákvörðunina. 22. mars 2018 17:59