Blaðamaður í LA líkir Zlatan við Muhammad Ali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2018 14:30 Zlatan Ibrahimovic og Muhammad Ali. Samsett/Getty Sænska knattspyrnustjarnan Zlatan Ibrahimovic er mættur til Los Angeles til að spila með liði Galaxy og í Hollywood borginni fá nú stórstjörnurnar jafnan að njóta sín. Zlatan Ibrahimovic er með muninn fyrir neðan nefið og er óhræddur við að tala vel um sig og sín afrek. Það gæti fallið í kramið hjá fólkinu í LA ef marka má orð Dylan Hernandez, blaðamanns á Los Angeles Times. „Hann er maður sem lætur allt flakka. Í Los Angeles snýst allt um persónuleika stjarnanna. Kobe Bryant og Shaquille O'Neal voru vinsælir, ekki aðeins af því að þeir voru góðir í körfubolta heldur einnig af því að þeir sögðu sínar skoðanir,“ sagði Dylan Hernandez í viðtali við Expressen. „Fólkið er bara að bíða eftir stórstjörnu. Fólk hefur jafnan aðeins áhuga á fótbolta á fjögurra ára fresti þegar HM fer fram. Áskorun Los Angeles Galaxy er að auglýsa hann upp og sjá til þess að fólk þekki hann. Takist það þá á hann góða möguleika á því að verða stjarna,“ sagði Dylan Hernandez og hann líkir Svíanum við eina af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjamanna frá upphafi. „Hann minnir mig svolítið á Muhammad Ali. Það eru til margir monthanar sem stunda ruslatal en málið með Zlatan er að hann er líka fyndinn. Hann getur talað vel um sjálfan sig en hann er líka með húmor. Þar minnir hann mig á Muhammad Ali. Hann var svo frábær náungi að þú hlóst með honum en vissir um leið aldrei hvort honum var alvara eða ekki,“ sagði Hernandez. Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Sænska knattspyrnustjarnan Zlatan Ibrahimovic er mættur til Los Angeles til að spila með liði Galaxy og í Hollywood borginni fá nú stórstjörnurnar jafnan að njóta sín. Zlatan Ibrahimovic er með muninn fyrir neðan nefið og er óhræddur við að tala vel um sig og sín afrek. Það gæti fallið í kramið hjá fólkinu í LA ef marka má orð Dylan Hernandez, blaðamanns á Los Angeles Times. „Hann er maður sem lætur allt flakka. Í Los Angeles snýst allt um persónuleika stjarnanna. Kobe Bryant og Shaquille O'Neal voru vinsælir, ekki aðeins af því að þeir voru góðir í körfubolta heldur einnig af því að þeir sögðu sínar skoðanir,“ sagði Dylan Hernandez í viðtali við Expressen. „Fólkið er bara að bíða eftir stórstjörnu. Fólk hefur jafnan aðeins áhuga á fótbolta á fjögurra ára fresti þegar HM fer fram. Áskorun Los Angeles Galaxy er að auglýsa hann upp og sjá til þess að fólk þekki hann. Takist það þá á hann góða möguleika á því að verða stjarna,“ sagði Dylan Hernandez og hann líkir Svíanum við eina af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjamanna frá upphafi. „Hann minnir mig svolítið á Muhammad Ali. Það eru til margir monthanar sem stunda ruslatal en málið með Zlatan er að hann er líka fyndinn. Hann getur talað vel um sjálfan sig en hann er líka með húmor. Þar minnir hann mig á Muhammad Ali. Hann var svo frábær náungi að þú hlóst með honum en vissir um leið aldrei hvort honum var alvara eða ekki,“ sagði Hernandez.
Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira