Dómsmálaráðherra segir stjórnvöld hafa brugðist við ábendingum um spillingu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. maí 2018 19:14 Dómsmálaráðherra segir að ýmsar úrbætur hafi veri gerðar eftir úttektir á spillingu hér á landi en hún sé hverfandi. Formaður Gagnsæis segir umtalsverða spillingu á lægri stigum og að litlar betrumbætur hafi farið fram. Laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins fundaði í Hörpu í dag og meðal efna var málstofa undir yfirskriftinni Reynsla Íslands af baráttu gegn spillingu þar sem fjalla var um framfylgd Íslands á tilmælum úr fjórðu úttekt Greco samtaka ríkja Evrópuráðsins gegn spillingu. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að nú þegar sé búið að gera úrbætur á mörgu af því sem bent var á. „Við höfum tekið margt af þessum ábendingum til greina nú þegar. Alþingi hefur t.d. sett sér siðareglur. Og nú er forsætisnefnd Alþingis með til skoðunar hvort það þurfi að breyta einhverjum reglum sem lúta að hagsmunaskráningu þingmanna. Sú vinna er í gangi og það er í samræmi við það sem Greco hefur verið að benda á,“ segir Sigríður.Formaður Gagnsæis á annarri skoðun Jón Ólafsson formaður stýrihóps forsætisráðuneytisins um eflingu trausts í stjórnmálum og stjórnsýslu og formaður Gagnsæis segir hins vegar að lítið hafi áunnist í að laga það sem bent var á í Greco skýrslunni. „Það stendur ennþá á íslensk yfirvöld að fara eftir ráðleggingunum sem koma fram íþessum skýrslum. Bæði hefur ekki öllum ráðleggingum verið fylgt sem komu fram í fjórðu úttektinni árið 2013 og þeirri fimmtu sem kom út í vor en þar voru 18 ábendingar. En ég á von áþví að það verði tekið hraustlega á því á næstu mánuðum,“ segir Jón Þór. Hann segir enn fremur að þrátt fyrir að hér sé ekki stórfelld spilling sé hún engu að síður til staðar. „Ég held við séum dálítið aftarlega á merinni. Flest lönd sem við berum okkur saman við hafa betri reglur og skýrari viðmið og hafa gert betur í þessu en við,“ segir Jón Þór. Sigríður A. Andersen dómsmálaráðherra bendir á að í úttekt Greco hafi komið fram að spilling sé afar lítil hér á landi. „Greco bendir sérstaklega áþað að spilling hér á landi sé hverfandi,“ segir Sigríður. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Sjá meira
Dómsmálaráðherra segir að ýmsar úrbætur hafi veri gerðar eftir úttektir á spillingu hér á landi en hún sé hverfandi. Formaður Gagnsæis segir umtalsverða spillingu á lægri stigum og að litlar betrumbætur hafi farið fram. Laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins fundaði í Hörpu í dag og meðal efna var málstofa undir yfirskriftinni Reynsla Íslands af baráttu gegn spillingu þar sem fjalla var um framfylgd Íslands á tilmælum úr fjórðu úttekt Greco samtaka ríkja Evrópuráðsins gegn spillingu. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að nú þegar sé búið að gera úrbætur á mörgu af því sem bent var á. „Við höfum tekið margt af þessum ábendingum til greina nú þegar. Alþingi hefur t.d. sett sér siðareglur. Og nú er forsætisnefnd Alþingis með til skoðunar hvort það þurfi að breyta einhverjum reglum sem lúta að hagsmunaskráningu þingmanna. Sú vinna er í gangi og það er í samræmi við það sem Greco hefur verið að benda á,“ segir Sigríður.Formaður Gagnsæis á annarri skoðun Jón Ólafsson formaður stýrihóps forsætisráðuneytisins um eflingu trausts í stjórnmálum og stjórnsýslu og formaður Gagnsæis segir hins vegar að lítið hafi áunnist í að laga það sem bent var á í Greco skýrslunni. „Það stendur ennþá á íslensk yfirvöld að fara eftir ráðleggingunum sem koma fram íþessum skýrslum. Bæði hefur ekki öllum ráðleggingum verið fylgt sem komu fram í fjórðu úttektinni árið 2013 og þeirri fimmtu sem kom út í vor en þar voru 18 ábendingar. En ég á von áþví að það verði tekið hraustlega á því á næstu mánuðum,“ segir Jón Þór. Hann segir enn fremur að þrátt fyrir að hér sé ekki stórfelld spilling sé hún engu að síður til staðar. „Ég held við séum dálítið aftarlega á merinni. Flest lönd sem við berum okkur saman við hafa betri reglur og skýrari viðmið og hafa gert betur í þessu en við,“ segir Jón Þór. Sigríður A. Andersen dómsmálaráðherra bendir á að í úttekt Greco hafi komið fram að spilling sé afar lítil hér á landi. „Greco bendir sérstaklega áþað að spilling hér á landi sé hverfandi,“ segir Sigríður.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Sjá meira