Embla segir frá því þegar henni var nauðgað á fjórtánda aldursári af frjálsíþróttamanni Birgir Olgeirsson skrifar 18. janúar 2018 19:33 Embla er hér í hvítri treyju Keflavíkurliðsins í bikarúrlistaleik gegn Njarðvík síðastliðinn laugardag þar sem hún var valin maður leiksins. Vísir/Vilhelm Embla Kristínardóttir, landsliðskona í körfubolta, segir frá því hvernig henni var nauðgað þegar hún var á fjórtánda aldursári af manni frjálsíþróttamanni um tvítugt. Embla, sem er leikmaður Íslandsmeistara Keflavíkur í Domino´s deild kvenna í körfubolta, segir frá þessu í viðtali við Ríkisútvarpið. Síðastliðinn laugardag varð Embla bikarmeistari með Keflavík en hún var valin besti leikmaður bikarúrslitaleiksins. Þar kemur fram að maðurinn var sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn barn en fékk skilorðsbundinn dóm. Embla segir málið ekki hafa farið af stað fyrr en ári eftir að henni var nauðgað því hún þorði ekki að segja neinum frá því. Það var ekki fyrr en hún hætti að mæta í skólann að móðir hennar varð vör við breytingu á hegðun hennar og þá fór kærumál af stað. Hún segir heimabæ sinn Keflavík hafa klofnað vegna málsins og að hún hafi þurft að þola mikið einelti vegna þess. Embla segist hafa verið dæmd fyrir að vera drusla og eftir fékk miða í skáp sinn þar sem hún var beðin um að leggja þetta mál niður. Eftir íþróttatíma var fötunum hennar hent í sturtuna og úlpa hennar hvarf margoft. Hún segir lítið hafa verið gert í málinu eftir að dómurinn féll, maðurinn fékk að halda áfram að æfa með sínu liði, en þau æfðu ekki hjá sama íþróttafélagi. Þurfti hún meðal annars að spila úrslitaleiki í íþróttahúsinu þar sem maðurinn æfir og það hafi reynst henni erfitt.RÚV segir mál Emblu ekki hafa verið á meðal þeirra 62 frásagna íþróttakvenna af kynferðislegu ofbeldi og áreiti. Embla segir í samtali við RÚV að þessar sögur hafi ekki komið henni á óvart og að bætir við að henni finnist íþróttafélögin ekki taka nógu skýra afstöðu í þessum málum.Sjá viðtal RÚV í heild sinni hér. MeToo Tengdar fréttir Íþróttakonur jafna leikinn: Lýsa áreitni, mismunun, ofbeldi og nauðgunum 462 núverandi og fyrrverandi íþróttakonur sendu í dag frá sér MeToo yfirlýsingu ásamt 62 reynslusögum. 11. janúar 2018 15:00 Stofna starfshóp um áreitni í íþróttum: „Þetta er fyrsta skrefið“ Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í dag með forseta ÍSÍ, framkvæmdastjóra UMFÍ og íþróttakonum í tengslum við MeToo yfirlýsingu íþróttakvenna. 12. janúar 2018 14:34 Formaður KKÍ um MeToo: „Það þarf að fara ofan í saumana á þessu“ Hannes S. Jónsson formaður KKÍ segir að það hafi verið áfall að lesa reynslusögur íþróttakvenna og grunar að einhverjar tengist körfuboltahreyfingunni. 15. janúar 2018 23:07 Sá fimmtándi kominn í safn Keflvíkinga Keflavík batt enda á bikarævintýri Njarðvíkur með sigri í úrslitaleik Maltbikars kvenna, 74-63. Leikurinn var jafn lengi en í seinni hálfleik sýndu Keflvíkingar styrk sinn og sigu fram úr. Keflavík stefnir á að vinna tvöfalt annað árið í röð. 15. janúar 2018 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-63 | Annar bikartitill Keflavíkur í röð Keflavík vann sinn 15. bikarmeistaratitil í sögu félagsins og þann annan í röð eftir sigur á grannliði Njarðvíkur í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. 13. janúar 2018 18:00 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Sjá meira
