Febrúarspá Siggu Kling - Tvíburinn: Mjög mikilvægt þú takir allt til í kringum þig 2. febrúar 2018 09:00 Elsku hjartans Tvíburinn minn, það er allt að fæðast núna og þú sérð svolítið fram í tímann hvað er að fara að gerast og það mun gefa þér ró og sjálfstraust fram í tímann. Sjálfstraustið þitt er að magnast svo upp, þú færð svo góðar hugmyndir og það er í eðli þínu að halda góðum hugmyndum fyrir þig. En ég ætla að ráðleggja þér að sleppa þeim út í alheiminn og læra að treysta því að það verði þér til góðs að læra að treysta fólki örlítið betur, því í því felst lykillinn að þeim breytingum sem þú ert að leitast eftir. Núna á næstu mánuðum eru margir möguleikar opnir, þú þarft ekki að segja já við bara einu og nei við hinu, heldur er eins og þú getir haldið þessum möguleikum opnum í einhvern tíma. Þú hefur svo sterka tilfinningagreind og þótt þú munir aldrei fá neitt prófskírteini út á það þá er það akkúrat sú greind sem kemur þér þangað sem þú vilt og gefur þér bjartari status. Það er mjög mikilvægt þú takir allt til í kringum þig, því drasl og óreiða mun svipta þig orkunni til að framkvæma, svo taktu HSG á þetta: Henda, Sortera, Gefa. Þetta er leiðarvísinn að því að einfalda líf þitt og leyfa tilfinningunum flæða. Eins og þú ert fjölbreyttur, þá verðurðu í raun sjaldan ástfanginn, en stóra ástin á eftir að koma fagnandi á hárréttum tíma, svo hættu að pæla í þessu „and live a little!“. Það er svo mikilvægt fyrir þig að tengja þig alls konar hópum næstu mánuði því við erum öll ein heild og hugmyndirnar flæða miklu betur hjá þér þegar þú leyfir allskyns fólki vera í kringum þig. Þú ert svo rómantískur, dreifðu rómantíkinni í kringum þig, setningum, blómum, kertaljósum og öllu sem tengist rómantík því þá er flæðið þitt algjörlega fullkomið og þú færð þá ást sem þú átt skilið. Þegar ég skoða í kringum þig þá eru ótrúlegir snillingar í þessu merki eins og til dæmis Bjartmar, Bubbi og Laddi, og ef þú þekkir þá ekki þá ertu ekki Tvíburi. Hversdagsleikinn er þér ekki að skapi og þess vegna muntu taka áhættur næstu mánuði og gera eitthvað sem enginn býst við af þér og það mun ganga fullkomlega upp. Setningin þín er: Draumar eru tilfinningar og tilfinningar gera lífið – It‘s A Miracle (Culture Club) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Elsku hjartans Tvíburinn minn, það er allt að fæðast núna og þú sérð svolítið fram í tímann hvað er að fara að gerast og það mun gefa þér ró og sjálfstraust fram í tímann. Sjálfstraustið þitt er að magnast svo upp, þú færð svo góðar hugmyndir og það er í eðli þínu að halda góðum hugmyndum fyrir þig. En ég ætla að ráðleggja þér að sleppa þeim út í alheiminn og læra að treysta því að það verði þér til góðs að læra að treysta fólki örlítið betur, því í því felst lykillinn að þeim breytingum sem þú ert að leitast eftir. Núna á næstu mánuðum eru margir möguleikar opnir, þú þarft ekki að segja já við bara einu og nei við hinu, heldur er eins og þú getir haldið þessum möguleikum opnum í einhvern tíma. Þú hefur svo sterka tilfinningagreind og þótt þú munir aldrei fá neitt prófskírteini út á það þá er það akkúrat sú greind sem kemur þér þangað sem þú vilt og gefur þér bjartari status. Það er mjög mikilvægt þú takir allt til í kringum þig, því drasl og óreiða mun svipta þig orkunni til að framkvæma, svo taktu HSG á þetta: Henda, Sortera, Gefa. Þetta er leiðarvísinn að því að einfalda líf þitt og leyfa tilfinningunum flæða. Eins og þú ert fjölbreyttur, þá verðurðu í raun sjaldan ástfanginn, en stóra ástin á eftir að koma fagnandi á hárréttum tíma, svo hættu að pæla í þessu „and live a little!“. Það er svo mikilvægt fyrir þig að tengja þig alls konar hópum næstu mánuði því við erum öll ein heild og hugmyndirnar flæða miklu betur hjá þér þegar þú leyfir allskyns fólki vera í kringum þig. Þú ert svo rómantískur, dreifðu rómantíkinni í kringum þig, setningum, blómum, kertaljósum og öllu sem tengist rómantík því þá er flæðið þitt algjörlega fullkomið og þú færð þá ást sem þú átt skilið. Þegar ég skoða í kringum þig þá eru ótrúlegir snillingar í þessu merki eins og til dæmis Bjartmar, Bubbi og Laddi, og ef þú þekkir þá ekki þá ertu ekki Tvíburi. Hversdagsleikinn er þér ekki að skapi og þess vegna muntu taka áhættur næstu mánuði og gera eitthvað sem enginn býst við af þér og það mun ganga fullkomlega upp. Setningin þín er: Draumar eru tilfinningar og tilfinningar gera lífið – It‘s A Miracle (Culture Club) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira