Klifu staurana þrátt fyrir tilraunir lögreglu Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 06:00 Þessi lét ekki smá olíu stoppa sig. Bandaríkjamenn láta olíu yfirleitt ekki stoppa sig. Vísir/Getty Íbúar Philadelphia kættust ærlega þegar lið þeirra sigraði í Ofurskálinni svokölluðu í nótt. Philadelphia Eagles lagði þá stórveldið New England Patriots í æsispennandi leik - eins og lesa má um hér.Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super BowlUm var að ræða fyrsta Ofurskálartitil Arnanna og fyrsta titil liðsins í 57 ár. Er því ekki nema von að fjölmargir hafa gengið af göflunum þegar flautað var til leiksloka í nótt og staðreyndin sú að Philadelphia sigraði með 41 stigi gegn 33 stigum föðurlandsvinanna frá Nýja-Englandi. Þó svo að fáir hafi búist við sigri Eagles gerði lögreglan í Philadelphia engu að síður ráð fyrir fagnaðarlátum. Hún bar meðal annars olíu á fjölmarga ljósastaura til að varna því að trylltir stuðningsmenn myndu klífa þá eins og þeir höfðu gert tveimur vikum áður þegar Ernirnir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum.Philadelphia pole climbers: meet your match tonight. As predicted, no Crisco on the poles. Instead, police are using hydraulic fluid. And it's water resistant, too, they said, so this afternoon's rain won't make it any easier for you to climb. pic.twitter.com/5GvI9BRhaQ— Caitlin McCabe (@mccabe_caitlin) February 4, 2018 Það dugði þó ekki til. Eagles fans climbing poles in #Philadelphia. #FlyEaglesFly #SB52 LIVE COVERAGE: https://t.co/g3cESXKyjs pic.twitter.com/gxMGNBXMcN— CBS Philly (@CBSPhilly) February 5, 2018 The hydraulic fluid isn't working pic.twitter.com/j9qaQkO0Vs— Busted Coverage (@bustedcoverage) February 5, 2018 Svo virðist fólk ekki geta fagnað í dag án þess að eldur sé borinn að einhverju. Fagnaðarlætin í Philly í nótt voru engin undantekning. PHILLY IS LITERALLY LIT! pic.twitter.com/uxiADLMmpa— SB Nation (@SBNation) February 5, 2018 THE CITY OF PHILADELPHIA IS BURNING DOWN pic.twitter.com/lcbHLd894P— Lani (@lanictom) February 5, 2018 Svo datt þessi. Ekki fylgir sögunni hvort hann slasaðist en það verður að teljast ólíklegt. OMG I JUST WATCHED A MAN DIE pic.twitter.com/oZHBmDajJa— max (@MaxOnTwitter) February 5, 2018 Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Ísland tvívegis í Ofurskálinni Ísland átti tvo fulltrúa í stærsta sjónvarpssjónarspili ársins. 5. febrúar 2018 05:13 Super bowl-auglýsingarnar: Hörð ádeila, grín og tilfinningasemi ræður ríkjum í ár Nú þegar hafa þó nokkrar auglýsingar verið birtar á YouTube sem verða sýndar í kringum leikinn og verður farið yfir nokkrar þeirra hér 4. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Íbúar Philadelphia kættust ærlega þegar lið þeirra sigraði í Ofurskálinni svokölluðu í nótt. Philadelphia Eagles lagði þá stórveldið New England Patriots í æsispennandi leik - eins og lesa má um hér.Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super BowlUm var að ræða fyrsta Ofurskálartitil Arnanna og fyrsta titil liðsins í 57 ár. Er því ekki nema von að fjölmargir hafa gengið af göflunum þegar flautað var til leiksloka í nótt og staðreyndin sú að Philadelphia sigraði með 41 stigi gegn 33 stigum föðurlandsvinanna frá Nýja-Englandi. Þó svo að fáir hafi búist við sigri Eagles gerði lögreglan í Philadelphia engu að síður ráð fyrir fagnaðarlátum. Hún bar meðal annars olíu á fjölmarga ljósastaura til að varna því að trylltir stuðningsmenn myndu klífa þá eins og þeir höfðu gert tveimur vikum áður þegar Ernirnir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum.Philadelphia pole climbers: meet your match tonight. As predicted, no Crisco on the poles. Instead, police are using hydraulic fluid. And it's water resistant, too, they said, so this afternoon's rain won't make it any easier for you to climb. pic.twitter.com/5GvI9BRhaQ— Caitlin McCabe (@mccabe_caitlin) February 4, 2018 Það dugði þó ekki til. Eagles fans climbing poles in #Philadelphia. #FlyEaglesFly #SB52 LIVE COVERAGE: https://t.co/g3cESXKyjs pic.twitter.com/gxMGNBXMcN— CBS Philly (@CBSPhilly) February 5, 2018 The hydraulic fluid isn't working pic.twitter.com/j9qaQkO0Vs— Busted Coverage (@bustedcoverage) February 5, 2018 Svo virðist fólk ekki geta fagnað í dag án þess að eldur sé borinn að einhverju. Fagnaðarlætin í Philly í nótt voru engin undantekning. PHILLY IS LITERALLY LIT! pic.twitter.com/uxiADLMmpa— SB Nation (@SBNation) February 5, 2018 THE CITY OF PHILADELPHIA IS BURNING DOWN pic.twitter.com/lcbHLd894P— Lani (@lanictom) February 5, 2018 Svo datt þessi. Ekki fylgir sögunni hvort hann slasaðist en það verður að teljast ólíklegt. OMG I JUST WATCHED A MAN DIE pic.twitter.com/oZHBmDajJa— max (@MaxOnTwitter) February 5, 2018
Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Ísland tvívegis í Ofurskálinni Ísland átti tvo fulltrúa í stærsta sjónvarpssjónarspili ársins. 5. febrúar 2018 05:13 Super bowl-auglýsingarnar: Hörð ádeila, grín og tilfinningasemi ræður ríkjum í ár Nú þegar hafa þó nokkrar auglýsingar verið birtar á YouTube sem verða sýndar í kringum leikinn og verður farið yfir nokkrar þeirra hér 4. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34
Ísland tvívegis í Ofurskálinni Ísland átti tvo fulltrúa í stærsta sjónvarpssjónarspili ársins. 5. febrúar 2018 05:13
Super bowl-auglýsingarnar: Hörð ádeila, grín og tilfinningasemi ræður ríkjum í ár Nú þegar hafa þó nokkrar auglýsingar verið birtar á YouTube sem verða sýndar í kringum leikinn og verður farið yfir nokkrar þeirra hér 4. febrúar 2018 22:30