Kók og sígó fyrir utan Tryggingastofnun eftir leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. september 2018 14:40 Þetta er ekki algeng sjón hjá íþróttamönnum í dag. twitter.com/hreffie Leikmenn tékkneska kvennalandsliðsins í knattspyrnu vöktu athygli vegfarenda eftir leikinn gegn stelpunum okkar á Laugardalsvelli í gær enda voru þær ekki beint í hollustunni. Hrafnhildur Agnarsdóttir, markvörður KR, birti mynd á Twitter í dag þar sem má sjá tvo leikmenn tékkneska liðsins með sígarettu og kók í bauk eftir leik fyrir utan Tryggingastofnun.Hahahaha tékkneska kvennalandsliðið fagnaði bara með kók og sígó pic.twitter.com/jUOmIkrV9Z — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) September 5, 2018 Þó svo tékkneska liðið hefði ekki að neinu að keppa í leiknum þá veitti það íslenska liðinu mikla keppni en leikurinn endaði 1-1. Þessi úrslit gerðu út um HM-draum íslenska liðsins sem hefði farið í umspil með sigri. Afar svekkjandi niðurstaða fyrir okkar lið. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. 4. september 2018 16:58 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. 4. september 2018 17:00 Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4. september 2018 17:31 Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4. september 2018 18:00 Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4. september 2018 17:19 Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4. september 2018 17:32 Sara Björk: Erfitt þegar manni finnst maður hafa brugðist liðinu Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær en hefur nú gert upp leikinn á Twitter. 5. september 2018 09:30 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Leikmenn tékkneska kvennalandsliðsins í knattspyrnu vöktu athygli vegfarenda eftir leikinn gegn stelpunum okkar á Laugardalsvelli í gær enda voru þær ekki beint í hollustunni. Hrafnhildur Agnarsdóttir, markvörður KR, birti mynd á Twitter í dag þar sem má sjá tvo leikmenn tékkneska liðsins með sígarettu og kók í bauk eftir leik fyrir utan Tryggingastofnun.Hahahaha tékkneska kvennalandsliðið fagnaði bara með kók og sígó pic.twitter.com/jUOmIkrV9Z — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) September 5, 2018 Þó svo tékkneska liðið hefði ekki að neinu að keppa í leiknum þá veitti það íslenska liðinu mikla keppni en leikurinn endaði 1-1. Þessi úrslit gerðu út um HM-draum íslenska liðsins sem hefði farið í umspil með sigri. Afar svekkjandi niðurstaða fyrir okkar lið.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. 4. september 2018 16:58 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. 4. september 2018 17:00 Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4. september 2018 17:31 Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4. september 2018 18:00 Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4. september 2018 17:19 Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4. september 2018 17:32 Sara Björk: Erfitt þegar manni finnst maður hafa brugðist liðinu Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær en hefur nú gert upp leikinn á Twitter. 5. september 2018 09:30 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. 4. september 2018 16:58
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. 4. september 2018 17:00
Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4. september 2018 17:31
Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4. september 2018 18:00
Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4. september 2018 17:19
Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4. september 2018 17:32
Sara Björk: Erfitt þegar manni finnst maður hafa brugðist liðinu Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær en hefur nú gert upp leikinn á Twitter. 5. september 2018 09:30