Skordýrin leynast líka í gervijólatrjám Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. desember 2018 19:00 Lifandi jólatré eru mun umhverfisvænni en gervi að sögn framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. Skordýr séu meira segja nokkuð algeng á gervitrjám. Margir vilja halda umhverfisvænni jól í ár en áður og hefur skapast nokkur umræða um hvort sé nú umhverfisvænna að kaupa gervijólatré eða lifandi. Helgi Gíslason framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur er ekki í vafa um að mun umhverfisvænna sé að kaupa lifandi tré. Þá séu 50 tré gróðursett fyrir hvert tré sem er fellt. „Við erum grisjum skóganna þegar við fellum jólatrén sem gerir það að verkum að trén sem eftir standa fá meira vaxtarrými, vaxa hraðar og binda þar að leiðandi miklu meira kolefni. Það fer hins vegar mikil orka í að framleiða gervitré. Oft er hún unnin úr kolum, olíu eða kjarnorku. Síðan eru plastefnin í trjánum skaðleg fyrir náttúruna,“ segir Helgi. Stundum kemur fyrir að óboðnir gestir fylgja með trjám. Helgi segir að það eigi aðallega við um innflutt tré en tekur fram að Skógræktarfélagið selji aðeins tré sem ræktuð eru hér á landi. „Það virðist koma mest af pöddum með innfluttu jólatrjánum. Það kemur lítið af þeim íslensku en það undarlega er að það kemur töluvert af skordýrum með plastrjánum. Ástæðan er sú að þau eru oft geymd lengi í lélegu húsnæði þar sem óværan á greiðan aðgang að þeim,“ segir Helgi. Hann segir að vel hafi gengið að selja tré í Heiðmörk og á Hólmsheiði og einstök eða óhefðbundin tré verði sífellt vinsælli. „Fólk er ekkert endilega fyrir svona Disneyformuð tré,“ segir Helgi að lokum. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Lifandi jólatré eru mun umhverfisvænni en gervi að sögn framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. Skordýr séu meira segja nokkuð algeng á gervitrjám. Margir vilja halda umhverfisvænni jól í ár en áður og hefur skapast nokkur umræða um hvort sé nú umhverfisvænna að kaupa gervijólatré eða lifandi. Helgi Gíslason framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur er ekki í vafa um að mun umhverfisvænna sé að kaupa lifandi tré. Þá séu 50 tré gróðursett fyrir hvert tré sem er fellt. „Við erum grisjum skóganna þegar við fellum jólatrén sem gerir það að verkum að trén sem eftir standa fá meira vaxtarrými, vaxa hraðar og binda þar að leiðandi miklu meira kolefni. Það fer hins vegar mikil orka í að framleiða gervitré. Oft er hún unnin úr kolum, olíu eða kjarnorku. Síðan eru plastefnin í trjánum skaðleg fyrir náttúruna,“ segir Helgi. Stundum kemur fyrir að óboðnir gestir fylgja með trjám. Helgi segir að það eigi aðallega við um innflutt tré en tekur fram að Skógræktarfélagið selji aðeins tré sem ræktuð eru hér á landi. „Það virðist koma mest af pöddum með innfluttu jólatrjánum. Það kemur lítið af þeim íslensku en það undarlega er að það kemur töluvert af skordýrum með plastrjánum. Ástæðan er sú að þau eru oft geymd lengi í lélegu húsnæði þar sem óværan á greiðan aðgang að þeim,“ segir Helgi. Hann segir að vel hafi gengið að selja tré í Heiðmörk og á Hólmsheiði og einstök eða óhefðbundin tré verði sífellt vinsælli. „Fólk er ekkert endilega fyrir svona Disneyformuð tré,“ segir Helgi að lokum.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira