Febrúarspá Siggu Kling - Meyjan: Ekki láta glepja þig með ímyndaðri hamingju Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2018 09:00 Elsku Meyjan mín þú ert svo áhugasöm um lífið og líðan annarra, en það er búið að vera stress tengt vinum eða fjölskyldu í kringum þig. Þú verður að vernda hugann betur og láta ekkert slá þig niður því þú ert valin í það hlutverk að kæta og virkja annað fólk. Lykillinn að því að þú náir jafnvægi er að leyfa þér að vera svolítið ein og finna friðinn í því. Ekki láta glepja þig með ímyndaðri hamingju, ef það sem er að koma til þín virðist of gott til að vera satt þá skaltu setja spurningarmerki við það og kanna betur hvort allt sé satt og rétt sem er verið að bjóða þér. Þú þarft ekki að hafa sektarkennd yfir neinu því þú ert að gera hárrétta hluti. Sektarkennd er svo algeng hjá þér og þess vegna ertu með svona miklar tilfinningar, því þú vilt vera fullkomin. En ef einhver er fullkomin þá ert það þú. Í þér býr svolítill brjálæðingur sem þú átt að hleypa út. Þú átt eftir að elska þetta ár vegna þess að tækifærin eru að hlaðast upp, en þú verður svo sannarlega að vita hvort þú nennir að gera það sem býðst þér og láta engan plata þig út í vitleysu. Í ástinni ert þú alveg ljómandi týpa og manneskja. Það eru margir á lausu í þessu merki og ég bið þá um að vanda valið því núna í febrúar í fullu tungli Ljónsins eru miklar tilfinningar og ef ég má nota orðið gredda, en hún á ekkert skylt við ást. Svo gakktu varlega út febrúarmánuð og þakkaðu fyrir heimilið, vinina og fjölskylduna því þar ertu svo sannarlega blessuð.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona. Skilaboðin þín eru: Þú þarft bara að elska sjálfa þig þá færðu allt sem þú vilt – Love yourself (Justin Bieber) Kossar og knús – þín Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
Elsku Meyjan mín þú ert svo áhugasöm um lífið og líðan annarra, en það er búið að vera stress tengt vinum eða fjölskyldu í kringum þig. Þú verður að vernda hugann betur og láta ekkert slá þig niður því þú ert valin í það hlutverk að kæta og virkja annað fólk. Lykillinn að því að þú náir jafnvægi er að leyfa þér að vera svolítið ein og finna friðinn í því. Ekki láta glepja þig með ímyndaðri hamingju, ef það sem er að koma til þín virðist of gott til að vera satt þá skaltu setja spurningarmerki við það og kanna betur hvort allt sé satt og rétt sem er verið að bjóða þér. Þú þarft ekki að hafa sektarkennd yfir neinu því þú ert að gera hárrétta hluti. Sektarkennd er svo algeng hjá þér og þess vegna ertu með svona miklar tilfinningar, því þú vilt vera fullkomin. En ef einhver er fullkomin þá ert það þú. Í þér býr svolítill brjálæðingur sem þú átt að hleypa út. Þú átt eftir að elska þetta ár vegna þess að tækifærin eru að hlaðast upp, en þú verður svo sannarlega að vita hvort þú nennir að gera það sem býðst þér og láta engan plata þig út í vitleysu. Í ástinni ert þú alveg ljómandi týpa og manneskja. Það eru margir á lausu í þessu merki og ég bið þá um að vanda valið því núna í febrúar í fullu tungli Ljónsins eru miklar tilfinningar og ef ég má nota orðið gredda, en hún á ekkert skylt við ást. Svo gakktu varlega út febrúarmánuð og þakkaðu fyrir heimilið, vinina og fjölskylduna því þar ertu svo sannarlega blessuð.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona. Skilaboðin þín eru: Þú þarft bara að elska sjálfa þig þá færðu allt sem þú vilt – Love yourself (Justin Bieber) Kossar og knús – þín Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira