Íslenskt krossfitstríð í mars: „Battle of the Dottirs“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2018 13:29 "Battle of the Dottirs“ Crossfit Games Ísland verður heldur betur í sviðsljóinu í krossfitheiminum í næsta mánuði þegar öflugustu krossfit dæturnar segjast ætla að fara í stríð. Íslensku krossfit drottningarnar munu nefnilega mætast í beinni útsendingu í mars þegar æfingarnar í fimmta hlutanum á Crossfit Open verða kynntar í CrossFit Reykjavík. Þetta eru þær Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Saman hafa þær unnið fjóra heimsleika og alls komist níu sinnum á pall á heimsleikunum í krossfit. Allar þjár enduðu þær meðal fimm efstu kvenna á síðustu heimsleikum. Anníe Mist varð þá í þriðja sæti, Sara varð fjórða og Katrín Tanja endaði í fimmta sæti. Sara bauð upp í dans þegar hún vakti athygli á þessu á Instagram en Reykjanesbæjarmærin boðað stríð eins og sjá má hér fyrir neðan. So! I´ll be going up against these two LIVE in the 18.5 Open Announcement in March That means WAR . . #Crossfit #OpenAnnouncement #Reykjavik #TheDottirs #Dottir #LookingForwardToIt #LetTheGamesBegin A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Feb 1, 2018 at 11:23am PST Katrín Tanja tók undir þetta á Instagram. „Sara Sigmunds orðaði þetta best. Þetta verður stríð.,“ skrifaði Katrín Tanja og það er alveg ljóst að það verður ekkert gefið eftir 22. mars næstkomandi þegar stelpurnar okkar eiga sviðsljósið. Anníe Mist talað um „Some Serious DOTTIR power“ og sagðist hlakka mikið til að að keppa við hinar tvær eins og sjá má hér fyrir neðan. Some Serious DOTTIR power!!! Soooooo excited we get to do the 18.5 this year the three of us at CrossFit Reykjavik!! #crossfitgames @crossfitgames @katrintanja @sarasigmunds A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Feb 1, 2018 at 3:00pm PST CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Dagskráin í dag: Man. Utd gegn Úlfunum og bikardráttur Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Tryggvi reif til sín flest fráköst Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Ísland lauk keppni á EM Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Sjá meira
Ísland verður heldur betur í sviðsljóinu í krossfitheiminum í næsta mánuði þegar öflugustu krossfit dæturnar segjast ætla að fara í stríð. Íslensku krossfit drottningarnar munu nefnilega mætast í beinni útsendingu í mars þegar æfingarnar í fimmta hlutanum á Crossfit Open verða kynntar í CrossFit Reykjavík. Þetta eru þær Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Saman hafa þær unnið fjóra heimsleika og alls komist níu sinnum á pall á heimsleikunum í krossfit. Allar þjár enduðu þær meðal fimm efstu kvenna á síðustu heimsleikum. Anníe Mist varð þá í þriðja sæti, Sara varð fjórða og Katrín Tanja endaði í fimmta sæti. Sara bauð upp í dans þegar hún vakti athygli á þessu á Instagram en Reykjanesbæjarmærin boðað stríð eins og sjá má hér fyrir neðan. So! I´ll be going up against these two LIVE in the 18.5 Open Announcement in March That means WAR . . #Crossfit #OpenAnnouncement #Reykjavik #TheDottirs #Dottir #LookingForwardToIt #LetTheGamesBegin A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Feb 1, 2018 at 11:23am PST Katrín Tanja tók undir þetta á Instagram. „Sara Sigmunds orðaði þetta best. Þetta verður stríð.,“ skrifaði Katrín Tanja og það er alveg ljóst að það verður ekkert gefið eftir 22. mars næstkomandi þegar stelpurnar okkar eiga sviðsljósið. Anníe Mist talað um „Some Serious DOTTIR power“ og sagðist hlakka mikið til að að keppa við hinar tvær eins og sjá má hér fyrir neðan. Some Serious DOTTIR power!!! Soooooo excited we get to do the 18.5 this year the three of us at CrossFit Reykjavik!! #crossfitgames @crossfitgames @katrintanja @sarasigmunds A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Feb 1, 2018 at 3:00pm PST
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Dagskráin í dag: Man. Utd gegn Úlfunum og bikardráttur Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Tryggvi reif til sín flest fráköst Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Ísland lauk keppni á EM Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Sjá meira