Reynslulítill Nýsjálendingur dæmir leik Íslands og Nígeríu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2018 11:02 Matthew Conger. Vísir/Getty 39 ára gamall kennari frá Nýja-Sjálandi fær það verkefni að dæma leik Íslands og Nígeríu á föstudaginn en þetta er annar leikur íslenska landsliðsins á HM í fótbolta í Rússlandi. Matthew Conger starfar sem kennari í heimalandi sínu og er þarna að fara að dæma sinn fyrsta leik á HM. Conger er fæddur í Texas í Bandaríkjunum en hann dæmir fyrir Nýja-Sjáland. Hann hefur verið með FIFA réttindi frá 2013 eða „aðeins“ í fimm ár. Hann var kosinn dómari ársins í Nýja-Sjálandi í fyrra.Referee designations FWC 2018 Match 25: #NIG#ISL (22 June): Referee: Matthew CONGER (NZL) ASR 1: Simon LOUNT (NZL) ASR 2: Tevita MAKASINI (TGA) 4th Off. Ricardo MONTERO (CRC) Res.Ass Hiroshi YAMAUCHI (JPN)@FIFAWorldCuppic.twitter.com/Yy177gKten — FIFA Media (@fifamedia) June 20, 2018 Annar aðstoðarmaður Conger er líka frá Nýja Sjálandi en hinn kemur frá konungsríkinu Tonga í Suður-Kyrrahafi. Conger var síðast að dæma keppnisleiki í HM í undankeppni Eyjaálfu hjá þjóðum eins og Papúa Nýja-Gíneu, Tahítí og Salómonseyjum. Conger hefur reynslu af stórmóti en hann dæmdi tvo leiki á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 og þar á meðal einn leik hjá landsliði Nígeríu. Nígeríumenn unnu 1-0 sigur á Svíum í þessum leik sem Matthew Conger dæmdi og kom sigurmarkið sex mínútum fyrir hálfleik. Conger hefur síðan dæmt á tveimur HM undir 20 ára, bæði árið 2015 og 2017. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
39 ára gamall kennari frá Nýja-Sjálandi fær það verkefni að dæma leik Íslands og Nígeríu á föstudaginn en þetta er annar leikur íslenska landsliðsins á HM í fótbolta í Rússlandi. Matthew Conger starfar sem kennari í heimalandi sínu og er þarna að fara að dæma sinn fyrsta leik á HM. Conger er fæddur í Texas í Bandaríkjunum en hann dæmir fyrir Nýja-Sjáland. Hann hefur verið með FIFA réttindi frá 2013 eða „aðeins“ í fimm ár. Hann var kosinn dómari ársins í Nýja-Sjálandi í fyrra.Referee designations FWC 2018 Match 25: #NIG#ISL (22 June): Referee: Matthew CONGER (NZL) ASR 1: Simon LOUNT (NZL) ASR 2: Tevita MAKASINI (TGA) 4th Off. Ricardo MONTERO (CRC) Res.Ass Hiroshi YAMAUCHI (JPN)@FIFAWorldCuppic.twitter.com/Yy177gKten — FIFA Media (@fifamedia) June 20, 2018 Annar aðstoðarmaður Conger er líka frá Nýja Sjálandi en hinn kemur frá konungsríkinu Tonga í Suður-Kyrrahafi. Conger var síðast að dæma keppnisleiki í HM í undankeppni Eyjaálfu hjá þjóðum eins og Papúa Nýja-Gíneu, Tahítí og Salómonseyjum. Conger hefur reynslu af stórmóti en hann dæmdi tvo leiki á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 og þar á meðal einn leik hjá landsliði Nígeríu. Nígeríumenn unnu 1-0 sigur á Svíum í þessum leik sem Matthew Conger dæmdi og kom sigurmarkið sex mínútum fyrir hálfleik. Conger hefur síðan dæmt á tveimur HM undir 20 ára, bæði árið 2015 og 2017.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn