Hefur áhyggjur af gæðum kennslu og rannsókna í íslenskum háskólum Ingvar Þór Björnsson skrifar 4. mars 2018 14:00 Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi í Noregi. Hann hefur einnig starfað við íþróttafræðisvið Háskólans í Reykjavík. Vísir/Pjetur Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi í Noregi, segir háskólakerfið á Íslandi ekki nógu stórt til að halda úti marga háskóla og að ekki sé nægilega mikið af fræðimönnum. Hermundur var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. „Hvernig stendur á því að við erum með svona marga skóla? Fyrir þá sem koma frá stærri þjóðfélögum lítur þetta mjög sérkennilega út og ég velti fyrir mér hvort við höfum nógu mikið af fræðimönnum til að vinna við alla þessa háskóla og hvort við getum boðið upp á sama nám í þeim öllum. Svarið mitt er nei. Háskólakerfið er ekki nógu stórt og við höfum ekki nægilega marga fræðimenn í þetta,“ segir Hermundur. Þá segir hann það að hafa góða fræðimenn sé algjört lykilatriði. „Ég hef áhyggjur af gæði þeirrar kennslu sem við erum að bjóða upp á og gæði rannsókna. Ætlum við að halda áfram að hafa sér íslenskt matskerfi á ráðningu á starfsfólki og hvernig framgangur er metinn eða ætlum við að skoða hvernig þetta er gert í öðrum löndum í kringum okkur?,“ spyr hann. „Hérna sér maður prófessora sem hafa aldrei skrifað vísindagrein í alþjóðlegt tímarit. Það myndi ekki þekkjast á Norðurlöndunum að fólk fái að starfa sem prófessor án þess að hafa gert eina alþjóðlega vísindagrein. Þetta er mjög sérstakt kerfi.“ Hann bendir á að hann vinni við 39.000 manna háskóla og þrátt fyrir að Háskólinn í Álasundi sé talsvert langt frá Þrándheimi hafi hann hafið samstarf til að efla gæði námsins. „Samkeppni má aldrei koma niður á gæðum og ég held að það væri heppilegt að hafa einn til tvo sterka háskóla hér á landi,“ segir hann. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi í Noregi, segir háskólakerfið á Íslandi ekki nógu stórt til að halda úti marga háskóla og að ekki sé nægilega mikið af fræðimönnum. Hermundur var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. „Hvernig stendur á því að við erum með svona marga skóla? Fyrir þá sem koma frá stærri þjóðfélögum lítur þetta mjög sérkennilega út og ég velti fyrir mér hvort við höfum nógu mikið af fræðimönnum til að vinna við alla þessa háskóla og hvort við getum boðið upp á sama nám í þeim öllum. Svarið mitt er nei. Háskólakerfið er ekki nógu stórt og við höfum ekki nægilega marga fræðimenn í þetta,“ segir Hermundur. Þá segir hann það að hafa góða fræðimenn sé algjört lykilatriði. „Ég hef áhyggjur af gæði þeirrar kennslu sem við erum að bjóða upp á og gæði rannsókna. Ætlum við að halda áfram að hafa sér íslenskt matskerfi á ráðningu á starfsfólki og hvernig framgangur er metinn eða ætlum við að skoða hvernig þetta er gert í öðrum löndum í kringum okkur?,“ spyr hann. „Hérna sér maður prófessora sem hafa aldrei skrifað vísindagrein í alþjóðlegt tímarit. Það myndi ekki þekkjast á Norðurlöndunum að fólk fái að starfa sem prófessor án þess að hafa gert eina alþjóðlega vísindagrein. Þetta er mjög sérstakt kerfi.“ Hann bendir á að hann vinni við 39.000 manna háskóla og þrátt fyrir að Háskólinn í Álasundi sé talsvert langt frá Þrándheimi hafi hann hafið samstarf til að efla gæði námsins. „Samkeppni má aldrei koma niður á gæðum og ég held að það væri heppilegt að hafa einn til tvo sterka háskóla hér á landi,“ segir hann.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira