Heimir: Hinn dæmigerði Íslendingur er fullur bjartsýni Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2018 19:59 Heimir Hallgrímsson, þjálfari Ísland, segir að Íslendingar séu fullir bjartsýni fyrir heimsmeistaramótið en samt sem áður séu þeir einnig raunsæir. Hann segir þjóðina ekki vera hissa á að Ísland hafi komist á HM. „Íslendingar eru venjulega mjög bjartsýnir þannig að þeir eru ekkert að hissa að við séum komnir á HM,” sagði Heimir á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Mexíkó í nótt. „Þau bjuggust við því að við ynnum alla og kæmumst á HM. Þannig eru Íslendingar en við erum líka raunsæir. Þótt við töpum leik erum við bjartsýnir fyrir þann næsta. Það er hinn dæmigerði Íslendingur; fullur bjartsýni.” Það voru ekki margir sem trúðu því að Ísland myndi gera eitthvað á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum en þeim skjátlaðist heldur betur. „Það var augnablikið þegar við gengum inn á leikvanginn og þá hugsaði maður að við værum kannski of litlir fyrir þetta. Svo sýndum við fram á að það var ekki.” „Við gerðum jafntefli við Portúgal og lékum svo fjóra leiki án þess að tapa. Ég held að tilfinningin verði sú sama en við erum núna reynslunni ríkari,” sagði Heimir. Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar: Því stærri sem við verðum því meiri áhugi Aron Einar Gunarsson, fyrirliði Íslands, segir að áreitið sem fylgi íslenska landsliðinu sé partur af því hversu liðið hefur stækkað og orðið vinsælla á síðustu árum. 23. mars 2018 19:51 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari Ísland, segir að Íslendingar séu fullir bjartsýni fyrir heimsmeistaramótið en samt sem áður séu þeir einnig raunsæir. Hann segir þjóðina ekki vera hissa á að Ísland hafi komist á HM. „Íslendingar eru venjulega mjög bjartsýnir þannig að þeir eru ekkert að hissa að við séum komnir á HM,” sagði Heimir á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Mexíkó í nótt. „Þau bjuggust við því að við ynnum alla og kæmumst á HM. Þannig eru Íslendingar en við erum líka raunsæir. Þótt við töpum leik erum við bjartsýnir fyrir þann næsta. Það er hinn dæmigerði Íslendingur; fullur bjartsýni.” Það voru ekki margir sem trúðu því að Ísland myndi gera eitthvað á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum en þeim skjátlaðist heldur betur. „Það var augnablikið þegar við gengum inn á leikvanginn og þá hugsaði maður að við værum kannski of litlir fyrir þetta. Svo sýndum við fram á að það var ekki.” „Við gerðum jafntefli við Portúgal og lékum svo fjóra leiki án þess að tapa. Ég held að tilfinningin verði sú sama en við erum núna reynslunni ríkari,” sagði Heimir. Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar: Því stærri sem við verðum því meiri áhugi Aron Einar Gunarsson, fyrirliði Íslands, segir að áreitið sem fylgi íslenska landsliðinu sé partur af því hversu liðið hefur stækkað og orðið vinsælla á síðustu árum. 23. mars 2018 19:51 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Aron Einar: Því stærri sem við verðum því meiri áhugi Aron Einar Gunarsson, fyrirliði Íslands, segir að áreitið sem fylgi íslenska landsliðinu sé partur af því hversu liðið hefur stækkað og orðið vinsælla á síðustu árum. 23. mars 2018 19:51