Febrúarspá Siggu Kling - Steingeitin: Kemur fyrir að þú einangrar þig í tómri vitleysu 2. febrúar 2018 09:00 Elsku Steingeitin mín, þú ert svo dásamlega stolt og hjartahrein persóna og það er svo mikilvægt að þú afhjúpir þitt rétta eðli því þá verður allt svo mikið skemmtilegra. Þú hefur svo fjölbreytt og merkilegt ímyndunarafl, en átt það til að festast í því og það kemur fyrir að þú einangrar þig í tómri vitleysu. Þú hefur tilhneigingu til þess að hafa svo mikla þráhyggju gagnvart því sem þig langar að gerist að ekkert annað kemst að í þínum fallega heila. Ef þú skoðar þetta orð þráhyggja, þá þýðir það stöðuga hugsun um það sem þú þráir og þá komast ekki aðrar hugsanir að til að breyta lífinu. Óskir þínar virka einfaldlega þannig að það er eins og þú sért með stóran katalog eða pöntunarlista yfir allt sem til er í heiminum, en þú þarft ekki stöðugt að vera á sömu blaðsíðunni því alheimurinn er búinn að stimpla það inn sem þig vantar. Þá færðu þetta fjölbreytta lífsmynstur sem þú í raun þráir því vaninn drepur þig og er þar auki fitandi. Aldrei nokkurn tímann skaltu reyna að hrinda þeim sem eru að stoppa þig, því það mun koma í bakið á þér, nú er ég að tala við mjög fáar Steingeitur í sambandi við þetta. Láttu engan fara í taugarnar á þér þá verðurðu heppnari en þig gæti grunað. Það hefur allt verið að breytast svo hratt undanfarið og ef þú finnur ekki fyrir þessum breytingum ertu búin að líma þig fasta og ert ekkert tengd orkunni sem lífið gefur þér. Mér finnst það dásamlegur kostur þinn hversu skoðanaföst þú ert og gefur þig aldrei og þú munt gera góða samninga og klára málin og sjá svo sannarlega vel ef einhver ætlar að leika á þig. Þú átt eftir að snúa ólíklegustu persónum um fingur þér. Nýttu þér þessa orku til þess að fá betri status fyrir sjálfa þig. Skilaboðin þín eru: Gerðu aðeins meira en þitt besta þá er útkoman sigur – Gerum okkar besta (Ísland B - heimsmeistari) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, þú ert svo dásamlega stolt og hjartahrein persóna og það er svo mikilvægt að þú afhjúpir þitt rétta eðli því þá verður allt svo mikið skemmtilegra. Þú hefur svo fjölbreytt og merkilegt ímyndunarafl, en átt það til að festast í því og það kemur fyrir að þú einangrar þig í tómri vitleysu. Þú hefur tilhneigingu til þess að hafa svo mikla þráhyggju gagnvart því sem þig langar að gerist að ekkert annað kemst að í þínum fallega heila. Ef þú skoðar þetta orð þráhyggja, þá þýðir það stöðuga hugsun um það sem þú þráir og þá komast ekki aðrar hugsanir að til að breyta lífinu. Óskir þínar virka einfaldlega þannig að það er eins og þú sért með stóran katalog eða pöntunarlista yfir allt sem til er í heiminum, en þú þarft ekki stöðugt að vera á sömu blaðsíðunni því alheimurinn er búinn að stimpla það inn sem þig vantar. Þá færðu þetta fjölbreytta lífsmynstur sem þú í raun þráir því vaninn drepur þig og er þar auki fitandi. Aldrei nokkurn tímann skaltu reyna að hrinda þeim sem eru að stoppa þig, því það mun koma í bakið á þér, nú er ég að tala við mjög fáar Steingeitur í sambandi við þetta. Láttu engan fara í taugarnar á þér þá verðurðu heppnari en þig gæti grunað. Það hefur allt verið að breytast svo hratt undanfarið og ef þú finnur ekki fyrir þessum breytingum ertu búin að líma þig fasta og ert ekkert tengd orkunni sem lífið gefur þér. Mér finnst það dásamlegur kostur þinn hversu skoðanaföst þú ert og gefur þig aldrei og þú munt gera góða samninga og klára málin og sjá svo sannarlega vel ef einhver ætlar að leika á þig. Þú átt eftir að snúa ólíklegustu persónum um fingur þér. Nýttu þér þessa orku til þess að fá betri status fyrir sjálfa þig. Skilaboðin þín eru: Gerðu aðeins meira en þitt besta þá er útkoman sigur – Gerum okkar besta (Ísland B - heimsmeistari) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira