Ótrúlegt klúður Zlatan og félaga í lokaumferðinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. október 2018 08:00 Zlatan var svekkur í leikslok. vísir/getty Los Angeles Galaxy hafnaði í 13.sæti deildarkeppninnar í MLS deildinni í Bandaríkjunum og verður því ekki með í úrslitakeppninni þar sem tólf efstu lið deildarinnar taka þátt. Galaxy þurfti aðeins eitt stig úr lokaumferðinni sem fram fór í gær en þar fékk liðið Houston Dynamo í heimsókn. Lið sem hafði að engu að keppa nema stoltinu. Þrátt fyrir að vera 2-0 yfir í leikhléi eftir mörk Norðmannsins Ola Kamara tapaði Galaxy leiknum 2-3 eftir að hafa fengið á sig þrjú mörk á síðasta hálftímanum. Zlatan lauk leiktíðinni sem næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar með 22 mörk í þeim 27 leikjum sem hann spilaði. Markahæstur var Venesúela maðurinn Josef Martinez sem gerði 31 mark í 34 leikjum fyrir Atlanta United. New York Red Bulls tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Orlando City en á sama tíma steinlág Atlanta United, sem hafði pálmann í höndunum fyrir lokaumferðina, 4-1 fyrir Toronto FC. Úrslitakeppnin hefst strax á miðvikudag en Wayne Rooney og félagar í DC United leika á fimmtudag. Þessi lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. New York City FC - Philadelphia Los Angeles FC - Real Salt Lake FC Dallas - Portland Timbers DC United - Columbus Crew Fjögur efstu lið deildarinnar sitja hjá í fyrstu umferð en það eru New York Red Bulls, Atlanta United, Sporting Kansas City og Seattle Sounders. Knockout RoundLock it in. // Audi #MLSCupPlayoffs pic.twitter.com/Vlc5PF7TCq— Major League Soccer (@MLS) October 29, 2018 Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Sjá meira
Los Angeles Galaxy hafnaði í 13.sæti deildarkeppninnar í MLS deildinni í Bandaríkjunum og verður því ekki með í úrslitakeppninni þar sem tólf efstu lið deildarinnar taka þátt. Galaxy þurfti aðeins eitt stig úr lokaumferðinni sem fram fór í gær en þar fékk liðið Houston Dynamo í heimsókn. Lið sem hafði að engu að keppa nema stoltinu. Þrátt fyrir að vera 2-0 yfir í leikhléi eftir mörk Norðmannsins Ola Kamara tapaði Galaxy leiknum 2-3 eftir að hafa fengið á sig þrjú mörk á síðasta hálftímanum. Zlatan lauk leiktíðinni sem næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar með 22 mörk í þeim 27 leikjum sem hann spilaði. Markahæstur var Venesúela maðurinn Josef Martinez sem gerði 31 mark í 34 leikjum fyrir Atlanta United. New York Red Bulls tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Orlando City en á sama tíma steinlág Atlanta United, sem hafði pálmann í höndunum fyrir lokaumferðina, 4-1 fyrir Toronto FC. Úrslitakeppnin hefst strax á miðvikudag en Wayne Rooney og félagar í DC United leika á fimmtudag. Þessi lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. New York City FC - Philadelphia Los Angeles FC - Real Salt Lake FC Dallas - Portland Timbers DC United - Columbus Crew Fjögur efstu lið deildarinnar sitja hjá í fyrstu umferð en það eru New York Red Bulls, Atlanta United, Sporting Kansas City og Seattle Sounders. Knockout RoundLock it in. // Audi #MLSCupPlayoffs pic.twitter.com/Vlc5PF7TCq— Major League Soccer (@MLS) October 29, 2018
Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Sjá meira