Katrín segir frá sjö hlutum sem þú segir ekki við massaða konu á stefnumóti Stefán Árni Pálsson skrifar 8. febrúar 2018 13:30 Katrín Tanja fer vel yfir þessa hluti í viðtali við Reebok. Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá þeim sjö hlutum sem ekki eigi að segja við sterkan konur á stefnumóti í samtali við Reebok á YouTube-síðu íþróttavöruframleiðandans. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana í crossfit tvisvar sinnum, 2015 og 2016, en missti titilinn í ágúst síðastliðnum þar sem hún endaði í fimmta sæti. Litlu munaði þó á efstu konum. Katrín er 24 ára gömul og hefur því eðlilega farið á nokkur stefnumót. Hér að neðan má lesa þau sjö atriði sem Katrín vill ekki heyra á stefnumóti:1. Þú lítur út fyrir að vera sterk, miðað við það að vera stelpa.2. Má ég snerta vöðvana þína?3. Þú hlýtur að vera mjög sjálfhverf ef þú eyðir mörgum klukkustundum á dag í ræktinni.4. Heldur þú að þú sért sterkari en ég?5. Hendurnar þínar eru frekar illa farnar.6. Kenndi bróðir þinn þér að lyfta?7. Ég gæti aldrei verið með konu sem væri sterkari en ég. Tengdar fréttir Katrín Tanja: Skyndiákvörðun og glæsilegur sigur í Miami Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. 15. janúar 2018 12:30 Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook. 20. nóvember 2017 09:00 Íslenskt krossfitstríð í mars: „Battle of the Dottirs“ Ísland verður heldur betur í sviðsljóinu í krossfitheiminum í næsta mánuði þegar öflugustu krossfit dæturnar segjast ætla að fara í stríð. 2. febrúar 2018 13:29 Önnur íslensk krossfit drottning komin með milljón fylgjendur Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera. 26. janúar 2018 11:15 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá þeim sjö hlutum sem ekki eigi að segja við sterkan konur á stefnumóti í samtali við Reebok á YouTube-síðu íþróttavöruframleiðandans. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana í crossfit tvisvar sinnum, 2015 og 2016, en missti titilinn í ágúst síðastliðnum þar sem hún endaði í fimmta sæti. Litlu munaði þó á efstu konum. Katrín er 24 ára gömul og hefur því eðlilega farið á nokkur stefnumót. Hér að neðan má lesa þau sjö atriði sem Katrín vill ekki heyra á stefnumóti:1. Þú lítur út fyrir að vera sterk, miðað við það að vera stelpa.2. Má ég snerta vöðvana þína?3. Þú hlýtur að vera mjög sjálfhverf ef þú eyðir mörgum klukkustundum á dag í ræktinni.4. Heldur þú að þú sért sterkari en ég?5. Hendurnar þínar eru frekar illa farnar.6. Kenndi bróðir þinn þér að lyfta?7. Ég gæti aldrei verið með konu sem væri sterkari en ég.
Tengdar fréttir Katrín Tanja: Skyndiákvörðun og glæsilegur sigur í Miami Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. 15. janúar 2018 12:30 Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook. 20. nóvember 2017 09:00 Íslenskt krossfitstríð í mars: „Battle of the Dottirs“ Ísland verður heldur betur í sviðsljóinu í krossfitheiminum í næsta mánuði þegar öflugustu krossfit dæturnar segjast ætla að fara í stríð. 2. febrúar 2018 13:29 Önnur íslensk krossfit drottning komin með milljón fylgjendur Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera. 26. janúar 2018 11:15 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Katrín Tanja: Skyndiákvörðun og glæsilegur sigur í Miami Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. 15. janúar 2018 12:30
Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook. 20. nóvember 2017 09:00
Íslenskt krossfitstríð í mars: „Battle of the Dottirs“ Ísland verður heldur betur í sviðsljóinu í krossfitheiminum í næsta mánuði þegar öflugustu krossfit dæturnar segjast ætla að fara í stríð. 2. febrúar 2018 13:29
Önnur íslensk krossfit drottning komin með milljón fylgjendur Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera. 26. janúar 2018 11:15