Martial ætlar að hafna PSG og Juve Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. október 2018 13:00 Martial kom til United frá Mónakó Vísir/Getty Anthony Martial ætlar að hafna tilboðum frá Juventus, Paris Saint-Germain og Bayern München og skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. Frakkinn verður samningslaus árið 2020, núverandi samningur hans er til 2019 en með möguleika á eins árs framlengingu sem United er sagt ætla að nýta sér. Forráðamenn United telja orðið nær öruggt að Martial muni skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið samkvæmt grein ESPN. Martial var mikið orðaður við önnur félög í sumar þar sem hann var sagður eiga mjög slæmt samband við knattspyrnustjórann Jose Mourinho. Hann fékk lítið að spila fyrir United í lok síðasta tímabils og komst ekki í HM hóp Frakka. Hann hefur hins vegar byrjað þetta tímabil ágætlega og skoraði bæði mörk United í 2-2 jafntefli við Chelsea um síðustu helgi. Enski boltinn Tengdar fréttir Shaw og Martial fá fimm ára samning með veglegri launhækkun Þeim Luke Shaw og Anthony Martial hefur báðum verið boðnir nýjir samningar. Þeim er boðið vegleg launahækkun. 16. október 2018 22:00 „Gott að barnið er heilbrigt en Martial á að vera kominn til baka“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi þá Anthony Martial og Antonio Valencia eftir tap United fyrir Liverpool í æfingaleik í Miami í gærkvöld 29. júlí 2018 13:15 Jöfnunarmark Martial kostaði milljónir punda Jöfnunarmark Anthony Martial fyrir Manchester United gegn Newcastle á laugardaginn kostaði félagið 8,7 milljónir punda. 11. október 2018 06:00 Martial fyrstur í United til að fá sekt frá Mourinho Martial var sektaður fyrir að skila sér ekki aftur til Bandaríkjanna þar sem liðið var í æfingaferð eftir að hafa verið viðstaddur fæðingu sonar síns. 18. ágúst 2018 10:05 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Anthony Martial ætlar að hafna tilboðum frá Juventus, Paris Saint-Germain og Bayern München og skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. Frakkinn verður samningslaus árið 2020, núverandi samningur hans er til 2019 en með möguleika á eins árs framlengingu sem United er sagt ætla að nýta sér. Forráðamenn United telja orðið nær öruggt að Martial muni skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið samkvæmt grein ESPN. Martial var mikið orðaður við önnur félög í sumar þar sem hann var sagður eiga mjög slæmt samband við knattspyrnustjórann Jose Mourinho. Hann fékk lítið að spila fyrir United í lok síðasta tímabils og komst ekki í HM hóp Frakka. Hann hefur hins vegar byrjað þetta tímabil ágætlega og skoraði bæði mörk United í 2-2 jafntefli við Chelsea um síðustu helgi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Shaw og Martial fá fimm ára samning með veglegri launhækkun Þeim Luke Shaw og Anthony Martial hefur báðum verið boðnir nýjir samningar. Þeim er boðið vegleg launahækkun. 16. október 2018 22:00 „Gott að barnið er heilbrigt en Martial á að vera kominn til baka“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi þá Anthony Martial og Antonio Valencia eftir tap United fyrir Liverpool í æfingaleik í Miami í gærkvöld 29. júlí 2018 13:15 Jöfnunarmark Martial kostaði milljónir punda Jöfnunarmark Anthony Martial fyrir Manchester United gegn Newcastle á laugardaginn kostaði félagið 8,7 milljónir punda. 11. október 2018 06:00 Martial fyrstur í United til að fá sekt frá Mourinho Martial var sektaður fyrir að skila sér ekki aftur til Bandaríkjanna þar sem liðið var í æfingaferð eftir að hafa verið viðstaddur fæðingu sonar síns. 18. ágúst 2018 10:05 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Shaw og Martial fá fimm ára samning með veglegri launhækkun Þeim Luke Shaw og Anthony Martial hefur báðum verið boðnir nýjir samningar. Þeim er boðið vegleg launahækkun. 16. október 2018 22:00
„Gott að barnið er heilbrigt en Martial á að vera kominn til baka“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi þá Anthony Martial og Antonio Valencia eftir tap United fyrir Liverpool í æfingaleik í Miami í gærkvöld 29. júlí 2018 13:15
Jöfnunarmark Martial kostaði milljónir punda Jöfnunarmark Anthony Martial fyrir Manchester United gegn Newcastle á laugardaginn kostaði félagið 8,7 milljónir punda. 11. október 2018 06:00
Martial fyrstur í United til að fá sekt frá Mourinho Martial var sektaður fyrir að skila sér ekki aftur til Bandaríkjanna þar sem liðið var í æfingaferð eftir að hafa verið viðstaddur fæðingu sonar síns. 18. ágúst 2018 10:05
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn