Ungir Íslendingar eru óhamingjusamari en þeir eldri Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. maí 2018 08:24 Það er rífandi ánægja í Vogum á Vatnsleysuströnd. Íbúar í Vogum á Vatnsleysuströnd eru hamingjusamastir og Skagamenn eru ólíklegastir til að flytjast á brott á næstu tveimur árum. Þetta er meðal niðurstaðna hagfræðingsins Vífils Karlssonar sem unnið hefur að skýrslunni Íbúakönnun á Íslandi – staða og mikilvægi búsetuskilyrða 19 landsvæða á landsbyggðunum frá Hornafirði í austri að Skagafirði í norðri undanfarin ár. Skýrslan og könnunin sem hún byggir á verður kynnt í Allsherjarbúð, sal Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag. Í könnuninni var leitast við að kanna almenna velferð íbúanna, ánægju þeirra, framtíðaráhorf, búsetuskilyrði sem og stöðu 40 þátta er tengjast búsetuskilyrðum. Skagafjarðarsýsla fær hagstæðustu niðurstöðuna úr þáttunum 40 og fékk 77% hærri einkunn en það landsvæði sem fékk lægstu einkuninna. Akranes og Hvalfjörður koma fast á eftir en Vestmannaeyjar eru í þriðja sæti. Fram kemur í tilkynningu að meginmarkmið könnunarinnar hafi verið að draga fram afstöðu íbúa einstakra landshluta til ýmissa þátta sem telja má meðal „mikilvægustu búsetuskilyrða heimilanna.“ Auk þess var grennslast fyrir um hvort fólk íhugaði brottflutning og ánægju þess með að búa á viðkomandi stöðum. Könnun Vífils leiddi eftirfarandi í ljós:Íbúar í Vogum á Vatnsleysuströnd eru hamingjusamastir.Ungir Íslendingar eru óhamingjusamari en þeir eldri.Íbúar á norðanverðum Vestfjörðum eru ánægðastir með búsetusvæði.Íbúar á Akranesi og í Hvalfirði eru ánægðastir með sveitarfélögin sín.Skagamenn eru auk þess ólíklegastir til að flytjast á brott á næstu tveimur árum.Þeir sem búa fjær höfuðborgarsvæðinu eru óánægðari með fjarskipta- og samgöngumál en nágrannar þess.Nágrannar höfuðborgarsvæðisins eru óánægðari með heilsugæslu og þjónustu við aldraða en þeir sem búa fjær því. Skýrslan verður sem fyrr segir kynnt í dag, klukkan 13 í Allsherjarbúð. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
Íbúar í Vogum á Vatnsleysuströnd eru hamingjusamastir og Skagamenn eru ólíklegastir til að flytjast á brott á næstu tveimur árum. Þetta er meðal niðurstaðna hagfræðingsins Vífils Karlssonar sem unnið hefur að skýrslunni Íbúakönnun á Íslandi – staða og mikilvægi búsetuskilyrða 19 landsvæða á landsbyggðunum frá Hornafirði í austri að Skagafirði í norðri undanfarin ár. Skýrslan og könnunin sem hún byggir á verður kynnt í Allsherjarbúð, sal Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag. Í könnuninni var leitast við að kanna almenna velferð íbúanna, ánægju þeirra, framtíðaráhorf, búsetuskilyrði sem og stöðu 40 þátta er tengjast búsetuskilyrðum. Skagafjarðarsýsla fær hagstæðustu niðurstöðuna úr þáttunum 40 og fékk 77% hærri einkunn en það landsvæði sem fékk lægstu einkuninna. Akranes og Hvalfjörður koma fast á eftir en Vestmannaeyjar eru í þriðja sæti. Fram kemur í tilkynningu að meginmarkmið könnunarinnar hafi verið að draga fram afstöðu íbúa einstakra landshluta til ýmissa þátta sem telja má meðal „mikilvægustu búsetuskilyrða heimilanna.“ Auk þess var grennslast fyrir um hvort fólk íhugaði brottflutning og ánægju þess með að búa á viðkomandi stöðum. Könnun Vífils leiddi eftirfarandi í ljós:Íbúar í Vogum á Vatnsleysuströnd eru hamingjusamastir.Ungir Íslendingar eru óhamingjusamari en þeir eldri.Íbúar á norðanverðum Vestfjörðum eru ánægðastir með búsetusvæði.Íbúar á Akranesi og í Hvalfirði eru ánægðastir með sveitarfélögin sín.Skagamenn eru auk þess ólíklegastir til að flytjast á brott á næstu tveimur árum.Þeir sem búa fjær höfuðborgarsvæðinu eru óánægðari með fjarskipta- og samgöngumál en nágrannar þess.Nágrannar höfuðborgarsvæðisins eru óánægðari með heilsugæslu og þjónustu við aldraða en þeir sem búa fjær því. Skýrslan verður sem fyrr segir kynnt í dag, klukkan 13 í Allsherjarbúð.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira