Von á skýrslu Ríkisendurskoðunar um heilbrigðismál fanga í lok mánaðarins Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 3. mars 2018 09:45 Sveinn Arason Ríkisendurskoðandi. Skýrslu er að vænta um geðheilbrigðismál fanga um næstu mánaðamót. Vísir/GVA Ríkisendurskoðun skilar skýrslu til Alþingis í lok mánaðarins um heilbrigðisþjónustu fanga en stofnunin ákvað í haust að hefja aðalúttekt um þjónustuna. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, hefur Ríkisendurskoðun ítrekað gert athugasemdir við geðheilbrigðisþjónustu í fangelsum landsins; fyrst árið 2010 í skýrslu um skipulag og úrræði í fangelsismálum þar sem þeim tilmælum var beint til velferðarráðuneytis að meta þyrfti og mæta þörfum fanga með geðræn vandamál og að móta þyrfti heildarstefnu í málefnum geðsjúkra, fatlaðra og aldraðra dómþola. Tilmælin voru ítrekuð í eftirfylgniskýrslu árið 2013 og aftur 2016. Í kjölfarið kvaðst velferðarráðuneytið þá hafa unnið að úrbótum en Ríkisendurskoðun taldi árangur lítinn og því rétt að fylgja málinu eftir og hefja forkönnun á heilbrigðisþjónustu fanga. Samkvæmt upplýsingum á vef Ríkisendurskoðunar bentu niðurstöður til að fangar nytu viðunandi almennrar heilbrigðisþjónustu en úrbóta væri þörf vegna geðheilbrigðisþjónustu og áfengis- og vímuefnameðferðar. Þá væri stefnumörkun enn ábótavant. Því var ákveðið að hefja aðalúttekt á heilbrigðisþjónustu fanga. Markmið úttektarinnar er að svara því „hvernig stjórnvöld sjá til þess að fangar fái þá heilbrigðisþjónustu sem þeim ber, hvort skipulag heilbrigðisþjónustu fanga tryggi að henni sé sinnt á hagkvæman og skilvirkan hátt og hvort sú þjónusta skili viðunandi árangri.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira
Ríkisendurskoðun skilar skýrslu til Alþingis í lok mánaðarins um heilbrigðisþjónustu fanga en stofnunin ákvað í haust að hefja aðalúttekt um þjónustuna. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, hefur Ríkisendurskoðun ítrekað gert athugasemdir við geðheilbrigðisþjónustu í fangelsum landsins; fyrst árið 2010 í skýrslu um skipulag og úrræði í fangelsismálum þar sem þeim tilmælum var beint til velferðarráðuneytis að meta þyrfti og mæta þörfum fanga með geðræn vandamál og að móta þyrfti heildarstefnu í málefnum geðsjúkra, fatlaðra og aldraðra dómþola. Tilmælin voru ítrekuð í eftirfylgniskýrslu árið 2013 og aftur 2016. Í kjölfarið kvaðst velferðarráðuneytið þá hafa unnið að úrbótum en Ríkisendurskoðun taldi árangur lítinn og því rétt að fylgja málinu eftir og hefja forkönnun á heilbrigðisþjónustu fanga. Samkvæmt upplýsingum á vef Ríkisendurskoðunar bentu niðurstöður til að fangar nytu viðunandi almennrar heilbrigðisþjónustu en úrbóta væri þörf vegna geðheilbrigðisþjónustu og áfengis- og vímuefnameðferðar. Þá væri stefnumörkun enn ábótavant. Því var ákveðið að hefja aðalúttekt á heilbrigðisþjónustu fanga. Markmið úttektarinnar er að svara því „hvernig stjórnvöld sjá til þess að fangar fái þá heilbrigðisþjónustu sem þeim ber, hvort skipulag heilbrigðisþjónustu fanga tryggi að henni sé sinnt á hagkvæman og skilvirkan hátt og hvort sú þjónusta skili viðunandi árangri.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira