Patrice Evra: Ísland átti skilið að vinna Argentínu Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 12:30 Gylfi Þór Sigurðsson hljóp mest allra í leiknum. vísir/vilhelm Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United og franska landsliðsins í fótbolta, var mjög hrifinn af íslenska landsliðinu í leiknum á móti Argentínu þar sem að strákarnir okkar gerðu 1-1 jafntefli. Evra er ásamt Gary Neville og fleirum sérfræðingur bresku sjónvarpstöðvarinnar ITV á HM og fylgist með heimsmeistaramótinu í Moskvu. Hann var í myndveri með Neville og Henrik Larsson eftir leik Íslands og Argentínu. „Allir stuðningsmenn Íslands hljóta að vera stoltir af liðinu. Leikmennirnir gáfu allt í leikinn,“ sagði Evra sem gat ekki leynt aðdáun sinni á spilamennsku strákanna okkar. Evra, sem varð fimm sinnum Englandsmeistari með Manchester United, dáðist af leikáætlun íslenska liðsins í leiknum. Þrátt fyrir að okkar menn voru minna með boltann fannst Frakkanum að Íslandi gat fengið meira út úr leiknum. „Íslenska liðið veit það mun ekki stýra leikjum og það verður minna með boltann en samt sem áður fannst mér úrslitin sanngjörn. Ísland átti skilið að vinna,“ sagði Evra. „Ég er rosalega ánægður með hvað Íslandi gerði í þessum leik því þetta er nákvæmlega það sem ég bjóst við frá þeim,“ sagði Patrice Evra.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Helgi: Ég er viss um að við getum gert betur Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari Íslands, segir frammistöðuna á móti Argentínu ekkert endilega þá bestu. 18. júní 2018 11:30 Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11 Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. 18. júní 2018 09:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United og franska landsliðsins í fótbolta, var mjög hrifinn af íslenska landsliðinu í leiknum á móti Argentínu þar sem að strákarnir okkar gerðu 1-1 jafntefli. Evra er ásamt Gary Neville og fleirum sérfræðingur bresku sjónvarpstöðvarinnar ITV á HM og fylgist með heimsmeistaramótinu í Moskvu. Hann var í myndveri með Neville og Henrik Larsson eftir leik Íslands og Argentínu. „Allir stuðningsmenn Íslands hljóta að vera stoltir af liðinu. Leikmennirnir gáfu allt í leikinn,“ sagði Evra sem gat ekki leynt aðdáun sinni á spilamennsku strákanna okkar. Evra, sem varð fimm sinnum Englandsmeistari með Manchester United, dáðist af leikáætlun íslenska liðsins í leiknum. Þrátt fyrir að okkar menn voru minna með boltann fannst Frakkanum að Íslandi gat fengið meira út úr leiknum. „Íslenska liðið veit það mun ekki stýra leikjum og það verður minna með boltann en samt sem áður fannst mér úrslitin sanngjörn. Ísland átti skilið að vinna,“ sagði Evra. „Ég er rosalega ánægður með hvað Íslandi gerði í þessum leik því þetta er nákvæmlega það sem ég bjóst við frá þeim,“ sagði Patrice Evra.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Helgi: Ég er viss um að við getum gert betur Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari Íslands, segir frammistöðuna á móti Argentínu ekkert endilega þá bestu. 18. júní 2018 11:30 Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11 Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. 18. júní 2018 09:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00
Helgi: Ég er viss um að við getum gert betur Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari Íslands, segir frammistöðuna á móti Argentínu ekkert endilega þá bestu. 18. júní 2018 11:30
Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11
Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. 18. júní 2018 09:00