52 flóttamenn á leið til landsins Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 7. febrúar 2018 20:30 Ríkisstjórnin samþykkti í ágúst síðastliðnum að taka á móti allt að 55 kvótaflóttamönnum á þessu ári og þar af allt að tíu hinsegin flóttamönnum. En Ísland tók í fyrsta skipti á móti hinsegin flóttamönnum árið 2015. Og nú á næstu vikum er von á 52 flóttamönnum til landsins. Þar af eru tíu hinsegin flóttamenn sem koma frá Úganda og 32 úr flóttamannabúðum í Jórdaníu, sem koma frá Sýrlandi og Írak. Um er að ræða þrjátíu börn og ungmenni á aldrinum 1-24 ára og 22 fullorðna. Fjórar fjölskyldur, eða nítján einstaklingar, fara til Fjarðabyggðar og var skrifað undir samkomulag þess efnis í dag. Fimm fjölskyldur eða 23 einstaklingar fara til Vestfjarða og tíu einstaklingar fara til Mosfellsbæjar. Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, segist gera ráð fyrir að fólkið komi síðar í þessum mánuði en dagssetningin sé ekki komin á hreint og ekki sé víst að allur hópurinn komi á sama tíma. Undirbúningur sé í fullum gangi. „Það hefur verið mikil jákvæðni fyrir þessu og sveitarfélögin hafa sótt það að taka þátt. Þetta er gott samstarf milli ríkis og sveitarfélaga ásamt Rauða krossinum sem kemur einnig að undirbúningi,“ segir Ásmundur Einar. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti í ágúst síðastliðnum að taka á móti allt að 55 kvótaflóttamönnum á þessu ári og þar af allt að tíu hinsegin flóttamönnum. En Ísland tók í fyrsta skipti á móti hinsegin flóttamönnum árið 2015. Og nú á næstu vikum er von á 52 flóttamönnum til landsins. Þar af eru tíu hinsegin flóttamenn sem koma frá Úganda og 32 úr flóttamannabúðum í Jórdaníu, sem koma frá Sýrlandi og Írak. Um er að ræða þrjátíu börn og ungmenni á aldrinum 1-24 ára og 22 fullorðna. Fjórar fjölskyldur, eða nítján einstaklingar, fara til Fjarðabyggðar og var skrifað undir samkomulag þess efnis í dag. Fimm fjölskyldur eða 23 einstaklingar fara til Vestfjarða og tíu einstaklingar fara til Mosfellsbæjar. Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, segist gera ráð fyrir að fólkið komi síðar í þessum mánuði en dagssetningin sé ekki komin á hreint og ekki sé víst að allur hópurinn komi á sama tíma. Undirbúningur sé í fullum gangi. „Það hefur verið mikil jákvæðni fyrir þessu og sveitarfélögin hafa sótt það að taka þátt. Þetta er gott samstarf milli ríkis og sveitarfélaga ásamt Rauða krossinum sem kemur einnig að undirbúningi,“ segir Ásmundur Einar.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira