Febrúarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Býrð yfir svo segulmagnaðri orku Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2018 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo magnaður og hefur kraft til að magna upp allar tilfinningar, en þú býrð yfir svo margbreytilegum tilfinningum. Þú getur verið svolítið hvatvís og sumar setningar sem þú segir geta svo hreinlega sært sjálfan þig vegna þess að þú ert svo hreinskilinn og það eru ekki allir sem vilja heyra það sem þér finnst. Slepptu því bara stundum að segja skoðanir þínar upphátt, elsku ljúfa sál, því það mun hjálpa þér að halda jafnvægi og frelsa þig til að líða betur. Takmark þitt næsta mánuðinn er að fyrirgefa og horfa fram hjá því að aðrir séu að gera vitleysur því þú berð ekki ábyrgð á öðrum, bara sjálfum þér. Þú laðar að þér svo ótrúlega ólíka einstaklinga, sumir fá svo mikla ást frá þér og fylgja þér eins og þú værir Jesús Kristur - svo eru aðrir sem þú laðar að þér sem berjast við þig eins og þú værir Júdas. Lærðu að vera betri mannþekkjari og treysta alls ekki öllum í kringum þig, því sumir sem eru að hvísla að þér þennan mánuðinn eru því miður falskir. Þú býrð yfir svo segulmagnaðri orku sem færir þér mörg tækifæri; þú þarft að velja þér vinnu þar sem þú ert mikið í kringum annað fólk og vinnustaðurinn eða skólinn er skemmtilegur. Þú hefur svo dásamlega fjölbreyttan húmor að þú átt eftir að koma fólki á óvart vegna þess að þú ert svo orðheppinn. Þú ert eitthvað að pirra þig á útlitinu sem er eitthvað svo mikið smáatriði, svo horfðu oftar í spegilinn og segðu upphátt: „ég er svo sexý og sætur Sporðdreki að ég elska mig.“ Þegar þú horfir í spegilinn á sjálfan þig og segir eitthvað, þá fellur akkúrat það til baka í sjálfan þig og allar þínar frumur. Þetta er mögnuð hugleiðsla sem tengir þig við kraftinn sem móðir Jörð og alheimurinn munu bjóða þér. Ef þú kæmir heim til mín, elskan mín, þá eru speglar úti um allt, svo speglaðu upp heimili þitt og farðu að tala fallega við þig því það mun breyta svörtu í hvítt og þú nærð þeim frama sem hjarta þitt þráir. Ég veit þetta er væmið, en svo sannarlega áttu eftir að sjá lífið í lit í þessum mánuði – Svarthvíta hetjan mín (Dúkkulísurnar) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur. Indira Gandhi, Guðrún Ásmundsdóttir og Calvin Klein. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo magnaður og hefur kraft til að magna upp allar tilfinningar, en þú býrð yfir svo margbreytilegum tilfinningum. Þú getur verið svolítið hvatvís og sumar setningar sem þú segir geta svo hreinlega sært sjálfan þig vegna þess að þú ert svo hreinskilinn og það eru ekki allir sem vilja heyra það sem þér finnst. Slepptu því bara stundum að segja skoðanir þínar upphátt, elsku ljúfa sál, því það mun hjálpa þér að halda jafnvægi og frelsa þig til að líða betur. Takmark þitt næsta mánuðinn er að fyrirgefa og horfa fram hjá því að aðrir séu að gera vitleysur því þú berð ekki ábyrgð á öðrum, bara sjálfum þér. Þú laðar að þér svo ótrúlega ólíka einstaklinga, sumir fá svo mikla ást frá þér og fylgja þér eins og þú værir Jesús Kristur - svo eru aðrir sem þú laðar að þér sem berjast við þig eins og þú værir Júdas. Lærðu að vera betri mannþekkjari og treysta alls ekki öllum í kringum þig, því sumir sem eru að hvísla að þér þennan mánuðinn eru því miður falskir. Þú býrð yfir svo segulmagnaðri orku sem færir þér mörg tækifæri; þú þarft að velja þér vinnu þar sem þú ert mikið í kringum annað fólk og vinnustaðurinn eða skólinn er skemmtilegur. Þú hefur svo dásamlega fjölbreyttan húmor að þú átt eftir að koma fólki á óvart vegna þess að þú ert svo orðheppinn. Þú ert eitthvað að pirra þig á útlitinu sem er eitthvað svo mikið smáatriði, svo horfðu oftar í spegilinn og segðu upphátt: „ég er svo sexý og sætur Sporðdreki að ég elska mig.“ Þegar þú horfir í spegilinn á sjálfan þig og segir eitthvað, þá fellur akkúrat það til baka í sjálfan þig og allar þínar frumur. Þetta er mögnuð hugleiðsla sem tengir þig við kraftinn sem móðir Jörð og alheimurinn munu bjóða þér. Ef þú kæmir heim til mín, elskan mín, þá eru speglar úti um allt, svo speglaðu upp heimili þitt og farðu að tala fallega við þig því það mun breyta svörtu í hvítt og þú nærð þeim frama sem hjarta þitt þráir. Ég veit þetta er væmið, en svo sannarlega áttu eftir að sjá lífið í lit í þessum mánuði – Svarthvíta hetjan mín (Dúkkulísurnar) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur. Indira Gandhi, Guðrún Ásmundsdóttir og Calvin Klein.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira