Finnst eðlilegt að Íslendingar skoði möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings Birgir Olgeirsson skrifar 25. janúar 2018 11:21 Árni Þór Árnason Íslenskur fjárfestir er þeirrar skoðunar að Íslendingar ættu að íhuga möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings. Rætt er við fjárfestinn í Bændablaðinu í dag en hann á sjálfur hlut í kanadísku kannabisframleiðslufyrirtæki. Hann segir vatn og rafmagn þurfa til að framleiða kannabis og af því sé nóg á Íslandi. „Ég hef aðeins grennslast fyrir um gæða kannabis sem ræktað er ólöglega á Íslandi hjá lögreglunni og mér er sagt að framleiðslan sé mjög góð,“ segir Árni Þór Árnason fjárfestir í samtali við Bændablaðið. Árni var áður framkvæmdastjóri Austurbakka hf sem var stærsta heildverslun landsins. Hann seldi hlut sinn í fyrirtækinu árið 2005 og var einn af stofnendum Agris sem reyndi fyrir sér í framleiðslu á skyri erlendis. Hann segir gríðarlegan vöxt í framleiðslu á kannabis í heiminum í dag, bæði í lækningaskyni og til einkanota. Árni segir fjárfestingu sína í þremur kannabisframleiðslufyrirtækjum í Kanada hafa fjór- eða fimmfaldast á einu ári. Hann segist sjálfur ekki hafa áhuga á kannabis og ekki prófað það en fyrir hann sem fjárfesta er áhuginn mikill. Hann segir íslenskan landbúnað í lægð og vill meina að ræktun á kannabis væri góð leið til að efla hann. Honum finnst óeðlilegt ef menn skoða ekki þann möguleika alvarlega að rækta kannabis hér á landi og varan verði seld sem „Pure Icelandic“. Skattur yrði greiddur af hagnaðinum og gjaldeyristekjur myndu aukast. Tengdar fréttir Leggur fram frumvarp um að neysla kannabis verði leyfð Reglur verði settar um framleiðslu, sölu og meðferð kannabisefna. 20. september 2017 10:12 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fleiri fréttir Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Sjá meira
Íslenskur fjárfestir er þeirrar skoðunar að Íslendingar ættu að íhuga möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings. Rætt er við fjárfestinn í Bændablaðinu í dag en hann á sjálfur hlut í kanadísku kannabisframleiðslufyrirtæki. Hann segir vatn og rafmagn þurfa til að framleiða kannabis og af því sé nóg á Íslandi. „Ég hef aðeins grennslast fyrir um gæða kannabis sem ræktað er ólöglega á Íslandi hjá lögreglunni og mér er sagt að framleiðslan sé mjög góð,“ segir Árni Þór Árnason fjárfestir í samtali við Bændablaðið. Árni var áður framkvæmdastjóri Austurbakka hf sem var stærsta heildverslun landsins. Hann seldi hlut sinn í fyrirtækinu árið 2005 og var einn af stofnendum Agris sem reyndi fyrir sér í framleiðslu á skyri erlendis. Hann segir gríðarlegan vöxt í framleiðslu á kannabis í heiminum í dag, bæði í lækningaskyni og til einkanota. Árni segir fjárfestingu sína í þremur kannabisframleiðslufyrirtækjum í Kanada hafa fjór- eða fimmfaldast á einu ári. Hann segist sjálfur ekki hafa áhuga á kannabis og ekki prófað það en fyrir hann sem fjárfesta er áhuginn mikill. Hann segir íslenskan landbúnað í lægð og vill meina að ræktun á kannabis væri góð leið til að efla hann. Honum finnst óeðlilegt ef menn skoða ekki þann möguleika alvarlega að rækta kannabis hér á landi og varan verði seld sem „Pure Icelandic“. Skattur yrði greiddur af hagnaðinum og gjaldeyristekjur myndu aukast.
Tengdar fréttir Leggur fram frumvarp um að neysla kannabis verði leyfð Reglur verði settar um framleiðslu, sölu og meðferð kannabisefna. 20. september 2017 10:12 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fleiri fréttir Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Sjá meira
Leggur fram frumvarp um að neysla kannabis verði leyfð Reglur verði settar um framleiðslu, sölu og meðferð kannabisefna. 20. september 2017 10:12