KSÍ vill skýringar á fjölda umsókna íslenskra stuðningsmanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. janúar 2018 19:15 Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi. Þeir sem sóttu um miða í þessum hluta miðasölunnar, sem lokaði á hádegi í dag, munu fá svör um miðjan mars hvort þeir fái miða. Stuðningsmenn Íslands fá um átta prósent miða á leikina í Rússlandi, sem eru um 3200 miðar á hvern leik, en allir leikvangarnir sem Ísland spilar á eru jafn stórir. Það er ljóst að 3200 er mun minni tala en 53 þúsund og því verður dregið úr potti umsækjenda hverjir fái miða á leikina. 13. mars hefst svo síðasta hólf miðasölunnar og þá verður það fyrstur kemur fyrstur fær. Þessi tala, 53 þúsund, er í raun glórulaus miðað við þær upplýsingar sem KSÍ hefur. Einhverjir stuðningsmenn Íslands tryggðu sér þó miða á keppninna síðastliðið sumar og gætu þeir verið inni í myndinni. Þá gæti einnig verið að miðar sem KSÍ bókar fyrir sambandið séu inni í tölunni, eða að þeir sem sóttu um mótsmiða og fylgja Íslandi út keppnina séu með bókaða miða á alla leiki Íslands og séu þar inni líka. Mikil eftirspurn er eftir miðum á fyrsta leikinn gegn Argentínu 16. júní og leikinn gegn Nígeríu 22. júní. Hins vegar er mun minni aðsókn í miða á lokaleik riðilsins gegn Króötum. Umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um miðasöluna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sjá meira
Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi. Þeir sem sóttu um miða í þessum hluta miðasölunnar, sem lokaði á hádegi í dag, munu fá svör um miðjan mars hvort þeir fái miða. Stuðningsmenn Íslands fá um átta prósent miða á leikina í Rússlandi, sem eru um 3200 miðar á hvern leik, en allir leikvangarnir sem Ísland spilar á eru jafn stórir. Það er ljóst að 3200 er mun minni tala en 53 þúsund og því verður dregið úr potti umsækjenda hverjir fái miða á leikina. 13. mars hefst svo síðasta hólf miðasölunnar og þá verður það fyrstur kemur fyrstur fær. Þessi tala, 53 þúsund, er í raun glórulaus miðað við þær upplýsingar sem KSÍ hefur. Einhverjir stuðningsmenn Íslands tryggðu sér þó miða á keppninna síðastliðið sumar og gætu þeir verið inni í myndinni. Þá gæti einnig verið að miðar sem KSÍ bókar fyrir sambandið séu inni í tölunni, eða að þeir sem sóttu um mótsmiða og fylgja Íslandi út keppnina séu með bókaða miða á alla leiki Íslands og séu þar inni líka. Mikil eftirspurn er eftir miðum á fyrsta leikinn gegn Argentínu 16. júní og leikinn gegn Nígeríu 22. júní. Hins vegar er mun minni aðsókn í miða á lokaleik riðilsins gegn Króötum. Umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um miðasöluna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sjá meira