Einn elsti köttur landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. janúar 2018 20:39 Hún er heyrnarlaus, sér bara með öðru auganu og henni finnst best að fá þeyttan rjóma og harðfisk í matinn. Hér erum við að tala um Kleópötru, einn elsta ef ekki elsta kött landsins sem fagnar tuttugu og eins árs afmæli sínu eftir tvo mánuði. Það er á bænum Vorsabæ II hjá Stefaníu og Birni í Skeiða og Gnúpverjahreppi sem Kleópatra býr. Hún er hálf norsk og hálf íslensk. Sökum aldurs heldur Kleópatra sig mest inn á heimilinu. Hún verður 21 árs í lok mars en það þýðir að ef hún væri maður þá væri hún að detta í það að verða 100 ára. Kisa fær alltaf afmælisveislu á afmælisdaginn sinn þar fjölskylda og vinir koma saman og fagna hverju ári hennar. „Hún er bara vel á sig komin og bara sefur mjög mikið yfir daginn. Drekkur mikið vatn og fær sér alltaf að borða og svona,“ segir Sigurbjörg Bára. „Hún er með kröfur um hvernig mat hún vill fá.“ Sigurbjörg segir Kleópötru hafa verið frjósama í gegnum árin og hún eigi afkomendur út um allt land sem séu myndarlegir kettir í dag.Veistu um eldri kött á Íslandi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Dýr Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Hún er heyrnarlaus, sér bara með öðru auganu og henni finnst best að fá þeyttan rjóma og harðfisk í matinn. Hér erum við að tala um Kleópötru, einn elsta ef ekki elsta kött landsins sem fagnar tuttugu og eins árs afmæli sínu eftir tvo mánuði. Það er á bænum Vorsabæ II hjá Stefaníu og Birni í Skeiða og Gnúpverjahreppi sem Kleópatra býr. Hún er hálf norsk og hálf íslensk. Sökum aldurs heldur Kleópatra sig mest inn á heimilinu. Hún verður 21 árs í lok mars en það þýðir að ef hún væri maður þá væri hún að detta í það að verða 100 ára. Kisa fær alltaf afmælisveislu á afmælisdaginn sinn þar fjölskylda og vinir koma saman og fagna hverju ári hennar. „Hún er bara vel á sig komin og bara sefur mjög mikið yfir daginn. Drekkur mikið vatn og fær sér alltaf að borða og svona,“ segir Sigurbjörg Bára. „Hún er með kröfur um hvernig mat hún vill fá.“ Sigurbjörg segir Kleópötru hafa verið frjósama í gegnum árin og hún eigi afkomendur út um allt land sem séu myndarlegir kettir í dag.Veistu um eldri kött á Íslandi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
Dýr Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira