Carrick um veikindi Ferguson: „Var áhyggjufullur um minn fyrrum stjóra og vin“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2018 07:00 Ferguson og Carrick á góðri stundu. vísir/getty Michael Carrick, fyrrum miðjumaður Man. Utd og enska landsliðsins, segir að hann hafi ekki trúað fréttunum að fyrrum stjóri hans hjá Man. Utd, Sir Alex Ferguson, væri á gjörgæslu vegna veikinda. „Ég var algjörlega í rúst. Ég fékk skilaboð á laugardaginn og ég gat ekki trúað þessu. Ég var í rúst,” sagði Carrick í samtali við MUTV, sjónvarpsstöð United. „Ég hélt ró minni og talaði við fólk hjá félaginu til þess að athuga það hvernig hann hafði það. Allur heimurinn hefur sýnt honum stuðning og ég var áhygjufullur. Hann er minn fyrrum stjóri og vinur, eins og allra.” „Það var vegna áhrifanna hans á allra. Hann hefur mikla þýðingu fyrir mig eins og gerir fyrir félagið. Þetta var erfiður laugardagur og við vorum að bíða eftir jákvæðum fréttum.” „Við vorum að biðja fyrir honum og hugsa til hans, konuna hans og fjölskyldu. Þetta er erfiður tími en ég hugsa jákvætt og hugsa að hann komist í gegnum þetta,” sagði hinn magnaði Carrick að lokum. Ferguson vann 13 Englandsmeistaratitla með United en líða hans var sögð stöðug í gær. Beðið er eftir frekari fréttum af Skotanum. Fótbolti Tengdar fréttir Aðgerð Sir Alex gekk vel │Þarf að hvílast til að ná skjótum bata Eins og greint var frá í gærkvöldi þá liggur Sir Alex Ferguson þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir heilablóðfall og gekk hann undir aðgerð í gærkvöldi. 6. maí 2018 14:15 Ferguson áfram á gjörgæslu Sir Alex Ferguson er áfram á sjúkrahús eftir að hafa gengist undir aðgerð á laugardag eftir að hafa fengið heilablóðfall á heimili sínu fyrr þann daginn. 7. maí 2018 09:00 Guardiola og Wenger sendu batakveðjur á Ferguson Pep Guardiola og Arsene Wenger, stjórar Man. City og Arsenal, sendu báðir kveðjur á Sir Alex Ferguson á blaðamannafundum sínum eftir leik City og Arsenal í dag. 7. maí 2018 07:00 Ferguson fluttur á sjúkrahús þungt haldinn vegna heilablóðfalls Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi en fjölmiðlar á Bretlandi greina frá þessu. 5. maí 2018 19:03 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Michael Carrick, fyrrum miðjumaður Man. Utd og enska landsliðsins, segir að hann hafi ekki trúað fréttunum að fyrrum stjóri hans hjá Man. Utd, Sir Alex Ferguson, væri á gjörgæslu vegna veikinda. „Ég var algjörlega í rúst. Ég fékk skilaboð á laugardaginn og ég gat ekki trúað þessu. Ég var í rúst,” sagði Carrick í samtali við MUTV, sjónvarpsstöð United. „Ég hélt ró minni og talaði við fólk hjá félaginu til þess að athuga það hvernig hann hafði það. Allur heimurinn hefur sýnt honum stuðning og ég var áhygjufullur. Hann er minn fyrrum stjóri og vinur, eins og allra.” „Það var vegna áhrifanna hans á allra. Hann hefur mikla þýðingu fyrir mig eins og gerir fyrir félagið. Þetta var erfiður laugardagur og við vorum að bíða eftir jákvæðum fréttum.” „Við vorum að biðja fyrir honum og hugsa til hans, konuna hans og fjölskyldu. Þetta er erfiður tími en ég hugsa jákvætt og hugsa að hann komist í gegnum þetta,” sagði hinn magnaði Carrick að lokum. Ferguson vann 13 Englandsmeistaratitla með United en líða hans var sögð stöðug í gær. Beðið er eftir frekari fréttum af Skotanum.
Fótbolti Tengdar fréttir Aðgerð Sir Alex gekk vel │Þarf að hvílast til að ná skjótum bata Eins og greint var frá í gærkvöldi þá liggur Sir Alex Ferguson þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir heilablóðfall og gekk hann undir aðgerð í gærkvöldi. 6. maí 2018 14:15 Ferguson áfram á gjörgæslu Sir Alex Ferguson er áfram á sjúkrahús eftir að hafa gengist undir aðgerð á laugardag eftir að hafa fengið heilablóðfall á heimili sínu fyrr þann daginn. 7. maí 2018 09:00 Guardiola og Wenger sendu batakveðjur á Ferguson Pep Guardiola og Arsene Wenger, stjórar Man. City og Arsenal, sendu báðir kveðjur á Sir Alex Ferguson á blaðamannafundum sínum eftir leik City og Arsenal í dag. 7. maí 2018 07:00 Ferguson fluttur á sjúkrahús þungt haldinn vegna heilablóðfalls Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi en fjölmiðlar á Bretlandi greina frá þessu. 5. maí 2018 19:03 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Aðgerð Sir Alex gekk vel │Þarf að hvílast til að ná skjótum bata Eins og greint var frá í gærkvöldi þá liggur Sir Alex Ferguson þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir heilablóðfall og gekk hann undir aðgerð í gærkvöldi. 6. maí 2018 14:15
Ferguson áfram á gjörgæslu Sir Alex Ferguson er áfram á sjúkrahús eftir að hafa gengist undir aðgerð á laugardag eftir að hafa fengið heilablóðfall á heimili sínu fyrr þann daginn. 7. maí 2018 09:00
Guardiola og Wenger sendu batakveðjur á Ferguson Pep Guardiola og Arsene Wenger, stjórar Man. City og Arsenal, sendu báðir kveðjur á Sir Alex Ferguson á blaðamannafundum sínum eftir leik City og Arsenal í dag. 7. maí 2018 07:00
Ferguson fluttur á sjúkrahús þungt haldinn vegna heilablóðfalls Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi en fjölmiðlar á Bretlandi greina frá þessu. 5. maí 2018 19:03