Embla Kristínardóttir, landsliðskona í körfubolta, segir frá því hvernig henni var nauðgað þegar hún var á fjórtánda aldursári af manni frjálsíþróttamanni um tvítugt. Embla, sem er leikmaður Íslandsmeistara Keflavíkur í Domino´s deild kvenna í körfubolta, segir frá þessu í viðtali við Ríkisútvarpið. Síðastliðinn laugardag varð Embla bikarmeistari með Keflavík en hún var valin besti leikmaður bikarúrslitaleiksins. Þar kemur fram að maðurinn var sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn barn en fékk skilorðsbundinn dóm. Embla segir málið ekki hafa farið af stað fyrr en ári eftir að henni var nauðgað því hún þorði ekki að segja neinum frá því. Það var ekki fyrr en hún hætti að mæta í skólann að móðir hennar varð vör við breytingu á hegðun hennar og þá fór kærumál af stað. Hún segir heimabæ sinn Keflavík hafa klofnað vegna málsins og að hún hafi þurft að þola mikið einelti vegna þess. Embla segist hafa verið dæmd fyrir að vera drusla og eftir fékk miða í skáp sinn þar sem hún var beðin um að leggja þetta mál niður. Eftir íþróttatíma var fötunum hennar hent í sturtuna og úlpa hennar hvarf margoft. Hún segir lítið hafa verið gert í málinu eftir að dómurinn féll, maðurinn fékk að halda áfram að æfa með sínu liði, en þau æfðu ekki hjá sama íþróttafélagi. Þurfti hún meðal annars að spila úrslitaleiki í íþróttahúsinu þar sem maðurinn æfir og það hafi reynst henni erfitt.RÚV segir mál Emblu ekki hafa verið á meðal þeirra 62 frásagna íþróttakvenna af kynferðislegu ofbeldi og áreiti. Embla segir í samtali við RÚV að þessar sögur hafi ekki komið henni á óvart og að bætir við að henni finnist íþróttafélögin ekki taka nógu skýra afstöðu í þessum málum.Sjá viðtal RÚV í heild sinni hér.
MeToo Tengdar fréttir Íþróttakonur jafna leikinn: Lýsa áreitni, mismunun, ofbeldi og nauðgunum 462 núverandi og fyrrverandi íþróttakonur sendu í dag frá sér MeToo yfirlýsingu ásamt 62 reynslusögum. 11. janúar 2018 15:00 Stofna starfshóp um áreitni í íþróttum: „Þetta er fyrsta skrefið“ Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í dag með forseta ÍSÍ, framkvæmdastjóra UMFÍ og íþróttakonum í tengslum við MeToo yfirlýsingu íþróttakvenna. 12. janúar 2018 14:34 Formaður KKÍ um MeToo: „Það þarf að fara ofan í saumana á þessu“ Hannes S. Jónsson formaður KKÍ segir að það hafi verið áfall að lesa reynslusögur íþróttakvenna og grunar að einhverjar tengist körfuboltahreyfingunni. 15. janúar 2018 23:07 Sá fimmtándi kominn í safn Keflvíkinga Keflavík batt enda á bikarævintýri Njarðvíkur með sigri í úrslitaleik Maltbikars kvenna, 74-63. Leikurinn var jafn lengi en í seinni hálfleik sýndu Keflvíkingar styrk sinn og sigu fram úr. Keflavík stefnir á að vinna tvöfalt annað árið í röð. 15. janúar 2018 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-63 | Annar bikartitill Keflavíkur í röð Keflavík vann sinn 15. bikarmeistaratitil í sögu félagsins og þann annan í röð eftir sigur á grannliði Njarðvíkur í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. 13. janúar 2018 18:00 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Sjá meira
Íþróttakonur jafna leikinn: Lýsa áreitni, mismunun, ofbeldi og nauðgunum 462 núverandi og fyrrverandi íþróttakonur sendu í dag frá sér MeToo yfirlýsingu ásamt 62 reynslusögum. 11. janúar 2018 15:00
Stofna starfshóp um áreitni í íþróttum: „Þetta er fyrsta skrefið“ Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í dag með forseta ÍSÍ, framkvæmdastjóra UMFÍ og íþróttakonum í tengslum við MeToo yfirlýsingu íþróttakvenna. 12. janúar 2018 14:34
Formaður KKÍ um MeToo: „Það þarf að fara ofan í saumana á þessu“ Hannes S. Jónsson formaður KKÍ segir að það hafi verið áfall að lesa reynslusögur íþróttakvenna og grunar að einhverjar tengist körfuboltahreyfingunni. 15. janúar 2018 23:07
Sá fimmtándi kominn í safn Keflvíkinga Keflavík batt enda á bikarævintýri Njarðvíkur með sigri í úrslitaleik Maltbikars kvenna, 74-63. Leikurinn var jafn lengi en í seinni hálfleik sýndu Keflvíkingar styrk sinn og sigu fram úr. Keflavík stefnir á að vinna tvöfalt annað árið í röð. 15. janúar 2018 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-63 | Annar bikartitill Keflavíkur í röð Keflavík vann sinn 15. bikarmeistaratitil í sögu félagsins og þann annan í röð eftir sigur á grannliði Njarðvíkur í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. 13. janúar 2018 18:00