Lífið

Heimsókn til fagurkera og handboltahetju

Stefán Árni Pálsson skrifar

Hann gerði draumaheimilið tilbúið á meðan fjölskyldan beið eftir að tvíburarnir kæmu í heiminn.

Í næsta þætti af Heimsókn bankar Sindri þrisvar sinnum uppá hjá handboltakappanum og fagurkeranum Björgvini Páli Gústavssyni sem á í erfiðleiknum með að ákveða sig eins og kemur bersýnilega í ljós annað kvöld á Stöð 2.

Björgvin Páll býr í húsinu ásamt eiginkonu sinni Karen Einarsdóttur. Hér að neðan má sjá brot í þættinum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.