Fátækt erfist kynslóða á milli vegna skeytingarleysi stjórnvalda Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 17. október 2018 20:00 Jóna hefur alla sína ævi búið við fátækt. Jóna S. Marvinsdóttir, kona á áttræðisaldri, sem hefur alla ævi glímt við fátækt segir mikilvægt að hækka skattleysismörk til að fólk festist ekki í slíkum aðstæðum. Skeytingarleysi alþingismanna geri það að verkum að fátækt erfist kynslóða á milli. Hún hefur þó haldið í gleðina og segist hafa haft nægjusemi að leiðarljósi. Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt og var ráðstefnan Fátækt á fullveldis öld haldin í morgun og var fjallað um þróun fátæktar undanfarin 100 ár. Jóna S Marvinsdóttir ellilífeyrisþegi sagði sögu sína en hún hefur alla tíð talist fátæk. „Skilgreining mín á fátækt er að við gátum ekki farið í búð og keypt okkur það sem okkur langaði til. Við vorum fátæk, höfðum bara lampaljós og ekkert rafmagn, þurftum sjálf að bera vatn í bæinn. Svo var bara skipt við Kaupfélagið og ekkert annað," segir hún. Jóna vinnur sjálfboða starf í dag til að hjálpa fátækum. Sjálf saumaði hún alltaf fötin á börnin sín og segir útsjónasemi fátæku fólki nauðsynleg til að komast í gegnum dagana. „Ég hitti mikið af fátækufólk og elda mat fyrir þau aðra hvora viku. Ég hef orðið vör við það að fólk hafi komið og sagt frá því að það hafi ekki borðað í tvo daga, sérstaklega ef það er seinni partur mánaðar," segir hún og bætir við að hún reyni að búa þannig um hnútana að þeir einstaklingar sem ekki eigi mat fái örlítið með sér heim. Hún segir ástandið til hins verra hér á landi og skeytingarleysi alþingismanna vera til skammar. „Það er svo margt sem er hægt að gera ef vilji er fyrir hendi. Ég ætla að vona að það verði byrjað á því að hækka skattleysið hjá okkur þannig að við höfum meira á milli handa. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Jóna S. Marvinsdóttir, kona á áttræðisaldri, sem hefur alla ævi glímt við fátækt segir mikilvægt að hækka skattleysismörk til að fólk festist ekki í slíkum aðstæðum. Skeytingarleysi alþingismanna geri það að verkum að fátækt erfist kynslóða á milli. Hún hefur þó haldið í gleðina og segist hafa haft nægjusemi að leiðarljósi. Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt og var ráðstefnan Fátækt á fullveldis öld haldin í morgun og var fjallað um þróun fátæktar undanfarin 100 ár. Jóna S Marvinsdóttir ellilífeyrisþegi sagði sögu sína en hún hefur alla tíð talist fátæk. „Skilgreining mín á fátækt er að við gátum ekki farið í búð og keypt okkur það sem okkur langaði til. Við vorum fátæk, höfðum bara lampaljós og ekkert rafmagn, þurftum sjálf að bera vatn í bæinn. Svo var bara skipt við Kaupfélagið og ekkert annað," segir hún. Jóna vinnur sjálfboða starf í dag til að hjálpa fátækum. Sjálf saumaði hún alltaf fötin á börnin sín og segir útsjónasemi fátæku fólki nauðsynleg til að komast í gegnum dagana. „Ég hitti mikið af fátækufólk og elda mat fyrir þau aðra hvora viku. Ég hef orðið vör við það að fólk hafi komið og sagt frá því að það hafi ekki borðað í tvo daga, sérstaklega ef það er seinni partur mánaðar," segir hún og bætir við að hún reyni að búa þannig um hnútana að þeir einstaklingar sem ekki eigi mat fái örlítið með sér heim. Hún segir ástandið til hins verra hér á landi og skeytingarleysi alþingismanna vera til skammar. „Það er svo margt sem er hægt að gera ef vilji er fyrir hendi. Ég ætla að vona að það verði byrjað á því að hækka skattleysið hjá okkur þannig að við höfum meira á milli handa.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira