Heimir Hallgríms: Þetta janúarverkefni hefur alltaf gefið okkur 1-2 leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2018 20:30 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Getty Íslensku landsliðsmennirnir sem eru staddir í Indónesíu en hafa ekki verið í hóp Íslands í keppnisleikjunum á síðustu mánuðum fá þarna frábært tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfaranum. Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn á móti Indónesíu á morgun hefur gengið vel en liðið kom til Indónesíu á sunnudaginn síðastliðinn. Leikmenn eru að venjast tímamismuninum, en hitinn er mikill og því mikið drukkið af vatni. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ og þar er einnig viðtal við landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson. „Þetta eru búnar að vera fínar æfingar, allir hafa verið með og enginn er meiddur. Menn hafa náð að sofa ágætlega, en það er náttúrulega erfitt þegar tímamismunurinn er svona mikill og lítill tími til að jafna sig á honum. Við þjálfararnir erum ánægðir með strákana og hvernig þeir hafa svarað þessum fyrstu tveimur æfingum," sagði Heimir Hallgrímsson í dag. Indónesíska liðið er að undirbúa sig fyrir Asíuleikanna sem haldnir verða í landinu í lok ágúst og byrjun september. Á leikunum leika U23 ára lið og því er um slíkan hóp að ræða núna hjá liðinu. Á sama tíma er mikið af leikmönnum að stíga sín fyrstu spor í íslenska landsliðinu og telur Heimir þetta vera mikilvægt fyrir framtíð liðsins: „Þetta janúarverkefni hefur alltaf gefið okkur 1-2 leikmenn og núna finnst okkur vera ansi margir spennandi leikmenn. Möguleikarnir eru því kannski á fleiri leikmönnum en hingað til," sagði Heimir í viðtalinu við heimasíðu KSÍ Jafnframt eru leikirnir tækifæri fyrir leikmenn til að sýna sig og sanna og vinna sér jafnvel inn sæti í liðinu fyrir HM í Rússlandi: „Við erum alltaf að leita eftir leikmönnum sem passa inn í liðsheildina okkar, við höfum alltaf lagt upp úr því að íslenska landsliðið sé með sterka liðsheild. Þetta á bæði við um leikmenn sem eru sterkir og góðir utanvallar og hvernig þeir eru innan hans. Við erum fyrst og fremst að leita að því, en svo líka leikmönnum sem hafa eitthvað extra, krydda hópinn og hafa eitthvað að bjóða fyrir utan það að vera góðir liðsmenn," sagði Heimir. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Sjá meira
Íslensku landsliðsmennirnir sem eru staddir í Indónesíu en hafa ekki verið í hóp Íslands í keppnisleikjunum á síðustu mánuðum fá þarna frábært tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfaranum. Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn á móti Indónesíu á morgun hefur gengið vel en liðið kom til Indónesíu á sunnudaginn síðastliðinn. Leikmenn eru að venjast tímamismuninum, en hitinn er mikill og því mikið drukkið af vatni. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ og þar er einnig viðtal við landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson. „Þetta eru búnar að vera fínar æfingar, allir hafa verið með og enginn er meiddur. Menn hafa náð að sofa ágætlega, en það er náttúrulega erfitt þegar tímamismunurinn er svona mikill og lítill tími til að jafna sig á honum. Við þjálfararnir erum ánægðir með strákana og hvernig þeir hafa svarað þessum fyrstu tveimur æfingum," sagði Heimir Hallgrímsson í dag. Indónesíska liðið er að undirbúa sig fyrir Asíuleikanna sem haldnir verða í landinu í lok ágúst og byrjun september. Á leikunum leika U23 ára lið og því er um slíkan hóp að ræða núna hjá liðinu. Á sama tíma er mikið af leikmönnum að stíga sín fyrstu spor í íslenska landsliðinu og telur Heimir þetta vera mikilvægt fyrir framtíð liðsins: „Þetta janúarverkefni hefur alltaf gefið okkur 1-2 leikmenn og núna finnst okkur vera ansi margir spennandi leikmenn. Möguleikarnir eru því kannski á fleiri leikmönnum en hingað til," sagði Heimir í viðtalinu við heimasíðu KSÍ Jafnframt eru leikirnir tækifæri fyrir leikmenn til að sýna sig og sanna og vinna sér jafnvel inn sæti í liðinu fyrir HM í Rússlandi: „Við erum alltaf að leita eftir leikmönnum sem passa inn í liðsheildina okkar, við höfum alltaf lagt upp úr því að íslenska landsliðið sé með sterka liðsheild. Þetta á bæði við um leikmenn sem eru sterkir og góðir utanvallar og hvernig þeir eru innan hans. Við erum fyrst og fremst að leita að því, en svo líka leikmönnum sem hafa eitthvað extra, krydda hópinn og hafa eitthvað að bjóða fyrir utan það að vera góðir liðsmenn," sagði Heimir.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Sjá meira