Skagafjarðarsýsla hlaut hæstu einkunn en Dalabyggð þá lægstu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. maí 2018 19:45 Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. Íbúar Skagafjarðarsýslu eru ánægðastir með búsetuskilyrði í landshlutanum en íbúar Dalabyggðar óánægðastir. Rannsóknin var unnin af Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi og náði til nítján svæða á landsbyggðinni. Meginmarkmið var að draga fram afstöðu íbúa einstakra landshluta til ýmissa þátta er varða búsetuskilyrði heimilanna. Að teknu tilliti til 40 þátta eru íbúar hvað ánægðastir með í Skagafjarðarsýslu, á Akranesi og í Hvalfirði og í Vestmannaeyjum. Óánægðastir voru aftur á móti íbúar í Skaftafellssýslum, á sunnanverðum Vestfjörðum og í Dölum.Fækkun unga fólksins áhyggjuefni fyrir byggðirnar Þá var spurt um hamingju íbúa og voru niðurstöðurnar hamingjumælingar heilt yfir mjög jákvæðar, þó með einni undantekningu. „Það er áhyggjuefni hvað illa út yngsti aldurshópurinn kemur illa út þegar hann tjáir sig um hversu hamingjusamur hann er. Það er í rauninni stórt bil á milli hans og hinna þátttakendanna,“ segir Vífill Karlsson hagfræðingur sem vann könnunina.Hamingjusamastir voru aftur á móti íbúar Voga á Vatnsleysuströnd. Þá er unga fólkið einnig líklegra til að flytjast búferlum. Það á sér nokkuð eðlilegar skýringar en getur verið áhyggjuefni fyrir byggðarlögin. „Þetta er hópur sem að við viljum gjarnan hafa sem mest af. Þetta er duglegasti hópurinn á vinnumarkaði, þetta er hópurinn sem er að eignast börnin og stofna heimilin og er framtíð byggðanna. Þess vegna er hann okkur gríðarlega mikilvægur og öllum samfélögum reyndar,“ segir Vífill. Dalabyggð Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. Íbúar Skagafjarðarsýslu eru ánægðastir með búsetuskilyrði í landshlutanum en íbúar Dalabyggðar óánægðastir. Rannsóknin var unnin af Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi og náði til nítján svæða á landsbyggðinni. Meginmarkmið var að draga fram afstöðu íbúa einstakra landshluta til ýmissa þátta er varða búsetuskilyrði heimilanna. Að teknu tilliti til 40 þátta eru íbúar hvað ánægðastir með í Skagafjarðarsýslu, á Akranesi og í Hvalfirði og í Vestmannaeyjum. Óánægðastir voru aftur á móti íbúar í Skaftafellssýslum, á sunnanverðum Vestfjörðum og í Dölum.Fækkun unga fólksins áhyggjuefni fyrir byggðirnar Þá var spurt um hamingju íbúa og voru niðurstöðurnar hamingjumælingar heilt yfir mjög jákvæðar, þó með einni undantekningu. „Það er áhyggjuefni hvað illa út yngsti aldurshópurinn kemur illa út þegar hann tjáir sig um hversu hamingjusamur hann er. Það er í rauninni stórt bil á milli hans og hinna þátttakendanna,“ segir Vífill Karlsson hagfræðingur sem vann könnunina.Hamingjusamastir voru aftur á móti íbúar Voga á Vatnsleysuströnd. Þá er unga fólkið einnig líklegra til að flytjast búferlum. Það á sér nokkuð eðlilegar skýringar en getur verið áhyggjuefni fyrir byggðarlögin. „Þetta er hópur sem að við viljum gjarnan hafa sem mest af. Þetta er duglegasti hópurinn á vinnumarkaði, þetta er hópurinn sem er að eignast börnin og stofna heimilin og er framtíð byggðanna. Þess vegna er hann okkur gríðarlega mikilvægur og öllum samfélögum reyndar,“ segir Vífill.
Dalabyggð Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira