Blaðamennirnir sem voru reknir af hóteli íslenska liðsins sverja af sér sakirnar Arnar Björnsson í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 07:30 „Argentína nær ekki sama árangri núna og fyrir fjórum árum liðið fer ekki í úrslit“, segir Tomas Maria Bence fréttamaður argentínska blaðsins La Nacion. Hann ásamt myndatökumanninum Santiago Lucas Filipuzzi fylgist með íslenska landsliðinu og eftir leik Strákanna okkar gegn Messi og félögum fara þeir og skoða næstu mótherja Argentínu, Nígeríu og Króatíu. Tomas var ekki hrifinn af síðustu leikjum argentínska liðsins. „Við erum með góða einstaklinga en liðsheildin er ekki góð.“ Hvaða væntingar eru gerðar til liðsins á HM í Rússlandi? „Allir eru spenntir og vilja sjá liðið komast í úrslit en árangurinn undanfarið hefur ekkert verið sérstakur, tíð þjálfaraskipti og margir leikmenn hafa fengið tækifæri. Ég held að fólk reikni ekki með því að við komust í úrslit“, segir Tomas.Verður leikurinn gegn Íslandi auðveldur? „Ég vona það en ég held að svo verði ekki. Ég hef verið að fylgjast með íslenska liðinu og ég held það eigi möguleika,“ segir Filipuzzi. Þið voruð reknir út af hótelinu þar sem íslensku leikmennirnir dvelja? „Já, lögreglan hér er að flækja hlutina of mikið. Við reyndum að taka myndir á hótelinu en fengum það ekki. Við erum ekki á þessu hóteli og því henti löggan okkur út“. Þannig að þið eruð glæpamenn?Nei segja þeir báðir skellihlæjandi, „kannski í augum lögreglunnar en við erum það alls ekki. Við viljum bara fjalla um íslenska liðið, við erum engir njósnarar.“ Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gaf sér tíma til að spjalla við þessa geðþekku Argentínumenn í lok æfingar í morgun.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9. júní 2018 22:54 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Sjá meira
„Argentína nær ekki sama árangri núna og fyrir fjórum árum liðið fer ekki í úrslit“, segir Tomas Maria Bence fréttamaður argentínska blaðsins La Nacion. Hann ásamt myndatökumanninum Santiago Lucas Filipuzzi fylgist með íslenska landsliðinu og eftir leik Strákanna okkar gegn Messi og félögum fara þeir og skoða næstu mótherja Argentínu, Nígeríu og Króatíu. Tomas var ekki hrifinn af síðustu leikjum argentínska liðsins. „Við erum með góða einstaklinga en liðsheildin er ekki góð.“ Hvaða væntingar eru gerðar til liðsins á HM í Rússlandi? „Allir eru spenntir og vilja sjá liðið komast í úrslit en árangurinn undanfarið hefur ekkert verið sérstakur, tíð þjálfaraskipti og margir leikmenn hafa fengið tækifæri. Ég held að fólk reikni ekki með því að við komust í úrslit“, segir Tomas.Verður leikurinn gegn Íslandi auðveldur? „Ég vona það en ég held að svo verði ekki. Ég hef verið að fylgjast með íslenska liðinu og ég held það eigi möguleika,“ segir Filipuzzi. Þið voruð reknir út af hótelinu þar sem íslensku leikmennirnir dvelja? „Já, lögreglan hér er að flækja hlutina of mikið. Við reyndum að taka myndir á hótelinu en fengum það ekki. Við erum ekki á þessu hóteli og því henti löggan okkur út“. Þannig að þið eruð glæpamenn?Nei segja þeir báðir skellihlæjandi, „kannski í augum lögreglunnar en við erum það alls ekki. Við viljum bara fjalla um íslenska liðið, við erum engir njósnarar.“ Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gaf sér tíma til að spjalla við þessa geðþekku Argentínumenn í lok æfingar í morgun.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9. júní 2018 22:54 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Sjá meira
Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9. júní 2018 22:54