Missti föður sinn og var gefin fullorðnum manni: „Ég grét svo mikið“ Hersir Aron Ólafsson skrifar 13. mars 2018 19:30 Najmo Fiyasko er fædd árið 1998. Hún hefur búið hér á landi í um fjögur ár, en leið hennar hingað var löng og þyrnum stráð. Þrautaganga hennar hófst þegar faðir hennar dó og hún var send í sveit til 32 ára gamals manns sem hún átti að giftast, sjálf aðeins 11 ára gömul. Hún segir tímann þar hafa verið ólýsanlega erfiðan, þar sem hún grét og syrgði bæði föður sinn og þær vonir sem hún hafði borið til framtíðarinnar. Hún ákvað loks að flýja og upphófst langt og strangt ferðalag sem náði meðal annars gegnum eyðimörkina til Súdan og svo Líbýu, sigling til Möltu þar sem vinkona hennar lét lífið, lífsbarátta í fangelsum og flóttamannabúðum og svo mætti lengi telja. Hún endaði svo á Íslandi á leið sinni til fyrirheitna landsins Kanada, tæplega 16 ára gömul, og hefur verið hér síðan. Í dag stundar hún hins vegar nám við framhaldsskóla og rekur vinsæla Facebook síðu og Youtube rás þar sem hún talar til kvenna í Sómalíu, berst fyrir umbótum og talar gegn barnabrúðkaupum, sem enn eru gríðarlega algeng þrátt fyrir þeim hafi fækkað talsvert undanfarin ár. Þá hefur hún enn fremur flutt fyrirlestra og erindi, en hún verður aðalfyrirlesari á aðalfundi Íslandsdeildar Amnesty á morgun.Ítarlegt viðtal við Najmo Fiyasko er að finna í spilaranum hér að ofan. Þar ræðir hún þrautagöngu sína í Sómalíu, flóttann sem leiddi hana að lokum til Íslands og baráttu sína fyrir samfélagsbreytingum, en hún segir að nú sé tími til kominn að konur taki við stjórnartaumunum í Afríku. Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Sjá meira
Najmo Fiyasko er fædd árið 1998. Hún hefur búið hér á landi í um fjögur ár, en leið hennar hingað var löng og þyrnum stráð. Þrautaganga hennar hófst þegar faðir hennar dó og hún var send í sveit til 32 ára gamals manns sem hún átti að giftast, sjálf aðeins 11 ára gömul. Hún segir tímann þar hafa verið ólýsanlega erfiðan, þar sem hún grét og syrgði bæði föður sinn og þær vonir sem hún hafði borið til framtíðarinnar. Hún ákvað loks að flýja og upphófst langt og strangt ferðalag sem náði meðal annars gegnum eyðimörkina til Súdan og svo Líbýu, sigling til Möltu þar sem vinkona hennar lét lífið, lífsbarátta í fangelsum og flóttamannabúðum og svo mætti lengi telja. Hún endaði svo á Íslandi á leið sinni til fyrirheitna landsins Kanada, tæplega 16 ára gömul, og hefur verið hér síðan. Í dag stundar hún hins vegar nám við framhaldsskóla og rekur vinsæla Facebook síðu og Youtube rás þar sem hún talar til kvenna í Sómalíu, berst fyrir umbótum og talar gegn barnabrúðkaupum, sem enn eru gríðarlega algeng þrátt fyrir þeim hafi fækkað talsvert undanfarin ár. Þá hefur hún enn fremur flutt fyrirlestra og erindi, en hún verður aðalfyrirlesari á aðalfundi Íslandsdeildar Amnesty á morgun.Ítarlegt viðtal við Najmo Fiyasko er að finna í spilaranum hér að ofan. Þar ræðir hún þrautagöngu sína í Sómalíu, flóttann sem leiddi hana að lokum til Íslands og baráttu sína fyrir samfélagsbreytingum, en hún segir að nú sé tími til kominn að konur taki við stjórnartaumunum í Afríku.
Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent