Lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjármálaáætlun næstu fimm ára Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 24. apríl 2018 16:45 Miðstjórn ASÍ gagnrýnir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar harðlega. vísir/eyþór Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára. Stefnan sem birtist í áætluninni „mun klárlega torvelda gerð kjarasamninga á komandi misserum,“ samkvæmt ályktun sem ASÍ sendi frá sér í dag.Fyrsta fjármálaáætlun núverandi ríkisstjórnar var kynnt var 4. apríl síðastliðinn og hefur hún verið gagnrýnd talsvert af stjórnarandstæðunni og verkalýðnum. „Með þessari fjármálaáætlun til næstu fimm ára ákveður ríkisstjórnin að veikja tekjustofna við brothættar efnahagshorfur og draga úr stuðningi í formi barnabóta og vaxtabóta,“ segir í ályktuninni. Of lítið sé gert til að mæta alvarlegum vanda á húsnæðismarkaði og fyrirséð að ekki verði byggt nægilega mikið til að mæta fyrirliggjandi þörf. Einnig segir í ályktuninni að ASÍ hafi lagt mikla áherslu á mikilvægi þess að velferðarkerfið verði endurreist og dregið verði úr skattbyrði þeirra tekjulægstu með því að ráðstafa í „það mikilvæga verkefni auknum tekjum ríkisins vegna hagvaxtar." Þannig væri hægt að auka sátt í samfélaginu og tryggja að hlutdeild velferðar af landsframleiðslu komist á svipað stig og var fyrir hrun. ASÍ hefur jafnframt ákveðið að skipa ekki fulltrúa í Þjóðhagsráð vegna þess að of naumt sé skammtað til velferðar - og menntamála. Tengdar fréttir Afgangur næsta árs áfram fastur í gólfum fjármálastefnunnar Áfram er aðeins gert ráð fyrir afgangi í fjárlögum næsta árs sem nemur einu prósenti af landsframleiðslu sem er alveg við gólf fjármálastefnunnar sem var samþykkt af Alþingi. Það er afgangur upp á 25-29 milljarða króna. 4. apríl 2018 20:18 Segir embættismannaelítu hafa dansað trylltasta dansinn Formaður VR segir embættismannaelítuna hafa dansað trylltan dans í sjálftöku síðustu mánuði. Hann segir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. 7. apríl 2018 12:45 Varaformaður VG gefur lítið fyrir gremju vegna fjárhagsáætlunar Edward Hákon Huijbens segir menn alltof fljóta í skotgrafirnar. 6. apríl 2018 13:35 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára. Stefnan sem birtist í áætluninni „mun klárlega torvelda gerð kjarasamninga á komandi misserum,“ samkvæmt ályktun sem ASÍ sendi frá sér í dag.Fyrsta fjármálaáætlun núverandi ríkisstjórnar var kynnt var 4. apríl síðastliðinn og hefur hún verið gagnrýnd talsvert af stjórnarandstæðunni og verkalýðnum. „Með þessari fjármálaáætlun til næstu fimm ára ákveður ríkisstjórnin að veikja tekjustofna við brothættar efnahagshorfur og draga úr stuðningi í formi barnabóta og vaxtabóta,“ segir í ályktuninni. Of lítið sé gert til að mæta alvarlegum vanda á húsnæðismarkaði og fyrirséð að ekki verði byggt nægilega mikið til að mæta fyrirliggjandi þörf. Einnig segir í ályktuninni að ASÍ hafi lagt mikla áherslu á mikilvægi þess að velferðarkerfið verði endurreist og dregið verði úr skattbyrði þeirra tekjulægstu með því að ráðstafa í „það mikilvæga verkefni auknum tekjum ríkisins vegna hagvaxtar." Þannig væri hægt að auka sátt í samfélaginu og tryggja að hlutdeild velferðar af landsframleiðslu komist á svipað stig og var fyrir hrun. ASÍ hefur jafnframt ákveðið að skipa ekki fulltrúa í Þjóðhagsráð vegna þess að of naumt sé skammtað til velferðar - og menntamála.
Tengdar fréttir Afgangur næsta árs áfram fastur í gólfum fjármálastefnunnar Áfram er aðeins gert ráð fyrir afgangi í fjárlögum næsta árs sem nemur einu prósenti af landsframleiðslu sem er alveg við gólf fjármálastefnunnar sem var samþykkt af Alþingi. Það er afgangur upp á 25-29 milljarða króna. 4. apríl 2018 20:18 Segir embættismannaelítu hafa dansað trylltasta dansinn Formaður VR segir embættismannaelítuna hafa dansað trylltan dans í sjálftöku síðustu mánuði. Hann segir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. 7. apríl 2018 12:45 Varaformaður VG gefur lítið fyrir gremju vegna fjárhagsáætlunar Edward Hákon Huijbens segir menn alltof fljóta í skotgrafirnar. 6. apríl 2018 13:35 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Afgangur næsta árs áfram fastur í gólfum fjármálastefnunnar Áfram er aðeins gert ráð fyrir afgangi í fjárlögum næsta árs sem nemur einu prósenti af landsframleiðslu sem er alveg við gólf fjármálastefnunnar sem var samþykkt af Alþingi. Það er afgangur upp á 25-29 milljarða króna. 4. apríl 2018 20:18
Segir embættismannaelítu hafa dansað trylltasta dansinn Formaður VR segir embættismannaelítuna hafa dansað trylltan dans í sjálftöku síðustu mánuði. Hann segir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. 7. apríl 2018 12:45
Varaformaður VG gefur lítið fyrir gremju vegna fjárhagsáætlunar Edward Hákon Huijbens segir menn alltof fljóta í skotgrafirnar. 6. apríl 2018 13:35