Svona svarar maður því þegar maður er ekki valinn í íslenska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 13:30 Rúnar Már Sigurjónsson. Vísir/Getty Rúnar Már Sigurjónsson var með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016 en hann er ekki landsliðshóp Heimis Hallgrímssonar sem er nú staddur í Bandaríkjunum. Það er oft mjög athyglisvert að skoða hvernig leikmenn bregðast við að fá slæmar fréttir. Það eru innan við 90 dagar eru í að heimsmeistaramótið í fótbolta hefst í Rússlandi. Ljóst er að mjög erfitt verður fyrir leikmann utan þessa 29 manna hóps sem fór til Bandaríkjanna að koma í 23 manna hóp Íslands á þessu sögulega heimsmeistaramóti. Rúnar Már Sigurjónsson sýndi það hinsvegar hvernig maður svarar því þegar maður er ekki valinn í íslenska landsliðið. Rúnar Már fékk að vita fyrir helgi að hann væri út í kuldanum hjá Heimi en íslenski miðjumaðurinn frá Sauðárkróki var mættur á skotskónum í leik með St. Gallen á móti hans gömlu félögum í Grasshoppers. Rúnar Már skoraði þetta frábæra mark sem sjá má hér fyrir neðan. Hann átti einnig stoðsendingu í 2-1 sigri St. Gallen á fyrrverandi félögum Rúnars Más í Grasshoppers.Runar #Sigurjonsson zieht einfach mal ab und schiesst uns mit 1:0 in Führung Ein herrlicher Treffer!! Hier im Video: pic.twitter.com/hfDhLTxfPe — FC St.Gallen 1879 (@FCSG_1879) March 17, 2018 Rúnar Már er nú búinn að skora þrjú mörk í síðustu fjórum deildarleikjum St. Gallen. Hann er að koma sjóðheitur inn úr frostinu hjá Grasshoppers. Með þessari frammistöðu er Rúnar Már að minna á sig á réttum forsendum eða með góðri frammistöðu inn á vellinum. Mark og stoðsending hans sáu til þess að St. Gallen er búið að vinna fimm leiki í röð og er í 3. sæti svissnesku deildarinnar. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tók ekki þátt í sandkassaleik þjálfarans Rúnar Már Sigurjónsson gekk til liðs við svissneska knattspyrnuliðið St. Gallen í janúar, en hann hefur staðið sig vel hjá nýja liðinu. 20. mars 2018 08:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Rúnar Már Sigurjónsson var með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016 en hann er ekki landsliðshóp Heimis Hallgrímssonar sem er nú staddur í Bandaríkjunum. Það er oft mjög athyglisvert að skoða hvernig leikmenn bregðast við að fá slæmar fréttir. Það eru innan við 90 dagar eru í að heimsmeistaramótið í fótbolta hefst í Rússlandi. Ljóst er að mjög erfitt verður fyrir leikmann utan þessa 29 manna hóps sem fór til Bandaríkjanna að koma í 23 manna hóp Íslands á þessu sögulega heimsmeistaramóti. Rúnar Már Sigurjónsson sýndi það hinsvegar hvernig maður svarar því þegar maður er ekki valinn í íslenska landsliðið. Rúnar Már fékk að vita fyrir helgi að hann væri út í kuldanum hjá Heimi en íslenski miðjumaðurinn frá Sauðárkróki var mættur á skotskónum í leik með St. Gallen á móti hans gömlu félögum í Grasshoppers. Rúnar Már skoraði þetta frábæra mark sem sjá má hér fyrir neðan. Hann átti einnig stoðsendingu í 2-1 sigri St. Gallen á fyrrverandi félögum Rúnars Más í Grasshoppers.Runar #Sigurjonsson zieht einfach mal ab und schiesst uns mit 1:0 in Führung Ein herrlicher Treffer!! Hier im Video: pic.twitter.com/hfDhLTxfPe — FC St.Gallen 1879 (@FCSG_1879) March 17, 2018 Rúnar Már er nú búinn að skora þrjú mörk í síðustu fjórum deildarleikjum St. Gallen. Hann er að koma sjóðheitur inn úr frostinu hjá Grasshoppers. Með þessari frammistöðu er Rúnar Már að minna á sig á réttum forsendum eða með góðri frammistöðu inn á vellinum. Mark og stoðsending hans sáu til þess að St. Gallen er búið að vinna fimm leiki í röð og er í 3. sæti svissnesku deildarinnar.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tók ekki þátt í sandkassaleik þjálfarans Rúnar Már Sigurjónsson gekk til liðs við svissneska knattspyrnuliðið St. Gallen í janúar, en hann hefur staðið sig vel hjá nýja liðinu. 20. mars 2018 08:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Tók ekki þátt í sandkassaleik þjálfarans Rúnar Már Sigurjónsson gekk til liðs við svissneska knattspyrnuliðið St. Gallen í janúar, en hann hefur staðið sig vel hjá nýja liðinu. 20. mars 2018 08:00