Þúsundir hjálpa Melkorku að leita að týndum giftingarhring Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. febrúar 2018 11:30 Hringur Melkorku er svipaður og hringarnir á þessari mynd. Twitter/Melkorka Óskarsdóttir Leikkonan Melkorka Óskarsdóttir týndi giftingarhringnum sínum á Valentínusardaginn og lætur reyna á mátt samfélagsmiðla í leit sinni. Hringurinn er einstakur og ætti því að vera auðþekkjanlegur. Hann er með dagsetningu innan í og skreyttur með rúnum, svipaður og hringurinn á myndinni hér að ofan. „Ég veit að þetta er bara hlutur en hann skiptir mig öllu máli,“ skrifar Melkorka í auglýsinguna sína. Hringurinn hefur skiljanlega mikið tilfinningalegt gildi. Melkorka hefur birt færslur á ensku á bæði Twitter og á Facebook í þeirri von að fólk dreifi auglýsingunni áfram. Hringnum týndi Melkorka í London þar sem hún er búsett með eiginmanni sínum Adam Slynn. Hringurinn týndist annaðhvort í Hammersmith hverfinu eða í strætisvagni númer 267. Hringarnir voru gerðir hjá Jóni & Óskari og táknin á þeim eru nöfn brúðhjónanna, skrifuð í höfðaletri.I lost my wedding ring on Valentine's day -either on the 267 bus or in Hammersmith. It's Icelandic and probably not many like it in the U.K (see pic). I know it's only an object but it means the world to me and it would be awesome if the power of Twitter could reunite us... pic.twitter.com/WJuAUml0Ml — Melkorka Óskars (@MelOskar) February 16, 2018Á Twitter hafa margir reynt að hughreysta Melkorku með sögum af týndum skartgripum sem fundust aftur nokkrum mánuðum eða jafnvel árum seinna. Fjöldi fólks hefur gefið henni góð ráð og boðist til að leita fyrir hana. Meira en 10 þúsund einstaklingar hafa dreift tísti Melkorku í þeirri von að hún fái hringinn sinn aftur.I lost a beautiful ring in November last year. I had no idea where although I tried to retrace my steps etc. I work in a school with quite extensive grounds. In Jan this year a colleague found it in the grass! Don't give up hope — Lisa Goodwin (@LisaGoo07645616) February 17, 2018Hope you are successful. My uncle's presentation watch ( for his retirement) was found nearly 10 years after it was lost at the seaside. It was not in great condition but the inscription still ok - so you never know — Julie Pryke stories (@jmpzone2008) February 17, 201860 years ago my Mum lost a watch my Dad her as a wedding present. We had been on a picnic in the middle of nowhere. We went back about a week later and she found the watch in the heather. I still have the watch and hope you find your ring. All the best. — Deirdre McIntosh #FBPE #FBSI (@deewallace32) February 17, 2018Let me encourage you. When I bought the engagement ring my lady bought a signet ring for me. After we were married I lost it one evening when we went out for dinner. Six months later the taxi driver found it under the carpet in the cab. I hope this can happen for you.. — Robert Billing (@rbilling_acsf) February 16, 2018 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Leikkonan Melkorka Óskarsdóttir týndi giftingarhringnum sínum á Valentínusardaginn og lætur reyna á mátt samfélagsmiðla í leit sinni. Hringurinn er einstakur og ætti því að vera auðþekkjanlegur. Hann er með dagsetningu innan í og skreyttur með rúnum, svipaður og hringurinn á myndinni hér að ofan. „Ég veit að þetta er bara hlutur en hann skiptir mig öllu máli,“ skrifar Melkorka í auglýsinguna sína. Hringurinn hefur skiljanlega mikið tilfinningalegt gildi. Melkorka hefur birt færslur á ensku á bæði Twitter og á Facebook í þeirri von að fólk dreifi auglýsingunni áfram. Hringnum týndi Melkorka í London þar sem hún er búsett með eiginmanni sínum Adam Slynn. Hringurinn týndist annaðhvort í Hammersmith hverfinu eða í strætisvagni númer 267. Hringarnir voru gerðir hjá Jóni & Óskari og táknin á þeim eru nöfn brúðhjónanna, skrifuð í höfðaletri.I lost my wedding ring on Valentine's day -either on the 267 bus or in Hammersmith. It's Icelandic and probably not many like it in the U.K (see pic). I know it's only an object but it means the world to me and it would be awesome if the power of Twitter could reunite us... pic.twitter.com/WJuAUml0Ml — Melkorka Óskars (@MelOskar) February 16, 2018Á Twitter hafa margir reynt að hughreysta Melkorku með sögum af týndum skartgripum sem fundust aftur nokkrum mánuðum eða jafnvel árum seinna. Fjöldi fólks hefur gefið henni góð ráð og boðist til að leita fyrir hana. Meira en 10 þúsund einstaklingar hafa dreift tísti Melkorku í þeirri von að hún fái hringinn sinn aftur.I lost a beautiful ring in November last year. I had no idea where although I tried to retrace my steps etc. I work in a school with quite extensive grounds. In Jan this year a colleague found it in the grass! Don't give up hope — Lisa Goodwin (@LisaGoo07645616) February 17, 2018Hope you are successful. My uncle's presentation watch ( for his retirement) was found nearly 10 years after it was lost at the seaside. It was not in great condition but the inscription still ok - so you never know — Julie Pryke stories (@jmpzone2008) February 17, 201860 years ago my Mum lost a watch my Dad her as a wedding present. We had been on a picnic in the middle of nowhere. We went back about a week later and she found the watch in the heather. I still have the watch and hope you find your ring. All the best. — Deirdre McIntosh #FBPE #FBSI (@deewallace32) February 17, 2018Let me encourage you. When I bought the engagement ring my lady bought a signet ring for me. After we were married I lost it one evening when we went out for dinner. Six months later the taxi driver found it under the carpet in the cab. I hope this can happen for you.. — Robert Billing (@rbilling_acsf) February 16, 2018
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira