Fimm vilja leiða Sjálfstæðisflokkinn í borginni Jakob Bjarnar skrifar 10. janúar 2018 16:12 Fimm munu berjast um leiðtogasæti Sjálfstæðismanna í borginni. Þá liggur það fyrir hverjir munu gefa kost á sér í sérstakt leiðtogakjör Sjálfstæðisflokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 27. þessa mánaðar. Þetta eru þau: Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Eyþór Arnalds athafnamaður Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Viðar Guðjohnsen athafnamaður Vilhjálmur Bjarnason fyrrverandi alþingismaður. Talsverð umræða hefur verið um það hver muni leiða Sjálfstæðisflokkinn. Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður SUS, varpaði nýverið fram þeirri hugmynd að vert væri að hafa það á stefnuskrá flokksins að staða borgarstjóra væri auglýst. Hugmyndin í sjálfu sér lýsti leiðtogakrísu. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra flokksins, gekk svo langt að seilast út fyrir flokkslínur og bryddaði uppá þeirri hugmynd að Frosti Sigurjónsson yrði fenginn úr Framsóknarflokknum í oddinn. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar, svo sem Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sem lýsti því yfir á Facebook-síðu nú síðdegis að hann hafi legið undir feldi en ákveðið eftir mikla innri baráttu að gefa ekki kost á sér. Sama máli gegnir um Völu Pálsdóttur, formann Landsambands Sjálfstæðiskvenna og þá var Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingaður orðuð við leiðtogasætið. Og sjálfsagt mætti nefna fleiri dæmi um þá sem töldust hugsanlegir kandídata. En, þá er það sem sagt fyrirliggjandi að einn af þessum fimm verður leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. 10. janúar 2018 15:22 Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. 4. janúar 2018 14:42 Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6. janúar 2018 11:51 Vala fer ekki fram í Reykjavík Komin undan feldi og svarið er nei. 10. janúar 2018 11:37 Björn vill fá Frosta sem leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni Verulegur skjálfti innan Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningar. 8. janúar 2018 10:59 Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Þá liggur það fyrir hverjir munu gefa kost á sér í sérstakt leiðtogakjör Sjálfstæðisflokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 27. þessa mánaðar. Þetta eru þau: Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Eyþór Arnalds athafnamaður Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Viðar Guðjohnsen athafnamaður Vilhjálmur Bjarnason fyrrverandi alþingismaður. Talsverð umræða hefur verið um það hver muni leiða Sjálfstæðisflokkinn. Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður SUS, varpaði nýverið fram þeirri hugmynd að vert væri að hafa það á stefnuskrá flokksins að staða borgarstjóra væri auglýst. Hugmyndin í sjálfu sér lýsti leiðtogakrísu. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra flokksins, gekk svo langt að seilast út fyrir flokkslínur og bryddaði uppá þeirri hugmynd að Frosti Sigurjónsson yrði fenginn úr Framsóknarflokknum í oddinn. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar, svo sem Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sem lýsti því yfir á Facebook-síðu nú síðdegis að hann hafi legið undir feldi en ákveðið eftir mikla innri baráttu að gefa ekki kost á sér. Sama máli gegnir um Völu Pálsdóttur, formann Landsambands Sjálfstæðiskvenna og þá var Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingaður orðuð við leiðtogasætið. Og sjálfsagt mætti nefna fleiri dæmi um þá sem töldust hugsanlegir kandídata. En, þá er það sem sagt fyrirliggjandi að einn af þessum fimm verður leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. 10. janúar 2018 15:22 Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. 4. janúar 2018 14:42 Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6. janúar 2018 11:51 Vala fer ekki fram í Reykjavík Komin undan feldi og svarið er nei. 10. janúar 2018 11:37 Björn vill fá Frosta sem leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni Verulegur skjálfti innan Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningar. 8. janúar 2018 10:59 Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. 10. janúar 2018 15:22
Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. 4. janúar 2018 14:42
Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6. janúar 2018 11:51
Björn vill fá Frosta sem leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni Verulegur skjálfti innan Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningar. 8. janúar 2018 10:59
Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54