Sjáðu Usain Bolt koma inná í fyrsta fótboltaleiknum: Liðið hans vann 6-1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2018 16:00 Usain Bolt í búningi Central Coast Mariners. Vísir/Getty Usain Bolt spilaði í dag sinn fyrsta leik með ástralska félaginu Central Coast Mariners en þessi fyrrum fljótasti maður heims er nú að reyna fyrir sér sem knattspyrnumaður. Eftir leikinn talaði Usain Bolt um að hann þurfi fjóra mánuði til að í sitt besta leikform. Hann vann á sínum tíma átta gullverðlaun á Ólympíuleikum í spretthlaupum en hefur alltaf dreymt um að verða fótboltamaður. „Ég var svolítið stressaður en um leið og ég var kominn inn á völlinn þá fann ég ekki fyrir stressi,“ sagði Usain Bolt við Fox Sports. „Ég hefði óskað að fá að komast meira í boltann en ég er ekki kominn í gott leikform og þarf að leggja meira á mig til að ná upp hraðanum,“ sagði Usain Bolt.A moment in sporting history is made. @usainbolt, the footballer, steps onto the pitch in Yellow & Navy. #CCMFC#ALeaguepic.twitter.com/3j9ZuEvTsf — Central Coast Mariners (@CCMariners) August 31, 2018Bolt kom inná á 72. mínútu við mikinn fögnuð þeirra sem voru mætt á leikinn. Bolt, sem lék í treyju númer 95, spilaði alls í 20 mínútur í leiknum en hann byrjaði út á vinstri vængnum. Eftir stuttan tíma þá fór hann inn á miðjuna. Eina skotið hans kom í uppbótartíma leiksins en varnarmaður komst fyrir það. 9958 mættu á leikinn til að fylgjast með fraumraun Usain Bolt eða um 2500 fleiri en mættu að meðaltali á leiki Central Coast Mariners liðsins á síðustu leiktíð. Mikill áhugi var á leiknum út um allan heim og hann var sýndur beint í 60 löndum í Afríku, Asíu og Evrópu.Look who's made his debut in professional football... Congratulations @usainboltpic.twitter.com/Ju4A7Vu72H — FIFA.com (@FIFAcom) August 31, 2018 Fótbolti Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Sjá meira
Usain Bolt spilaði í dag sinn fyrsta leik með ástralska félaginu Central Coast Mariners en þessi fyrrum fljótasti maður heims er nú að reyna fyrir sér sem knattspyrnumaður. Eftir leikinn talaði Usain Bolt um að hann þurfi fjóra mánuði til að í sitt besta leikform. Hann vann á sínum tíma átta gullverðlaun á Ólympíuleikum í spretthlaupum en hefur alltaf dreymt um að verða fótboltamaður. „Ég var svolítið stressaður en um leið og ég var kominn inn á völlinn þá fann ég ekki fyrir stressi,“ sagði Usain Bolt við Fox Sports. „Ég hefði óskað að fá að komast meira í boltann en ég er ekki kominn í gott leikform og þarf að leggja meira á mig til að ná upp hraðanum,“ sagði Usain Bolt.A moment in sporting history is made. @usainbolt, the footballer, steps onto the pitch in Yellow & Navy. #CCMFC#ALeaguepic.twitter.com/3j9ZuEvTsf — Central Coast Mariners (@CCMariners) August 31, 2018Bolt kom inná á 72. mínútu við mikinn fögnuð þeirra sem voru mætt á leikinn. Bolt, sem lék í treyju númer 95, spilaði alls í 20 mínútur í leiknum en hann byrjaði út á vinstri vængnum. Eftir stuttan tíma þá fór hann inn á miðjuna. Eina skotið hans kom í uppbótartíma leiksins en varnarmaður komst fyrir það. 9958 mættu á leikinn til að fylgjast með fraumraun Usain Bolt eða um 2500 fleiri en mættu að meðaltali á leiki Central Coast Mariners liðsins á síðustu leiktíð. Mikill áhugi var á leiknum út um allan heim og hann var sýndur beint í 60 löndum í Afríku, Asíu og Evrópu.Look who's made his debut in professional football... Congratulations @usainboltpic.twitter.com/Ju4A7Vu72H — FIFA.com (@FIFAcom) August 31, 2018
Fótbolti Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Sjá meira