Veita foreldrum aðgang að samræmdum prófum á næstu dögum Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. mars 2018 06:00 Foreldrum hafði verið meinaður aðgangur að spurningum Vísir/Getty Menntamálastofnun mun á næstu dögum veita aðgang að samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk. Um er að ræða próf í íslensku og stærðfræði sem lögð voru fyrir haustin 2016 og 2017. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stofnuninni. Nemendur höfðu áður aðgang að niðurstöðum sínum og svokölluðum sýnisprófum sem eru próf með sambærilegum spurningum. Nú munu nemendur og aðrir fá aðgang að þeim spurningum sem voru notaðar í prófinu sjálfu. Eins og Fréttablaðið hefur sagt frá kvað úrskurðarnefnd um upplýsingamál upp úrskurð í þremur málum sem varða aðgang að prófspurningum samræmdra könnunarprófa í 4. og 7. bekk. Menntamálastofnun hafði synjað um aðgang að prófspurningum þar sem til stóð að þróa einstaklingsmiðuð próf. Segir stofnunin að einstaklingsmiðuð próf byggi á stórum banka af prófspurningum og því ekki hægt að þróa slík próf ef semja þarf ný prófatriði fyrir hverja fyrirlögn. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á að tilfelli sem þessi falli undir undanþáguheimildir upplýsingalaga og því sé Menntamálastofnun gert að afhenda umrædd próf. „Mennta- og menningarmálaráðuneytið mun á næstunni skipa starfshóp sem ætlað er að gera tillögu um framtíðarstefnu um samræmd könnunarpróf. Mun sá hópur væntanlega fjalla um fyrirkomulag einstaklingsmiðaðra prófa og gera tillögur um leiðir í þróun þeirra,“ segir í yfirlýsingunni sem send var fjölmiðlum síðdegis í gær. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ber að afhenda samræmd próf Menntamálastofnun er skylt að veita Páli Hilmarssyni afrit af samræmdum prófum sem sonur hans þreytti síðastliðið haust. 20. mars 2018 06:00 Segir samræmd próf hamlandi fyrir skólaþróun Mistök við framkvæmd samræmdra prófa í síðustu viku hefur komið af stað umræðu um tilgang prófana. 15. mars 2018 12:00 Vilja skoða hvort leggja eigi niður samræmd próf Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur hefur lagt fram tillögu um að fyrirkomulag samræmdra prófa verði tekið til endurskoðunar og komið verði af stað vinnu við endurmat. 14. mars 2018 17:22 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
Menntamálastofnun mun á næstu dögum veita aðgang að samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk. Um er að ræða próf í íslensku og stærðfræði sem lögð voru fyrir haustin 2016 og 2017. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stofnuninni. Nemendur höfðu áður aðgang að niðurstöðum sínum og svokölluðum sýnisprófum sem eru próf með sambærilegum spurningum. Nú munu nemendur og aðrir fá aðgang að þeim spurningum sem voru notaðar í prófinu sjálfu. Eins og Fréttablaðið hefur sagt frá kvað úrskurðarnefnd um upplýsingamál upp úrskurð í þremur málum sem varða aðgang að prófspurningum samræmdra könnunarprófa í 4. og 7. bekk. Menntamálastofnun hafði synjað um aðgang að prófspurningum þar sem til stóð að þróa einstaklingsmiðuð próf. Segir stofnunin að einstaklingsmiðuð próf byggi á stórum banka af prófspurningum og því ekki hægt að þróa slík próf ef semja þarf ný prófatriði fyrir hverja fyrirlögn. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á að tilfelli sem þessi falli undir undanþáguheimildir upplýsingalaga og því sé Menntamálastofnun gert að afhenda umrædd próf. „Mennta- og menningarmálaráðuneytið mun á næstunni skipa starfshóp sem ætlað er að gera tillögu um framtíðarstefnu um samræmd könnunarpróf. Mun sá hópur væntanlega fjalla um fyrirkomulag einstaklingsmiðaðra prófa og gera tillögur um leiðir í þróun þeirra,“ segir í yfirlýsingunni sem send var fjölmiðlum síðdegis í gær.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ber að afhenda samræmd próf Menntamálastofnun er skylt að veita Páli Hilmarssyni afrit af samræmdum prófum sem sonur hans þreytti síðastliðið haust. 20. mars 2018 06:00 Segir samræmd próf hamlandi fyrir skólaþróun Mistök við framkvæmd samræmdra prófa í síðustu viku hefur komið af stað umræðu um tilgang prófana. 15. mars 2018 12:00 Vilja skoða hvort leggja eigi niður samræmd próf Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur hefur lagt fram tillögu um að fyrirkomulag samræmdra prófa verði tekið til endurskoðunar og komið verði af stað vinnu við endurmat. 14. mars 2018 17:22 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
Ber að afhenda samræmd próf Menntamálastofnun er skylt að veita Páli Hilmarssyni afrit af samræmdum prófum sem sonur hans þreytti síðastliðið haust. 20. mars 2018 06:00
Segir samræmd próf hamlandi fyrir skólaþróun Mistök við framkvæmd samræmdra prófa í síðustu viku hefur komið af stað umræðu um tilgang prófana. 15. mars 2018 12:00
Vilja skoða hvort leggja eigi niður samræmd próf Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur hefur lagt fram tillögu um að fyrirkomulag samræmdra prófa verði tekið til endurskoðunar og komið verði af stað vinnu við endurmat. 14. mars 2018 17:22