Katrín Tanja: Skyndiákvörðun og glæsilegur sigur í Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2018 12:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram síða Katrínar Tönju Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. Katrín Tanja vann öruggan sigur en hún fékk samtals 792 stig. Hún var inn á topp tíu í öllum æfingunum og vann þrjár þeirra. Í öðru sæti var hin bandaríska Kari Pearce með 706 stig eða 86 stigum færra en okkar kona.With no finish outside of the Top 10, and 3 Workout wins, Katrin Davidsdottir is your 2018 #WZAElite Women's Champion! 1. @katrintanja 792 2. Kari Pearce 706 3. Mekenzie Riley 682#CELEBRATE7pic.twitter.com/0j6PMvsIWP — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018 Katrín Tanja sagði á Instagram síðu sinni að það hafi verið skyndiákvörðun hjá sér að drífa sig til Miami og taka þátt í mótinu eins og sést hér fyrir neðan. Hún sér örugglega ekki eftir henni núna. Last minute decision: on my way to MIAMI see you on the competition floor tomorrow at WZA! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jan 11, 2018 at 3:37pm PST Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppninni í Miami um helgina.Take a look at some highlights from Saturday at #WZA 2018 pic.twitter.com/2o2NqoUAY6 — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018 CrossFit Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. Katrín Tanja vann öruggan sigur en hún fékk samtals 792 stig. Hún var inn á topp tíu í öllum æfingunum og vann þrjár þeirra. Í öðru sæti var hin bandaríska Kari Pearce með 706 stig eða 86 stigum færra en okkar kona.With no finish outside of the Top 10, and 3 Workout wins, Katrin Davidsdottir is your 2018 #WZAElite Women's Champion! 1. @katrintanja 792 2. Kari Pearce 706 3. Mekenzie Riley 682#CELEBRATE7pic.twitter.com/0j6PMvsIWP — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018 Katrín Tanja sagði á Instagram síðu sinni að það hafi verið skyndiákvörðun hjá sér að drífa sig til Miami og taka þátt í mótinu eins og sést hér fyrir neðan. Hún sér örugglega ekki eftir henni núna. Last minute decision: on my way to MIAMI see you on the competition floor tomorrow at WZA! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jan 11, 2018 at 3:37pm PST Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppninni í Miami um helgina.Take a look at some highlights from Saturday at #WZA 2018 pic.twitter.com/2o2NqoUAY6 — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018
CrossFit Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Sjá meira