Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Febrúar Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2018 13:30 Hægt að spyrja Sigríði um allt milli himins og jarðar. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir febrúar birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum mánuðum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook-síðu Vísis. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Febrúarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þessi húmor kemur þér nefnilega út úr svartnættinu Elsku hjartans Hrúturinn minn, þú ert svo miklu sterkari persóna en þú getur ímyndað þér og allir í kringum þig sjá þig sem svo sjálfsöruggan og kraftmikinn, en í hjarta þínu er mikil feimni en þú passar svo vel að enginn sjái þitt innra eðli. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Ekki óttast eigin tilfinningar Elsku Vatnsberinn minn, ef hægt er að segja að einhver sé sérstakur þá ert það þú. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Ljónið: Mjög mikilvægt fyrir þig að hlusta ekki á fréttir Elsku Ljónið mitt þú ert náttúrulega margslungnasta merkið og það er aldrei auðvelt fyrir mig að gera spána þína. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Steingeitin: Kemur fyrir að þú einangrar þig í tómri vitleysu Elsku Steingeitin mín, þú ert svo dásamlega stolt og hjartahrein persóna og það er svo mikilvægt að þú afhjúpir þitt rétta eðli því þá verður allt svo mikið skemmtilegra. 2. febrúar 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Alls ekki treysta á neitt eða neinn nema sjálfan þig Elsku Fiskurinn minn, andlegra merki er ekki hægt að finna. Það er svo mikið og stórbrotið listrænt eðli og orka í karakternum þínum. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Nautið: Gefðu þeim sem þú elskar meiri tíma af lífi þínu Elsku Nautið mitt þú ert að fara inn á svo margslungið tímabil sem hefur liti regnbogans og þú átt eftir að nota þessa miklu t með þetta allt saman vegna þess að þú hefur heiðarleikann og gerir allt svo rétt. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ekki gera allt á hlaupum Elsku hjartans Bogmaðurinn minn, yndislega framkoma þín hjálpar þér að ná þeim árangri sem þú vilt og það eina sem getur stoppað að þú sért að opna hliðið að því sem þú vilt er reiðin og frekjan. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn: Margir keppast um athygli þína næstu mánuði Elsku Krabbinn minn, þú sendir frá þér svo dásamlega strauma, ert svo hughrifinn og stundum of hamslaus á tilfinningar þínar sem getur fengið þig til að vera of dramatískur og láta gamla erfiðleika lita líf þitt. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Meyjan: Ekki láta glepja þig með ímyndaðri hamingju Elsku Meyjan mín þú ert svo áhugasöm um lífið og líðan annarra, en það er búið að vera stress tengt vinum eða fjölskyldu í kringum þig. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Vogin: Vertu gegnsæ, opnaðu hjarta þitt og segðu hlutina hreint út Elsku Vogin mín, þú ert svo mögnuð orka og öðruvísi en allir, þú líkist helst Rummikubb og þeir sem elska þig kunna á Rummikubbinn þinn, en þeir sem skilja þig ekki eru ekkert að reyna að læra á þennan Rummikubb sem þú ert. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Býrð yfir svo segulmagnaðri orku Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo magnaður og hefur kraft til að magna upp allar tilfinningar, en þú býrð yfir svo margbreytilegum tilfinningum. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Tvíburinn: Mjög mikilvægt þú takir allt til í kringum þig Elsku hjartans Tvíburinn minn, það er allt að fæðast núna og þú sérð svolítið fram í tímann hvað er að fara að gerast og það mun gefa þér ró og sjálfstraust fram í tímann. 2. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir febrúar birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum mánuðum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook-síðu Vísis. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Febrúarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þessi húmor kemur þér nefnilega út úr svartnættinu Elsku hjartans Hrúturinn minn, þú ert svo miklu sterkari persóna en þú getur ímyndað þér og allir í kringum þig sjá þig sem svo sjálfsöruggan og kraftmikinn, en í hjarta þínu er mikil feimni en þú passar svo vel að enginn sjái þitt innra eðli. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Ekki óttast eigin tilfinningar Elsku Vatnsberinn minn, ef hægt er að segja að einhver sé sérstakur þá ert það þú. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Ljónið: Mjög mikilvægt fyrir þig að hlusta ekki á fréttir Elsku Ljónið mitt þú ert náttúrulega margslungnasta merkið og það er aldrei auðvelt fyrir mig að gera spána þína. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Steingeitin: Kemur fyrir að þú einangrar þig í tómri vitleysu Elsku Steingeitin mín, þú ert svo dásamlega stolt og hjartahrein persóna og það er svo mikilvægt að þú afhjúpir þitt rétta eðli því þá verður allt svo mikið skemmtilegra. 2. febrúar 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Alls ekki treysta á neitt eða neinn nema sjálfan þig Elsku Fiskurinn minn, andlegra merki er ekki hægt að finna. Það er svo mikið og stórbrotið listrænt eðli og orka í karakternum þínum. