Pútín segir alið á ótta í Síberíu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. mars 2018 09:00 Vladímír Pútín, forseti Rússlands. Fréttablaðið/EPA Alið er á ótta á samfélagsmiðlum og lygum dreift þar um harmleikinn í síberísku borginni Kemerovo, þar sem að minnsta kosti 64 fórust í eldsvoða í verslunarmiðstöð á sunnudag. Þetta sagði Vladímír Pútín, forseti Rússlands, þegar hann fundaði með Alexander Bastríkín, sem leiðir rannsóknina á brunanum, í gær. Mótmæli hafa geisað á götum Kemerovo undanfarna daga þar sem kallað hefur verið eftir afsögn Pútíns. Hafa mótmælendur kennt yfirvöldum um að jafn illa fór og raun ber vitni. Sumir telja jafnvel að mun fleiri hafi farist, allt að 400 og að yfirvöld séu að fela lík þeirra. Pútín sagði það að auki að kanna þyrfti hverja einustu staðhæfingu. „Við höfum tekið eftir því að röngum upplýsingum er dreift á samfélagsmiðlum, aðallega af erlendum aðilum. Það er gert til að ala á ótta og vantrausti í garð yfirvalda.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð í Síberíu Að minnsta kosti 37 létust í eldsvoðanum. 25. mars 2018 21:39 Þúsundir mótmæltu sinnuleysi yfirvalda í Kemerovo Mótmælendur kröfðust afsagnar Pútíns Rússlandsforseta í dag. 27. mars 2018 23:47 Talið að flestir hinna látnu séu börn Að minnsta kosti 53 létust í eldsvoða í rússneskri verlunarmiðstöð sem brann í síberísku kolanámuborginni Kemerovo í gær. 26. mars 2018 08:43 Neyðarútgangar voru læstir og slökkt var á brunabjöllum Minnst 64 dóu í brunanum í Kemerovo og þar af flestir börn . 26. mars 2018 16:49 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Sjá meira
Alið er á ótta á samfélagsmiðlum og lygum dreift þar um harmleikinn í síberísku borginni Kemerovo, þar sem að minnsta kosti 64 fórust í eldsvoða í verslunarmiðstöð á sunnudag. Þetta sagði Vladímír Pútín, forseti Rússlands, þegar hann fundaði með Alexander Bastríkín, sem leiðir rannsóknina á brunanum, í gær. Mótmæli hafa geisað á götum Kemerovo undanfarna daga þar sem kallað hefur verið eftir afsögn Pútíns. Hafa mótmælendur kennt yfirvöldum um að jafn illa fór og raun ber vitni. Sumir telja jafnvel að mun fleiri hafi farist, allt að 400 og að yfirvöld séu að fela lík þeirra. Pútín sagði það að auki að kanna þyrfti hverja einustu staðhæfingu. „Við höfum tekið eftir því að röngum upplýsingum er dreift á samfélagsmiðlum, aðallega af erlendum aðilum. Það er gert til að ala á ótta og vantrausti í garð yfirvalda.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð í Síberíu Að minnsta kosti 37 létust í eldsvoðanum. 25. mars 2018 21:39 Þúsundir mótmæltu sinnuleysi yfirvalda í Kemerovo Mótmælendur kröfðust afsagnar Pútíns Rússlandsforseta í dag. 27. mars 2018 23:47 Talið að flestir hinna látnu séu börn Að minnsta kosti 53 létust í eldsvoða í rússneskri verlunarmiðstöð sem brann í síberísku kolanámuborginni Kemerovo í gær. 26. mars 2018 08:43 Neyðarútgangar voru læstir og slökkt var á brunabjöllum Minnst 64 dóu í brunanum í Kemerovo og þar af flestir börn . 26. mars 2018 16:49 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Sjá meira
Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð í Síberíu Að minnsta kosti 37 létust í eldsvoðanum. 25. mars 2018 21:39
Þúsundir mótmæltu sinnuleysi yfirvalda í Kemerovo Mótmælendur kröfðust afsagnar Pútíns Rússlandsforseta í dag. 27. mars 2018 23:47
Talið að flestir hinna látnu séu börn Að minnsta kosti 53 létust í eldsvoða í rússneskri verlunarmiðstöð sem brann í síberísku kolanámuborginni Kemerovo í gær. 26. mars 2018 08:43
Neyðarútgangar voru læstir og slökkt var á brunabjöllum Minnst 64 dóu í brunanum í Kemerovo og þar af flestir börn . 26. mars 2018 16:49
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent