Sjáðu Kolbein Sigþórsson halda upp á landsliðssætið með því að skora tvö Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2018 08:30 Kolbeinn Sigþórsson. Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson átti mjög góðan viku. Hann opnaði markareikninginn sinn eftir endurkomuna inn á fótboltavöllinn og var valinn aftur í íslenska landsliðið. Kolbeinn skoraði tvö mörk í 2-0 sigri varaliðs Nantes á Mulsanne Teloché. Hann hafði fengið rúman klukkutíma í leiknum á undan og nú fann hann marknetið í fyrsta sinn í langa tíma. Kolbeinn flaug síðan til Bandaríkjanna um helgina þar sem hann hitti aftur félaga sína í íslenska landsliðinu. Kolbeinn hafði ekki verið í landsliðinu síðan í september 2016. Heimir Hallgrímsson ákvað að velja Kolbein í landsliðið og kanna betur stöðuna á honum. Mörkin styrktu Heimi örugglega í þeirri ákvörðun og kannski létti valið líka á pressunni á Kolbeini sem ætlaði sér alltaf að komast með á HM í Rússlandi í sumar. Það má sjá þessi mörk Kolbeins hér fyrir neðan. Tvö rosalega mikilvæg mörk fyrir íslenska framherjann sem er á réttri leið.Victoire de la N3 (0-2) face à Mulsanne Doublé de Kolbeinn Sigthorsson pic.twitter.com/aXcsDgzBhi — FC Nantes (@FCNantes) March 20, 2018 Þessi tvö mörk sýna vonandi að lukkan sé farin að snúast með íslenska framherjanum eftir marga mánaða óvissuástand vegna meiðslanna. Í báðum tilfellum datt boltinn fyrir Kolbein og hann skoraði eftir að hafa verið réttur maður á réttum stað í markteignum. Fyrra markið skoraði hann með skalla en það síðara með vinstri fæti. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson átti mjög góðan viku. Hann opnaði markareikninginn sinn eftir endurkomuna inn á fótboltavöllinn og var valinn aftur í íslenska landsliðið. Kolbeinn skoraði tvö mörk í 2-0 sigri varaliðs Nantes á Mulsanne Teloché. Hann hafði fengið rúman klukkutíma í leiknum á undan og nú fann hann marknetið í fyrsta sinn í langa tíma. Kolbeinn flaug síðan til Bandaríkjanna um helgina þar sem hann hitti aftur félaga sína í íslenska landsliðinu. Kolbeinn hafði ekki verið í landsliðinu síðan í september 2016. Heimir Hallgrímsson ákvað að velja Kolbein í landsliðið og kanna betur stöðuna á honum. Mörkin styrktu Heimi örugglega í þeirri ákvörðun og kannski létti valið líka á pressunni á Kolbeini sem ætlaði sér alltaf að komast með á HM í Rússlandi í sumar. Það má sjá þessi mörk Kolbeins hér fyrir neðan. Tvö rosalega mikilvæg mörk fyrir íslenska framherjann sem er á réttri leið.Victoire de la N3 (0-2) face à Mulsanne Doublé de Kolbeinn Sigthorsson pic.twitter.com/aXcsDgzBhi — FC Nantes (@FCNantes) March 20, 2018 Þessi tvö mörk sýna vonandi að lukkan sé farin að snúast með íslenska framherjanum eftir marga mánaða óvissuástand vegna meiðslanna. Í báðum tilfellum datt boltinn fyrir Kolbein og hann skoraði eftir að hafa verið réttur maður á réttum stað í markteignum. Fyrra markið skoraði hann með skalla en það síðara með vinstri fæti.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Sjá meira