Hallbera um Söru: „Langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2018 20:30 Hallbera Guðný Gísladóttir segir að Sara Björk Gunnarsdóttir sé besti leikmaður sem Ísland hefur átt. Sara Björk spilar til úrslita í Meistaradeildinni á morgun er Wolfsburg mætir Lyon. „Hún er búin að setja ansi mörg mörk sem afturliggjandi miðjumaður. Það er auðvitað frábært að fylgjast með henni,” sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður Vals og samherji Söru í landsliðinu. „Þetta er hennar draumur og að vera fara að horfa á hana spila úrslitaleik er auðvitað frábært. Wolfsburg er nánast bara þýska landsliðið og svo fylla þær upp í með topp leikmönnum frá öðrum liðum.” Wolfsburg er með ógnasterkt lið. Liðið hefur unnið þýsku deildina og bikarinn og getur því tekið þrennuna vinni liðið Lyon á morgun. „Þetta er gífurlega sterkt lið en á móti er franska liðið ógnasterkt sömuleiðis. Þetta verður hörkuleikur.” „Ég ætla auðvitað að segja að Wolfsburg taki þennan leik. Þær eru búnar að taka deildina og bikarinn. Það væri stórkostlegt að taka þrennuna og vera með íslenska fótboltakonu fremsta í farabroddi," en hefur Sara einhverntímann spilað betur? „Ég held ekki. Ég held að hún sé að toppa og á hárréttum tíma. Hún er búinn að leggja hart að sér og að vera kominn þangað. Hún er lang besti leikmaður sem Ísland hefur átt.” Leikurinn hefst klukkan 16.00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir segir að Sara Björk Gunnarsdóttir sé besti leikmaður sem Ísland hefur átt. Sara Björk spilar til úrslita í Meistaradeildinni á morgun er Wolfsburg mætir Lyon. „Hún er búin að setja ansi mörg mörk sem afturliggjandi miðjumaður. Það er auðvitað frábært að fylgjast með henni,” sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður Vals og samherji Söru í landsliðinu. „Þetta er hennar draumur og að vera fara að horfa á hana spila úrslitaleik er auðvitað frábært. Wolfsburg er nánast bara þýska landsliðið og svo fylla þær upp í með topp leikmönnum frá öðrum liðum.” Wolfsburg er með ógnasterkt lið. Liðið hefur unnið þýsku deildina og bikarinn og getur því tekið þrennuna vinni liðið Lyon á morgun. „Þetta er gífurlega sterkt lið en á móti er franska liðið ógnasterkt sömuleiðis. Þetta verður hörkuleikur.” „Ég ætla auðvitað að segja að Wolfsburg taki þennan leik. Þær eru búnar að taka deildina og bikarinn. Það væri stórkostlegt að taka þrennuna og vera með íslenska fótboltakonu fremsta í farabroddi," en hefur Sara einhverntímann spilað betur? „Ég held ekki. Ég held að hún sé að toppa og á hárréttum tíma. Hún er búinn að leggja hart að sér og að vera kominn þangað. Hún er lang besti leikmaður sem Ísland hefur átt.” Leikurinn hefst klukkan 16.00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira