Nokkrir tugir farið frá VÍS eftir lokun útibúa Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. nóvember 2018 18:45 Nokkrir tugir fjölskyldna hafa sagt upp viðskiptum við tryggingafélagið VÍS eftir að útibúum þess á landsbyggðinni fækkaði í haust. Þar af hafa flestar uppsagnir verið á Akranesi. Þetta kemur fram í skriflegu svari VÍS við fyrirspurn fréttastofu. Þar segir að ekki sé unnt að veita ítarlegri upplýsingar um áhrif skipulagsbreytinganna að svo stöddu, VÍS sé skráð á hlutabréfamarkað og því bundið af reglum um upplýsingagjöf. Þá muni taka nokkra mánuði fyrir nettó áhrif breytinganna að koma í ljós auk þess sem alltaf sé mikil hreyfing viðskiptavina á milli tryggingafélaga. Fréttastofa spurði einnig hvort breytingarnar hafi haft í för með sér aukið álag á þjónustuver. Í svari fyrirtækisins segir að samskipti fari í síauknum mæli fram í gegnum síma, tölvupóst og heimasíðu. Slíkum snertingum hafi fjölgað og sér VÍS fram á að þeim muni halda áfram að fjölga. „Það er vert að benda á að skipulagsbreytingarnar í september höfðu engin áhrif á tjónaþjónustuna okkar. Viðskiptavinir eru áfram þjónustaðir með tjón sín með nákvæmlega sama hættar óháð búsetu,“ segir ennfremur í svarinu. Viðskipti Tengdar fréttir Segir lokanir VÍS svar við kalli viðskiptavina Vátryggingafélag Íslands hefur ekki í hyggju að endurskoða ákvörðun sína um að loka og sameina útbú félagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 15:00 Uppsagnir og lokanir hjá VÍS Tryggingafélagið VÍS mun loka rúmlega helmingi skrifstofa sinna og segja upp starfsfólki . 20. september 2018 13:54 Langanesbyggð ósátt við VÍS Sveitarstjórn Langanesbyggðar segist harma ákvörðun VÍS um að loka starfsstöðvum á landsbyggðinni. 9. október 2018 06:30 Harma ákvörðun VÍS um lokun skrifstofa á landsbyggðinni Landssamband íslenskra verzlunarmanna segist harma þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum tryggingafélagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 09:58 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Sjá meira
Nokkrir tugir fjölskyldna hafa sagt upp viðskiptum við tryggingafélagið VÍS eftir að útibúum þess á landsbyggðinni fækkaði í haust. Þar af hafa flestar uppsagnir verið á Akranesi. Þetta kemur fram í skriflegu svari VÍS við fyrirspurn fréttastofu. Þar segir að ekki sé unnt að veita ítarlegri upplýsingar um áhrif skipulagsbreytinganna að svo stöddu, VÍS sé skráð á hlutabréfamarkað og því bundið af reglum um upplýsingagjöf. Þá muni taka nokkra mánuði fyrir nettó áhrif breytinganna að koma í ljós auk þess sem alltaf sé mikil hreyfing viðskiptavina á milli tryggingafélaga. Fréttastofa spurði einnig hvort breytingarnar hafi haft í för með sér aukið álag á þjónustuver. Í svari fyrirtækisins segir að samskipti fari í síauknum mæli fram í gegnum síma, tölvupóst og heimasíðu. Slíkum snertingum hafi fjölgað og sér VÍS fram á að þeim muni halda áfram að fjölga. „Það er vert að benda á að skipulagsbreytingarnar í september höfðu engin áhrif á tjónaþjónustuna okkar. Viðskiptavinir eru áfram þjónustaðir með tjón sín með nákvæmlega sama hættar óháð búsetu,“ segir ennfremur í svarinu.
Viðskipti Tengdar fréttir Segir lokanir VÍS svar við kalli viðskiptavina Vátryggingafélag Íslands hefur ekki í hyggju að endurskoða ákvörðun sína um að loka og sameina útbú félagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 15:00 Uppsagnir og lokanir hjá VÍS Tryggingafélagið VÍS mun loka rúmlega helmingi skrifstofa sinna og segja upp starfsfólki . 20. september 2018 13:54 Langanesbyggð ósátt við VÍS Sveitarstjórn Langanesbyggðar segist harma ákvörðun VÍS um að loka starfsstöðvum á landsbyggðinni. 9. október 2018 06:30 Harma ákvörðun VÍS um lokun skrifstofa á landsbyggðinni Landssamband íslenskra verzlunarmanna segist harma þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum tryggingafélagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 09:58 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Sjá meira
Segir lokanir VÍS svar við kalli viðskiptavina Vátryggingafélag Íslands hefur ekki í hyggju að endurskoða ákvörðun sína um að loka og sameina útbú félagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 15:00
Uppsagnir og lokanir hjá VÍS Tryggingafélagið VÍS mun loka rúmlega helmingi skrifstofa sinna og segja upp starfsfólki . 20. september 2018 13:54
Langanesbyggð ósátt við VÍS Sveitarstjórn Langanesbyggðar segist harma ákvörðun VÍS um að loka starfsstöðvum á landsbyggðinni. 9. október 2018 06:30
Harma ákvörðun VÍS um lokun skrifstofa á landsbyggðinni Landssamband íslenskra verzlunarmanna segist harma þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum tryggingafélagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 09:58
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent