Schmelzer skaut Dortmund áfram á elleftu stundu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. febrúar 2018 22:01 Schmelzer fagnar marki sínu í kvöld. vísir/afp Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar þökk sé Marcel Schmelzer. Salzburg henti Real Sociedad úr keppni og FH-banarnir í Braga náðu ekki að snúa við taflinu gegn Marseille. Marcel Schmelzer skaut Dortmund áfram gegn Atalanta, en Schmelzer jafnaði metin á Ítalíu sjö mínútum fyrir leikslok. Jöfnunarmarkið þýddi að Dortmund sigraði einvígið 4-3. AC Milan kláraði formsatriðin gegn Ludogorets á heimavelli í kvöld, en Ítalarnir leiddu 4-0 eftir fyrri leik liðanna. Bilbao virtist ætla að glata niður góðri stöðu á Spáni, en skaust áfram að lokum. Salzburg fer áfram í 16-liða úrslitin eftir samtals 4-3 sigur á Real Sociedad og Marseille vinnur samanlagt 3-1 sigur á Braga.Úrslit kvöldsins (samanlögð úrslit):AC Milan - Ludogorets 1-0 (5-0)Atalanta - Borussia Dortmund 1-1 (3-4)Athletic Bilbao - Spartak Moskvu 1-2 (4-3)Braga - Marseille 1-0 (1-3)Salzburg - Real Sociedad 2-1 (4-3) Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Toppliðið á Ítalíu úr leik þrátt fyrir 2-0 sigur Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið þrátt fyrir 2-0 sigur á RB Leipzig. Leikurinn var liður í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 22. febrúar 2018 19:45 Ótrúlegur sigur Östersund á Emirates en Arsenal slapp með skrekkinn Sænska liðið Östersund gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Arsenal, 2-1, á Emirates í kvöld, en Arsenal fer þó áfram eftir að hafa unnið fyrir leikinn í Svíþjóð, 0-3. 22. febrúar 2018 21:45 Atletico Madrid í engum vandræðum með FCK | Öll úrslitin úr Evrópudeildinni Atletico Madrid lenti lenti í engum vandræðum með danska liðið FCK á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Celtic er úr leik eftir tap í Pétursborg. 22. febrúar 2018 19:57 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar þökk sé Marcel Schmelzer. Salzburg henti Real Sociedad úr keppni og FH-banarnir í Braga náðu ekki að snúa við taflinu gegn Marseille. Marcel Schmelzer skaut Dortmund áfram gegn Atalanta, en Schmelzer jafnaði metin á Ítalíu sjö mínútum fyrir leikslok. Jöfnunarmarkið þýddi að Dortmund sigraði einvígið 4-3. AC Milan kláraði formsatriðin gegn Ludogorets á heimavelli í kvöld, en Ítalarnir leiddu 4-0 eftir fyrri leik liðanna. Bilbao virtist ætla að glata niður góðri stöðu á Spáni, en skaust áfram að lokum. Salzburg fer áfram í 16-liða úrslitin eftir samtals 4-3 sigur á Real Sociedad og Marseille vinnur samanlagt 3-1 sigur á Braga.Úrslit kvöldsins (samanlögð úrslit):AC Milan - Ludogorets 1-0 (5-0)Atalanta - Borussia Dortmund 1-1 (3-4)Athletic Bilbao - Spartak Moskvu 1-2 (4-3)Braga - Marseille 1-0 (1-3)Salzburg - Real Sociedad 2-1 (4-3)
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Toppliðið á Ítalíu úr leik þrátt fyrir 2-0 sigur Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið þrátt fyrir 2-0 sigur á RB Leipzig. Leikurinn var liður í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 22. febrúar 2018 19:45 Ótrúlegur sigur Östersund á Emirates en Arsenal slapp með skrekkinn Sænska liðið Östersund gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Arsenal, 2-1, á Emirates í kvöld, en Arsenal fer þó áfram eftir að hafa unnið fyrir leikinn í Svíþjóð, 0-3. 22. febrúar 2018 21:45 Atletico Madrid í engum vandræðum með FCK | Öll úrslitin úr Evrópudeildinni Atletico Madrid lenti lenti í engum vandræðum með danska liðið FCK á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Celtic er úr leik eftir tap í Pétursborg. 22. febrúar 2018 19:57 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Toppliðið á Ítalíu úr leik þrátt fyrir 2-0 sigur Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið þrátt fyrir 2-0 sigur á RB Leipzig. Leikurinn var liður í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 22. febrúar 2018 19:45
Ótrúlegur sigur Östersund á Emirates en Arsenal slapp með skrekkinn Sænska liðið Östersund gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Arsenal, 2-1, á Emirates í kvöld, en Arsenal fer þó áfram eftir að hafa unnið fyrir leikinn í Svíþjóð, 0-3. 22. febrúar 2018 21:45
Atletico Madrid í engum vandræðum með FCK | Öll úrslitin úr Evrópudeildinni Atletico Madrid lenti lenti í engum vandræðum með danska liðið FCK á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Celtic er úr leik eftir tap í Pétursborg. 22. febrúar 2018 19:57