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Nautið: Gefðu þeim sem þú elskar meiri tíma af lífi þínu Elsku Nautið mitt þú ert að fara inn á svo margslungið tímabil sem hefur liti regnbogans og þú átt eftir að nota þessa miklu t með þetta allt saman vegna þess að þú hefur heiðarleikann og gerir allt svo rétt. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ekki gera allt á hlaupum Elsku hjartans Bogmaðurinn minn, yndislega framkoma þín hjálpar þér að ná þeim árangri sem þú vilt og það eina sem getur stoppað að þú sért að opna hliðið að því sem þú vilt er reiðin og frekjan. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn: Margir keppast um athygli þína næstu mánuði Elsku Krabbinn minn, þú sendir frá þér svo dásamlega strauma, ert svo hughrifinn og stundum of hamslaus á tilfinningar þínar sem getur fengið þig til að vera of dramatískur og láta gamla erfiðleika lita líf þitt. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Meyjan: Ekki láta glepja þig með ímyndaðri hamingju Elsku Meyjan mín þú ert svo áhugasöm um lífið og líðan annarra, en það er búið að vera stress tengt vinum eða fjölskyldu í kringum þig. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Vogin: Vertu gegnsæ, opnaðu hjarta þitt og segðu hlutina hreint út Elsku Vogin mín, þú ert svo mögnuð orka og öðruvísi en allir, þú líkist helst Rummikubb og þeir sem elska þig kunna á Rummikubbinn þinn, en þeir sem skilja þig ekki eru ekkert að reyna að læra á þennan Rummikubb sem þú ert. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Býrð yfir svo segulmagnaðri orku Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo magnaður og hefur kraft til að magna upp allar tilfinningar, en þú býrð yfir svo margbreytilegum tilfinningum. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Tvíburinn: Mjög mikilvægt þú takir allt til í kringum þig Elsku hjartans Tvíburinn minn, það er allt að fæðast núna og þú sérð svolítið fram í tímann hvað er að fara að gerast og það mun gefa þér ró og sjálfstraust fram í tímann. 2. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Sjá meira
Febrúarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þessi húmor kemur þér nefnilega út úr svartnættinu Elsku hjartans Hrúturinn minn, þú ert svo miklu sterkari persóna en þú getur ímyndað þér og allir í kringum þig sjá þig sem svo sjálfsöruggan og kraftmikinn, en í hjarta þínu er mikil feimni en þú passar svo vel að enginn sjái þitt innra eðli. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Ekki óttast eigin tilfinningar Elsku Vatnsberinn minn, ef hægt er að segja að einhver sé sérstakur þá ert það þú. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Ljónið: Mjög mikilvægt fyrir þig að hlusta ekki á fréttir Elsku Ljónið mitt þú ert náttúrulega margslungnasta merkið og það er aldrei auðvelt fyrir mig að gera spána þína. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Steingeitin: Kemur fyrir að þú einangrar þig í tómri vitleysu Elsku Steingeitin mín, þú ert svo dásamlega stolt og hjartahrein persóna og það er svo mikilvægt að þú afhjúpir þitt rétta eðli því þá verður allt svo mikið skemmtilegra. 2. febrúar 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Alls ekki treysta á neitt eða neinn nema sjálfan þig Elsku Fiskurinn minn, andlegra merki er ekki hægt að finna. Það er svo mikið og stórbrotið listrænt eðli og orka í karakternum þínum. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Nautið: Gefðu þeim sem þú elskar meiri tíma af lífi þínu Elsku Nautið mitt þú ert að fara inn á svo margslungið tímabil sem hefur liti regnbogans og þú átt eftir að nota þessa miklu t með þetta allt saman vegna þess að þú hefur heiðarleikann og gerir allt svo rétt. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ekki gera allt á hlaupum Elsku hjartans Bogmaðurinn minn, yndislega framkoma þín hjálpar þér að ná þeim árangri sem þú vilt og það eina sem getur stoppað að þú sért að opna hliðið að því sem þú vilt er reiðin og frekjan. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn: Margir keppast um athygli þína næstu mánuði Elsku Krabbinn minn, þú sendir frá þér svo dásamlega strauma, ert svo hughrifinn og stundum of hamslaus á tilfinningar þínar sem getur fengið þig til að vera of dramatískur og láta gamla erfiðleika lita líf þitt. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Meyjan: Ekki láta glepja þig með ímyndaðri hamingju Elsku Meyjan mín þú ert svo áhugasöm um lífið og líðan annarra, en það er búið að vera stress tengt vinum eða fjölskyldu í kringum þig. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Vogin: Vertu gegnsæ, opnaðu hjarta þitt og segðu hlutina hreint út Elsku Vogin mín, þú ert svo mögnuð orka og öðruvísi en allir, þú líkist helst Rummikubb og þeir sem elska þig kunna á Rummikubbinn þinn, en þeir sem skilja þig ekki eru ekkert að reyna að læra á þennan Rummikubb sem þú ert. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Býrð yfir svo segulmagnaðri orku Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo magnaður og hefur kraft til að magna upp allar tilfinningar, en þú býrð yfir svo margbreytilegum tilfinningum. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Tvíburinn: Mjög mikilvægt þú takir allt til í kringum þig Elsku hjartans Tvíburinn minn, það er allt að fæðast núna og þú sérð svolítið fram í tímann hvað er að fara að gerast og það mun gefa þér ró og sjálfstraust fram í tímann. 2. febrúar 2018 09:00