Dómsmálaráðherra segir stjórnvöld hafa brugðist við ábendingum um spillingu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. maí 2018 19:14 Dómsmálaráðherra segir að ýmsar úrbætur hafi veri gerðar eftir úttektir á spillingu hér á landi en hún sé hverfandi. Formaður Gagnsæis segir umtalsverða spillingu á lægri stigum og að litlar betrumbætur hafi farið fram. Laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins fundaði í Hörpu í dag og meðal efna var málstofa undir yfirskriftinni Reynsla Íslands af baráttu gegn spillingu þar sem fjalla var um framfylgd Íslands á tilmælum úr fjórðu úttekt Greco samtaka ríkja Evrópuráðsins gegn spillingu. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að nú þegar sé búið að gera úrbætur á mörgu af því sem bent var á. „Við höfum tekið margt af þessum ábendingum til greina nú þegar. Alþingi hefur t.d. sett sér siðareglur. Og nú er forsætisnefnd Alþingis með til skoðunar hvort það þurfi að breyta einhverjum reglum sem lúta að hagsmunaskráningu þingmanna. Sú vinna er í gangi og það er í samræmi við það sem Greco hefur verið að benda á,“ segir Sigríður.Formaður Gagnsæis á annarri skoðun Jón Ólafsson formaður stýrihóps forsætisráðuneytisins um eflingu trausts í stjórnmálum og stjórnsýslu og formaður Gagnsæis segir hins vegar að lítið hafi áunnist í að laga það sem bent var á í Greco skýrslunni. „Það stendur ennþá á íslensk yfirvöld að fara eftir ráðleggingunum sem koma fram íþessum skýrslum. Bæði hefur ekki öllum ráðleggingum verið fylgt sem komu fram í fjórðu úttektinni árið 2013 og þeirri fimmtu sem kom út í vor en þar voru 18 ábendingar. En ég á von áþví að það verði tekið hraustlega á því á næstu mánuðum,“ segir Jón Þór. Hann segir enn fremur að þrátt fyrir að hér sé ekki stórfelld spilling sé hún engu að síður til staðar. „Ég held við séum dálítið aftarlega á merinni. Flest lönd sem við berum okkur saman við hafa betri reglur og skýrari viðmið og hafa gert betur í þessu en við,“ segir Jón Þór. Sigríður A. Andersen dómsmálaráðherra bendir á að í úttekt Greco hafi komið fram að spilling sé afar lítil hér á landi. „Greco bendir sérstaklega áþað að spilling hér á landi sé hverfandi,“ segir Sigríður. Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira
Dómsmálaráðherra segir að ýmsar úrbætur hafi veri gerðar eftir úttektir á spillingu hér á landi en hún sé hverfandi. Formaður Gagnsæis segir umtalsverða spillingu á lægri stigum og að litlar betrumbætur hafi farið fram. Laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins fundaði í Hörpu í dag og meðal efna var málstofa undir yfirskriftinni Reynsla Íslands af baráttu gegn spillingu þar sem fjalla var um framfylgd Íslands á tilmælum úr fjórðu úttekt Greco samtaka ríkja Evrópuráðsins gegn spillingu. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að nú þegar sé búið að gera úrbætur á mörgu af því sem bent var á. „Við höfum tekið margt af þessum ábendingum til greina nú þegar. Alþingi hefur t.d. sett sér siðareglur. Og nú er forsætisnefnd Alþingis með til skoðunar hvort það þurfi að breyta einhverjum reglum sem lúta að hagsmunaskráningu þingmanna. Sú vinna er í gangi og það er í samræmi við það sem Greco hefur verið að benda á,“ segir Sigríður.Formaður Gagnsæis á annarri skoðun Jón Ólafsson formaður stýrihóps forsætisráðuneytisins um eflingu trausts í stjórnmálum og stjórnsýslu og formaður Gagnsæis segir hins vegar að lítið hafi áunnist í að laga það sem bent var á í Greco skýrslunni. „Það stendur ennþá á íslensk yfirvöld að fara eftir ráðleggingunum sem koma fram íþessum skýrslum. Bæði hefur ekki öllum ráðleggingum verið fylgt sem komu fram í fjórðu úttektinni árið 2013 og þeirri fimmtu sem kom út í vor en þar voru 18 ábendingar. En ég á von áþví að það verði tekið hraustlega á því á næstu mánuðum,“ segir Jón Þór. Hann segir enn fremur að þrátt fyrir að hér sé ekki stórfelld spilling sé hún engu að síður til staðar. „Ég held við séum dálítið aftarlega á merinni. Flest lönd sem við berum okkur saman við hafa betri reglur og skýrari viðmið og hafa gert betur í þessu en við,“ segir Jón Þór. Sigríður A. Andersen dómsmálaráðherra bendir á að í úttekt Greco hafi komið fram að spilling sé afar lítil hér á landi. „Greco bendir sérstaklega áþað að spilling hér á landi sé hverfandi,“ segir Sigríður.
Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira