Mótherjar Íslands í sumar mega fá eiginkonurnar og kærusturnar í heimsókn á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 08:00 John Obi Mikel og félagar eru örugglega mjög sáttir við þessar fréttir. Vísir/Getty Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar og verður annar mótherji íslenska liðsins á mótinu á eftir Argentínu. Gernot Rohr, þjálfari nígeríska landsliðsins, ætlar ekki að koma í veg fyrir samskipti leikmanna við eiginkonur sínar eða kærustur á meðan heimsmeistaramótinu stendur. Rohr hefur nú gefið það út að eiginkonurnar og kærustur megi reglulega heimsækja mennina sína í búðir liðsins á meðan mótinu stendur. Hann ræddi þetta á blaðamannafundi en Gernot Rohr telur að þetta hjálpi leikmönnum að einbeita sér betur að fótboltanum. „Eftir hvern leik þá leikmenn einn dag þar sem þeir mega bjóða til síns eiginkonum, kærustum eða öðrum fjölskyldumeðlimum, slaka á með þeim og hafa gaman. Þetta mun hjálpa leikmönnunum andlega og stuðla að meiri einbeitingu fyrir næsta leik,“ sagði Gernot Rohr. „Það verður gott fyrir leikmennina mína að hitta fjölskyldur sína eftir langt tímabil í Evrópu,“ sagði Gernot Rohr og hann hefur fullan stuðning frá nígeríska fótboltasambandinu. „Rohr ræður þessu alveg sjálfur. Ég veit að önnur lið gera þetta líka en þetta stendur og fellur með vilja þjálfarans. Þetta mál er á hans borði,“ sagði Amaju Pinnick forseti nígeríska knattspyrnusambandsins. Amaju Pinnick segir að allt verði gert fyrir leikmennina. Þeir munu því fá dagpeninga, bónusa og gott starfslið í kringum sig. „Við viljum ná langt og ætlum ekki að láta neitt svoleiðis stoppa okkur,“ sagði Pinnick. Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd 22. júní eða sex sögum eftir að liðin spila sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu, Nígería á móti Króatíu en Ísland á móti Lionel Messi og félögum í Argentínu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira
Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar og verður annar mótherji íslenska liðsins á mótinu á eftir Argentínu. Gernot Rohr, þjálfari nígeríska landsliðsins, ætlar ekki að koma í veg fyrir samskipti leikmanna við eiginkonur sínar eða kærustur á meðan heimsmeistaramótinu stendur. Rohr hefur nú gefið það út að eiginkonurnar og kærustur megi reglulega heimsækja mennina sína í búðir liðsins á meðan mótinu stendur. Hann ræddi þetta á blaðamannafundi en Gernot Rohr telur að þetta hjálpi leikmönnum að einbeita sér betur að fótboltanum. „Eftir hvern leik þá leikmenn einn dag þar sem þeir mega bjóða til síns eiginkonum, kærustum eða öðrum fjölskyldumeðlimum, slaka á með þeim og hafa gaman. Þetta mun hjálpa leikmönnunum andlega og stuðla að meiri einbeitingu fyrir næsta leik,“ sagði Gernot Rohr. „Það verður gott fyrir leikmennina mína að hitta fjölskyldur sína eftir langt tímabil í Evrópu,“ sagði Gernot Rohr og hann hefur fullan stuðning frá nígeríska fótboltasambandinu. „Rohr ræður þessu alveg sjálfur. Ég veit að önnur lið gera þetta líka en þetta stendur og fellur með vilja þjálfarans. Þetta mál er á hans borði,“ sagði Amaju Pinnick forseti nígeríska knattspyrnusambandsins. Amaju Pinnick segir að allt verði gert fyrir leikmennina. Þeir munu því fá dagpeninga, bónusa og gott starfslið í kringum sig. „Við viljum ná langt og ætlum ekki að láta neitt svoleiðis stoppa okkur,“ sagði Pinnick. Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd 22. júní eða sex sögum eftir að liðin spila sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu, Nígería á móti Króatíu en Ísland á móti Lionel Messi og félögum í Argentínu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira